Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 17

Ný saga - 01.01.1991, Blaðsíða 17
Þingvellir 17. júní 1944. Á sagan að vera „tilyndisauka við hátíðtegt tækifæri" ? eru, og í hverjum mæli sé æskilegt að opna fyrir óhefbundnari rannsóknar- viðhorf. Hér á ég við viðhorf, sem ef til vill mætti nefna umhverfisbundin og byggjast meðal annars á því, að við rannsóknir skuli tekið ákveðið tillit til þess umhverfis, sem þær eru stundaðar í, hvort sem það er pólitískt eða menningarlegt. Loks má benda á, að opin- ber sagnaritun er stunduð fyrir almannafé. Það leggur sér- stakar skyldur á herðar allra þeirra, sem að henni standa. Slík saga verður að höfða til þjóðarinnar með sérstökum tty tj .z.g.GÍ&v á acUIi&c'i lotntut nl tfitv Má vr ttyitpktlli »jui$ttj$v ivtix nj ^attyií é 'uKva if jbu^A.etj trvfr fer f>ttn Hvernig getur sagnfræðin gefið hefðinni nýtt inntak við breyttar aðstæður? hætti og vera henni til yndisauka við hátíðlegt tækifæri. Hún verður einnig að efla þekkingu þjóðarinnar og skilning á sögulegri og menningarlegri arfleifð sinni og svara spurningum hennar um það, hver hún sé. Slík „hátíðarsaga“ má hins vegar aldrei verða þjóðernisleg, þá hefur hún brugðist frum- hlutverki allrar sagnfræði, eins ogjoví var lýst liér að framan. I þessari grein hefur verið brugðið upp nokkrum álitamálum varðandi tilgang og hlutverk sagnfræðilegra rannsókna og ritverka. Öll krefjast þau þess, að afstaða sé tekin til ákveðinna gilda og verðskulda því heitið sögu- siðfræði. Þá eiga þau sammerkt í því, að taki fræðimenn viðhlítandi tillit til j^eirra, móta þau verkefnaval j^eirra og vinnubrögð upp frá því. Af þeim sökum getur sögusiðfræði leitt til endurnýjunar sagn- fræðinnar í heild. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ný saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.