Siglfirðingur


Siglfirðingur - 20.07.1935, Síða 4

Siglfirðingur - 20.07.1935, Síða 4
4 SIGLFIRÐINGUR Kominn heim. X I L B O Ð Viðtalstími eins og áður kl. 11 — 12 og 4—6 í Vetrarbraut 21, beint á móti tunnuverksmiðjunni. Lárus Jönsson læknir. Sími 156. Fáein pör eftir af öúmmí- hönzkum á kr. 1.00. Einnig ágætir gúmmí- hanzkar á kr. 2.00 o£ 2.50. Lyfjahúðin. Gler, kítti, saumur, nýkomið, óskast i húsið Aðalgata 23 (talið Aðalgata 21 og 23), eign Gustav Blomkvists Siglufirði í nú- verandi ástandi. Tilboðin séu afhent á bæjarfógetaskrifstofuna fyrir kl. 7 að kveldi þess 24. þ. m. í lokuðu umslagi, merktu Tilboð í Aðalgötu 23. Tilboðin miðist við að kaupin fari fram strax og samþykki kröfuhafa og skiftaréttar fæst á löglegan hátt og taki kaupandi þá við húsinu nema sölubúðinni, geymslu á neðstu hæð og skrifstofu, er hann fær til afnota við oktöber- lok. Búinu áskilinn réttur til þess að hafna öllum tilboðum. Skiftaráðandi Siglufjarðar 17. júlí 1935. G. Hannesson. Hentugt á kvöldborðið: Rauðmagi Ostar 4-» Síld Aleggspylsur allsk. Fleák Smjör <U C4 Egg Kjöt Sardínur Kjötbúð Siglufjarðar. Einar Jóhannsson & Co. AUGLÝSING. Hengsli, lamir, lokur o.fl. járnvörur komu með e.s. Lagarfoss. Einar Jóhannsson & Co. Verzlun mín verður opnuð aftur í dag, Iáugar- laugardaginn 20. júlf, í hinu nýja húsi mínu, Vetrar- braut 8. Mikið af nýtízku vörum, fallegum og fjölbreytt- um. — Allt nýjar vörur! Virðingarfyllst, Margrét Jónsdóttir.

x

Siglfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.