Siglfirðingur


Siglfirðingur - 31.10.1936, Blaðsíða 3

Siglfirðingur - 31.10.1936, Blaðsíða 3
SIGLFIRÐINGUR 3 Hughlýar þakkir vottum við öll- um þeim sem sýnt hafa okkur hjálp oí samúð við fráfall og jarðarför Vilhjálms Ragnars Jónssonar. Aðstandendur. ið var haldið s. I. sunnudagskvöld. Par flutti Jóhann Jóhannsson, guð- fræðingur, erindi um Pál postula, en kirkjukórinn söng og Sigurjón Sæ- mundsson söng einsöng. Línuveiðiskipið Jarlinn mun koma hingað á næstunni, eða þegar veðurfar leyfir og kaupa hér ísfisk til útflutnings. A K R ( A | | er norrænt og "■ v -i • • ■* ; n orðlenzkt S M J Ö R L í K I. Síðan á Norræna daginn hefir annað smjör tæplega verið borðað. j| 1 Gísli Halldórsson framkvæmdarstjóri, fór utðn með „íslandinu" í erindum Ríkigverksmiðj- anna. Mun hann verða í þessu ferða- lagi fram undír áramót. Ofsaveður hafa gengið yfir Norðursjóinn nú f vikunni og valdið skiptöpum og miklu tjóni víðsvegar rneð ströndum fram á óveðurssvæðinu. Landskjálfta varð vart hér á Norðurlandi í fyrri viku. Kippirnir voru vægir, og ollu engu tjóni. Er álitið að landsl.jálftar þessir hafi átt upptök sín vestan Eyja- fjarðar norðantil. Landskjálfta varð einnig vart nokkrum dögum síðar norður á Jan Mayen-eyju. Voru þeir snarpir þó eigi yrði tjón að. Kosningar eru nýafstaðnar í Noregi. Er af- staða flokkanna í Stórþinginu þessi nú, er. til samanburðar er einnig birt þingmannatslan 1930 og 1933: 1936 1933 1930 Hægri flokkurinn 36 30 44 Bændaflokkurinn 18 24 25 Vinstri flokkurinn 23 24 34 Sosíalistar 70 69 47 Kristil. þjóðflokkurinn 2 1 0 Haía aósíalistar orðið fyrir vonbrigð- um i kosningunum. Ymsar Ping Alþýðusambandsins verður háð næstu daga í Reykjavík. Vecður þá úr því skorið hvort hin svonefnda samfylking rauðu tlokkanna verður ofan á. Ög um leið verður þá úr þvf skorið hvort sósíalistar eða kommúnistar ráði yíir rauðu flokkun- um. Komist á samfylking er kommún- istum lögð yfirráðin í hendur. Bókasafnið verður opnað þriðjudag 3. nóv, n.k. kl. 5 e. m., og verðnr opið eins og í fyrra á þriðjudögum og föstudögum kl, 5—7 e. m. Bókasafnið er nú í húsi Péturs kaupm. Björnssonar, niðri. Pað skal tekið fram að börnum innan 14 ára verða ekki lánaðar bækur. Vonast er eftir að farið verði sæmi- lega með bækur safnsins. Takið eftir. j arnvorur koma með Drottningunni t. d.: Gluggahengsli, Prottabretti Tvottavindur Taurúllur Kolahattar og varahlutir í olíuvélar o. fl. Ein. Jóh. & Co. Morgunblaðið ísland Visir (sunnudagsblaðið) Stormur Sþegillinn eru blöð semallir frurfa að lesa. LÁRUS BLÖNDAL Grundargötu 7. Kjólasaumastofa mín er Pað borgar SÍg bezt í Vallargötu 6. að auglýsa í Sina Tómusdóttir. SIGLFIRÐING.

x

Siglfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.