Siglfirðingur


Siglfirðingur - 01.07.1930, Blaðsíða 2

Siglfirðingur - 01.07.1930, Blaðsíða 2
2 SIGLFIRÐINGUR SlGLflRÐINGUR j. kemur út á laugardögum. Kostar inn- anlands 4 kr. árgangur, rainnst 52 tbl. 10 au. blaðið í lausasölu. Utan- lgnds 5 kr. árgangurinn. Auglýsinga- taxti: 1 k'r. sentimeter dálksbreiddar. Afsláttur ef mikið er auglýst. Útgefandi: Borgarafjelag Siglufjarðar. Ritstjóri og afgreiðslum.: Friðb. Níelsson Póslhólf 118. Sími 13 Síl'dárstúlkur þær, sem unnu hjá mjer í fyrra sumar, og vilja halda pláss- unum, ættu að gefa sig fram fyrir miðvikudagskvöld (2. júlí,) á skrifstofu minni. 1 O. T y n e s. Vorull og lambskinn nokkuÖ d fjórða fiúsund krónur, bara í vinnulaunum. —Tveir þriðju hlut- ar leigunnar fara í að „laga til“ á lóðinni. Geta má þess, að uppfyllingin var ekki einusinni malborin, og að bryggjan var leigð í fyrra fyrir sömu upphæð og nú, með uppfyllingunni „ó!agaðri“. Svo þegar bæjarstjórnin fór að ræða um tryggingu þá, er leigutaki skyldi setja fyrir leigunni, skýrði hafnarnefndin frá þvi, að ekki væri fáanleg önnur trygging, en ábyrgð- armannalaus eigin víxill leigutaka, er fjelli í gjaldaga 15. ágúst, þó með rjetti hans fi\ að fá helming upp- hæðarinnar framlengda tii 1. sept. Taldi nefndin betri tryg^ingu að vísu æskilega, en ef víxillinn yrði ekki greiddur á rjettum tíma, væri auðvell að láta „greipar sópa“ um plássið, og taka eignarnámi það, sem þar væri. Sumum bæjarfulltrúunum fanst þessi trygging lítil, og vildu fá veð í vörum þeim, sem leigutaki kynni að hafa á hinu lcigða plássi. En hafnarnefnd kvað slíkt veð alvegó- fáanlegt, aðailega af þeirri ástæðu, að slíkar vörur myndu verða eign annars en leigutaka, og gæti hann því ekki veðsett þær, Virtust bæj- arfulltrúarnir gera sjer þessa skýr« ingu nelndarinnar aðgóðu, aðminsta kosti samþyktu þeir að taka víxil- trygginguna gilda. En eitthvað er nú þogið við þetta. Annaðhvort á leigutaki sjálfur vörur þær, sem á söltunarplássinu verða í sumar, og getur því veðsett þær — eða þá að hann á þær’ekki, og þá verða þær heldur ekki tekn- ar fjárnámi þó vanskil verði á leig- unni, hvernig svo sem látið verður „greipar sópa“ um alt plássið. Hjer er því ekki nema um tvent að gera, annaðhvort er þetía sölh unarpláss leigt gjörsamlega trygg« kaupi jeg nú sem áður. Verslun Guðbj. Björnssonar. A K R A smiöi;Hk- a IV 1&. jurtafeiti best og ódýrast Fæst í öllum matvöruverslunum a r 1 a u s t, eða þá að leigutaki er syo óbrygðulí viðskiftamaður, að undirskrift hans undir leigusamning- inn er næg trygging fyrir skilvísri greiðslu. En þá hefði hafnarnefnd átt að vera svo hreinlind, að kann- ast við þetta álit sitt í stað þess að vera með blekkingar um víxla og fjárnám, sem aldrei geta komið að neinu liði. Símfregnir írá Rvík. Innlent: Jarðarför sjera Stefáns á Auðkúlu fer fram 3. júlí, — Skipin fara frá Rvík eins og hjer segir: Esja á mið' vikudag, Brúarfoss fór kl. 10 í gær- kveldi, Lagarfoss kl, 8 í morgun til Austfjarða og út, Goðafoss í morgun vestur og Gullfoss lika í morgun norður til Akureyrar og suður aftur. Erlent: Mac donald hefir lýst yfir því á futidi verkalýðsflokks, að alntennar kosningar í Englandi niuni fara frant liklega fyrir haustið. — Frá Japan er símað geypilegt flóð hafi valdið mildum skaða og manntjóni Skaðinn áætlaður 800 þús. sterlings- pund en óvíst enn hve margir hafa Ágætt kjallarapláss • er til leigu nú þegar í GRÁNUGÖTU 15. Hentugt fyrir vörugeymslu og netageymslu. Nýja-Bió sýnir í kvöld afbragðs góða mynd sem heitir „Konungur þjófanna“, bráðskemtileg og vel leikin. farist. — Frá London er símað: Eldingu laust niður í hafnarbát; 45 mönnum tókst að kasta sjer fyrir borð, en 49 biðu bana. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.