Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 49

Ný saga - 01.01.1988, Qupperneq 49
GRÁFELDIR Á GULLÖLD OG VOÐAVERK KVENNA Stórveldishugmyndir annarra voru fremur tengdar hinu veraldlega og Jón Dúason setti fram rök þess að Islend- ingum bæri Grænland og hlaut miklar undirtektir og fylgi. Var engin furða þótt mönn- um sem höfðu slíkar hug- myndir um tímann fyrir 1200 þætti lítið koma til þess sem var eftir 1200. Til að forðast misskilning vil ég taka fram að ég tel að mikið og merkt starf hafi verið unnið á 12. öld. Þá fór fram mikið uppbygg- ingarstarf, einkum á vegum kirkjunnar; kirkjuhús voru reist, td. voru glæsilegar kirkjubyggingar reistar á biskupsstólunum, önnur á Hólum snemma á öldinni og hin í Skálholti, laust eftir mið- bik hennar, en engin ástæða er til þess að halda að tekjur kirkna og biskupsstóla hafi verið meiri eða efnahagur betri á 12. öld en á 13. öld. Eftir 1200 kemur sturlunga- öld með upplausn sinni, ófriði og erlendri ásælni, eink- um eftir 1235. Þetta hefur ýtt undir hugmyndir um versn- andi efnahag og sagnfræðing- ar leituðu að vitnisburði um verri verslunarkjör og þóttust finna hann. Verslunin dróst saman um 1200, segja þeir, ferðum Islendinga fækkaði eftir þann tíma og menningu hrakaði loks eftir 1300. Ætli menn hafi ekki haft endaskipti á hlutunum, hugsað sem svo, fyrst bókmenntunum hrakaði hlýtur menningarlífi að hafa hrakað og utanlandsferðum Islendinga að hafa fækkað? Eg hef leyft mér að and- mæla því að hnignun hafi haf- ist um 1200 og fullyrði að á öllu bilinu 1100-1400 hafi ferðir milli Islands og um- heimsins verið svipaðar, stundum meiri, stundum minni, en fært hafi verið flest- um mönnum að komast utan allan tímann og að borist hafi menningarstraumar til lands- ins engu síður á 13. og 14. öld en á hinni 12. Og ég er ekki trúaður á mikla siglingu á 11. öld, tel að Norðmenn hafi fyrst hafið skipulega kaup- siglingu til landsins um 1100 og þykir líklegast að Islend- ingar hafi orðið alls hugar fegnir að losna þannig við þá áhættu og óþægindi sem fylgdi þ ví að gera út hafskip. Rök fyrir efnahagslegri hnignun finn ég ekki. Ég tel að það hafi hvorki verið vararfeldir né kettir sem gerði Islendingum kleift að ferðast um utanlands og halda uppi menningarlífi á 12. og 13. öld heldur hafi það verið vað- mál. VAÐMÁL Ekki er þess getið að bisk- uparnir Páll Jónsson og Guð- mundur Arason hafi haft með sér vararfeldi og skinnavöru á ferðum sínum erlendis. Hins vegar kemur fram að þeir höfðu með sér mikið af vað- máli í vígsluferðum sínum ár- in 1194 og 1202, Páll 7200 áln- ir, að því er virðist, eða tæpa 3600 m.45 Vaðmál reyndist ferðamönnum vafalaust drýgst sem gjaldeyrir á s. hl. 12. aldar og á þeirri 13. Um vaðmál í verslun er allmikið vitað, amk. frá um 1180, hér höfum við fast land undir fót- um. Auðvitað hefur fræði- mönnum verið ljóst að vað- mál var mikilvægt í verslun á 13. öld en samt hafa þeir efast um að áhuginn á því hafi verið mikill. Þeir hafa hugsað sem svo að Norðmenn hafi með naumindum fengist til að Vaðmál metið. Myndin er í Jónsbókarhandriti sem talið er vera frá f. hl. 14. aldar. Textinn erþannig: „Ert þú konungs umboðsmaður?" „Já, já." Myndin fylgir texta Jónsbókar um skatt en hann skyldi greiddur umboðsmanni í vaðmáli, skinnavöru, ull og húðum. Hér er greinilega verið að greiða í vaðmáli. Maðurinn til vinstri heldur á kvarða, líklega tveggja álna, og mælir voð. Hann er rauðklæddur. Að baki honum eru etv. vaðmálspakkar og eru í líkum lit. Greina má leifar af grænum lit'á klæðum hins mannsins (umboðsmanns ?). senda sex skip til landsins og það hafi verið lítil sigling mið- að við það sem áður hafi verið. A 12. öld hafi vaðmál, varar- feldir og líka skinn verið verslunarvarningur en á 13. öld aðeins vaðmál og hafi þá verslunin dregist saman í sam- ræmi við það. En af hverju sendu Norð- menn yfirleitt skip til Islands á 13. öld, skip sem e.t.v. báru alls yfir 1000 tonn? Svarið hlýtur að vera vaðmál. Vaðmál skiptist einkum í tvær gerðir, hið ódýrara, vöruvaðmál, og hið vandaðra og dýrara, hafnarvaðmál. Vöruvaðmál nefndist líka vara eingöngu. Allt verðlag var miðað við alin vöru, hún var bæði verðmælir og helsti gjaldmiðill. Jón Jóhannesson ritar: „Vaðmál voru mjög notuð í Þýskalandi og Eng- landi og mun íslenska vöru- vaðmálið aðallega hafa farið þangað.“ Hér er Jón að lýsa þjóðveldistíma. 46 Almennt telja fræðimenn víst að ís- 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.