Ný saga - 01.01.1988, Side 90

Ný saga - 01.01.1988, Side 90
Erlendur Sveinsson ÍSLAND í LIFANDI MYNDUM FYRSTU TVEIR ÁRATUGIR ALDARINNAR í LIFANDI MYNDUM ✓ Islenskar kvikmyndir og kvikmyndir teknar af er- lendum mönnum á ís- landi spanna raunverulega yfir alla öldina. Sú mynd sem þær gefa af landi og þjóð verð- ur talsvert heillegri og skemmtilegri en nú er, þegar Kvikmyndasafn Islands verð- ur búið að afla sér eintaka af öllum þeim kvikmyndum frá íslandi, sem þessa stundina er vitað um í söfnum erlendis og safnið hefur ekki haft tök á að eignast fram til þessa. Myndin yrði síðan enn heillegri, ef tækist að hafa upp á ýmsum áhugaverðum myndum, sem við vitum að hafa verið teknar hér á landi en ekki hafa komið í leitirnar. Fjölmargar kvik- myndir, sem álitnar voru glat- aðar, fundust þegar undirrit- aður vann að því á vegum Kvikmyndasafns íslands fyrstu starfsár þess að safna saman þeim hátt í 700 kvik- myndum sem þar eru nú varð- veittar og það getur að sjálf- sögðu enn gerst að myndir, sem ekki er vitað um hvar séu niður komnar komi í leitirnar, þegar leitað er að þeim skipu- lega og notast er við aðferðir leynilögreglunnar. Hér yrði of langt mál að gera grein fyrir öllum þeim myndum, sem ekki hafa enn fundist en til að fá hugmynd um þetta mikil- væga söfnunarverkefni skal hér birt yfirlit yfir tvo fyrstu áratugi aldarinnar, þar sem í vinstri dálki eru kvikmyndir, sem varðveist hafa en í hægri dálknum kvikmyndir, sem vitað er um að hafa verið gerð- ar en ekki er vitað hvar eru niðurkomnar. YFIRLIT YFIR KVIKMYNDIR, SEM TENGJAST TVO ÁRATUGI ALDARINNAR:1 VARÐVEITTAR KVIKMYNDIR: 1906-1910 1906: Þingmannaförin 1906 en bað sumar þáði Alþingi ís- lendinga boð danska þjóð- þingsins um að íslensku þing- mennirnir heimsæktu hina dönsku kollega sína. P. Elfelt kvikmyndaði. 1906: Slökkviliðsæfing í Reykjavík. 1907: Konungskoman sumar- ið 1907 (Kongens Islands- færd) en þá heimsótti Friðrik VIII Danakonungur ísland. 1911-1915 1911: Afhjúpun styttu Jóns Sigurðssonar í Montreal í Kanada. 1912: Glímufararnir 1912. Sýnt glímuatriði íslensku’ sveitarinnar á Olympíuleik- vanginum í Stokkhólmi. 1916-1920 1918: Berg-Ejvind och hans hustru. Sænsk leikin kvik- mynd gerð eftir leikriti Jó- hanns Sigurjónssonar en kvikmynduð á Lapplandi og víðar. (Frumsýning á íslandi 1919.) 1919: Bíópetersen hefst handa um að kvikmynda ýmsa við- burði o.fl. til sýningar í Gamla Bíói. Þetta ár kvikmyndar hann t.d. fyrsta flugið á ís- landi og komu danska kvik- myndaleiðangursins til að taka Sögu Borgarættarinnar. 1919: íslandskvikmynd Svíans Gustavs Boge, gerð í a.m.k. 7 þáttum og sýnd í hlutum í Nýja Bíói á árunum 1920-21. Svo virðist sem einungis einn þáttur þessarar myndar (nr. 5) hafi varðveist og það er botn- vörpuveiði með Agli Skalla- grímssyni. 1920: Saga Borgarættarinnar. Leikin kvikmynd gerð eftir sögu Gunnars Gunnarssonar. Útiatriði tekin á íslandi. Frumsýning á íslandi 1921. ma*«• bm mmmmmmt isiands-kvikmynd Leo Hansen. Ný kvikmynd tckin i lumir *f kinam frag* d*n*k* kvik- myndarH, uui fertaat hefir vi8»vegHr um heim til þen* »8 tak* myndir *f náttúrueinkennum og >j68»rhittum. — 1 þ«**«ri mynd eru nýndir fleitir fcguntu HtaSir Undsina, m. ». myndir ofsn af jliklum og frá fouunum, sem hvergi eig» ainn lika. Myndin *ýnir glögglega breytingar liSuatu 4r» á atvinnuvegum t.i land* og sjávar. AUir ver8n «8 sjá þesaa mynd. Auglýsing um íslandsmynd Leo Hansen árid 1929. 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Ný saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.