Ný saga - 01.01.1988, Síða 88

Ný saga - 01.01.1988, Síða 88
Gísli Ágúst Gunnlaugsson Mörg verkefni bída þeirra fræðimanna sem rannsaka íslensku fjölskylduna og ótal spurningum um hana er enn ósvarað. Hvar kynntust t.d. hjón fyrr á tíð? Og hvernig? semdu um hjónabönd fyrir hönd barna sinna?38 Er hægt að sýna fram á það að breyttir búsetu- og atvinnuhættir hafi haft áhrif á þá þætti sem lagðir voru til grundvallar makavali? Ef svo er má spyrja eftirtal- inna spurninga: Breyttust fjölskyldugerðir og fjöl- skyldulíf í kjölfar þessa? Fékk fjölskyldan eitthvert tilfinn- ingalegt hlutverk sem hún hafði ekki áður? Hvaða áhrif hafði þetta á kynjahlutverk? Svo viðamiklar spurningar krefjast umfangsmikilla rann- sókna. Tilfinningar og við- horf fólks í fortíðinni er erfitt rannsóknarefni, bæði vegna skorts á heimildum um fjöl- mörg mikilvæg atriði og erfið- leika við að túlka þær heimild- ir sem nothæfar eru. Ég hef unnið nokkuð að athugunum á afmörkuðum atriðum er tengjast þessu viðfangsefni, og munu niðurstöður þeirra rannsókna væntanlega að hluta til birtast í riti síðar á þessu ári. Tilvísanir 1. Hugtakið „Alltagsge- schichte“ er hér þýtt „hvunn- dagssaga“ og „hugarfarssaga" látin taka til hugtaksins „l’histoire les mentalités“. 2. Hér er hvorki tækifæri til að gera viðhlítandi grein fyrir þeim umræðum og deilum sem staðið hafa sagnfræðinga í milli um nýjar áherslur í rannsóknum eða um einstök rit sem litið hafa dagsins ljós á undanförnum árum. Fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér þetta efni nánar má m.a. benda á eftirtalin rit og rit- gerðir: Mentalitets foran- dringer. Studier i historisk metode 19. Aarhus 1987. Kvinder, mentalitet, arbejde. Kvindehistorisk forskning i Norden. Aarhus 1986. David Gaunt, Memoir on History and Anthropology. Stock- holm 1982. Peter Borscheid, „Pládoyer fúr eine Ge- schichte des Alltáglichen", í Peter Borscheid og Hans J. Teuteberg (ritstj.), Ehe, Liebe, Tod. Studien zur Ge- schichte des Alltags, Munster 1983. Helge Gerndt, Kultur als Forschungsfeld. Uber volkskundliches Denken und Arbeiten, Múnchen 1981. 4 Hin „rómantíska ást‘‘ virdist hins vegar hafa rutt sér til rúms sem grundvöllur hjúskaparstofnunar hér á landi í lok síðustu aldar, eða um svipað leyti og gagngerðra breytinga tók ad gæta í atvinhu- og búsetuháttum hérlendis. Jaques Le Goff og Pierre Nora, Att skriva historia. Nya infallsvinklar och objekt, Stockholm 1978. 3. Sjá t.d. Ronny Ambjörnsson, „Den utopiska kárleken“ í riti hans, Familjeportrdtt. Esscier om familjen, kvinnan, barnet och kdrleken i histor- ien. 4. Edward Shorter, A History of Women’s Bodies, Middlesex 1984, bls. 3—16. 5. Lawrence Stone, The Past and the Present Revisited, London 1987, bls. 327—343, tilvitnun bls. 327. Ekki er óvanalegt að þeir Lawrence Stone og Edward Shorter séu á öndverðum meiði. Um það vitna bækur þeirra: L. Stone, The Family, Sex and Marriage in England 1500 — 1800. Middlesex 1979 og E. Shorter, The Making of the Modern Family, Glasgow 1977, þar sem þeir komust að mjög ólíkum niðurstöðum á grundvelli sömu eða mjög hliðstæðra heimilda. 6. Sama rit, bls. 347. 7. Sama rit, bls. 328. 8. Sama rit, bls. 329. 9. Sama rit, bls. 343. 10. Gunnel Karlsson rekur áhrif breytinga á atvinnu- og bú- setuháttum á hjónabandið og fjölskylduna, einkum út frá stöðu og viðhorfum kvenna í greininni „Den svárfángade kárleken. Om kvinnorna, kárleken och samhállet" í Gunhild Kyle (ritstj.) Hand- bok i svensk kvinnohistoria, Malmö 1987, bls. 34—57. 11. Sama ritgerð. 12. Alan Macfarlane, Marriage and Love in E ngland 1300— 1840, Oxford 1986. 13. Sama rit, bls. 3—5. 14. Alan Macfarlane, The Origins of English Individualism: The Family, Property and Social Transition. Oxford 1978. 15. Peter Borscheid „Geld und Liebe. Zu den Auswirkungen des Romantischen auf die Partnerwahl im 19. Jahrhund- 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.