Siglfirðingur

Eksemplar

Siglfirðingur - 15.07.1948, Side 3

Siglfirðingur - 15.07.1948, Side 3
 SIGLFIR dlNGUR 3 Mjölnir og síldveiðarnat I gær kom blað siglfirzkra kommúnista „Mjölnir“ út, eins og aðra miðvikudaga, og eins og áður afsakandi þá sálufélaga sína, sem leigt hafa sig rússneska síld- veiðilangrinum, til að gera hann færari í baráttunni við íslenzka síldveiðimenn um miðin við Norður land. Satt er það að v'isu, að fyrr á árum, er íslendingar voru ekki færir um að nýta auðæfi hafsins, réðu stundum landsmenn sig á mála hjá erlendum fiskimönnum, en slíkt mun ekki hafa 'komið fyrir a.m.k. ekki síðustu 10 árin, nema með þessari einu undan- tekningu þ.e. aðstoðinni við rússn- eska síldarleiðangurinn. Jafnvel þótt það væri sannleik- anum samkvæmt hjá þessum blaðsnepli, að aðrir Islendingar en sósíalistar hefðu aðstoðar er- lenda leiðangra, þá bætir slí'kt ekki málstað þeirra, þeirra gjörðir eru samar fyrir því. Þjóðin á álltof mikið undir þess- ari veiði komið til þess að geta aðgerðarlaust horft upp á, að erlend fiskveiðiskip, hverrar þjóðar sem eru, geti með aðstoð íslenzkra kvislinga, rænt miðin, Rússnesk litkvikmynd Þessa dagana hefur „Siglu- fjarðarbíó" sýnt gullfallega lit- kvikmynd, sem ber nafnið „Stein- blómið“. Það er ekki oft nú til dags, sem fólki gefst kostur á að sjá góðar myndir, en „Steinblómið1 er ein hinna fáu undantekninga. Mynd þessi er gerð með nýrri litartækni, uppfundinni í Þýzka- landi á stríðsárunum, svo skuggar og htir sýnast stórum eðlilegri en áður var. — Efni myndarinnar er að vísu ekki upp á marga fiska, en myndin er eins og fagurt ævintýri, eins og sett væri á svið ein af þessum gömlu ævintýrasögum, er maður heyrði í æsku. Það verður enginn svikinn af því að sjá þessa mynd, og vonandi bætast fleiri slíkar í hóp þeirra mynda, er hér verða sýndar. Bréf uf íþróttir Eftirfarandi bréf barst blaðinu frá „áhugamanni um íþróttir.“ „Mi'kill skortur er nú ríkjandi á öllum íþróttaáhöldum og er slíkt ástand með öllu óþolandi. Hvergi á landinu munu nú fáanleg algeng- listu iþróttaáhöld svo sem fót- rýrt tekjur sjómanna og þeirra, sem vinna við vinnslu síldarinnar og síðast en ekki sizt minnkað sölumöguleika íslenzkrar fram- leiðslu á heimsmarkaðinum. Þótt þessi blaðsmynd — „Mjölnir" — setji sig á háan hest og tali um ,,íháldspeð“, ,,íháldskrumma“, „krúnk, krúnk og kjá“ og annað „Mjölnir“ fræðir lesendur sína á því, að samningur Islands og Bandaríkjanna sé „eitthvert hættu legasta og glæpsamlegasta spor, sem stigið hefur verið í 'islenzkum stjórnmálum um langan aldur, og er Keflavíkursamningurhin þá ekki undanskilinn.“ Nóg þóttu nú ,,glæpaverk“ þeirra, sem samþykktu Keflavíkur samninginn, en nú kemur annar hálfu verri!! Þegar Flugvallarsamningurinn var á döfinni héldu menn, er kunnastir voru milliríkjaviðskipt- um því fram, að samningur þessi væri á engan hátt hættulegri eða mikilvægari en venjulegir milli- ríkjasamningar, enda áþekkir boltar, handboltar o.s.frv. — Á þessu þarf að ráða skjótabót. — íþróttafólk og unnendur íþrótta er svo stór hluti þjóðarinnar, að ekki verður gengið fram hjá ósk- um ].oss í máli þessu. Þrátt fyrir gjáldeyrisskort, ætti með góðu móti að vera hægt að sjá iþróttafólki fyrir íþróttatækj- um, því ekki þarf nema hverfandi litla upphæð til endurnýjunar eða viðhalds nauðsynlegra tækja.“ Svo segir „áhugamaður um íþróttir“, og ég er honum alveg sammála í þessu efni. Síldarleysi Þjóðin öll fylgist með síldar- fréttunum af áhuga. Síldveiðin er svo stórt atriði í efnahagsmálum þjóðarinnar, að ef hún bregzt, þá horfir illa fyrir þessari þjóð. — Undanfarin sumur hafa þeir, sem leita sér vinnu við síldveiðarnar, þurft heim að hverfa án nokkurs afraksturs af starfi sínu, með brostnar vonir um skjóttekinn gróða. Ætlar sama sagan að endur taka sig nú í sumar? Öll vonum við, að svo verði e'kki og við skul- um trúa því, að þær vonir rætist. þvíumlíkt, sem aðeins auglýsir þeirra eigin eymd og málefna- fátækt, þá skulu þeir ekki halda, að þeir geti með slíkum skrifum aukið veg sinn meðal sjómanna og siglfirzks verkafólks, né afsakað ófyrirgefanlega framkomu sína í því alvarlega máli, sem f jal'lar um hina erfiðu aðstöðu íslenzlkra sjó- manna í baráttunni við erlenda s'ildarleiðangra um íslenzk fiski- mið, fyrir heill og velferð — fyrir góðri afkomu fólksins í landinu. samningar verið gerðir v'íðar t.d. í Danmörku. — Nú viðurkennir „Mjölnir“ þetta sjónarmið með því að segja, að „Marshall-samningur- inn“ sé enn “glæpsamlegri" en Fiugvallarsamningurinn. En Mar- shallsamninginn“ hafa forystu- menn 16 Evrópuþjóða fengið sam- þykktan. hver í sínu landi. Halda íslenzkir kommúnistar, að þeir geti talið mönnum trú um, að fulltrúar kjörnir af ca. % þessara 16 þjóða séu eiatómir landráðamenn; já, jafnvel verri landráðamenn en hinir íslenzlku, þar eð þeir fengu sett i samn. sérákvæði, semtryggja enn frekar rétt Islands og hafa ekkert lán tekið? Og halda þeir, að íslenzkur almenningur trúi því, að Flugvallarsamningurinn sé land ráðasamningur, þrátt fyrir það, að hann „sé ekki eins hættulegur?“ Eg er hræddur um, að fáir trúi iþess konar rökum. Annars er mönnum rétt að hug- leiða afstöðu kommúnista í þessu máli. Hugsa út í það, hvers konar manntegund það er, sem leyfir sér að berjast gegn þeirri aðstoð, sem er eina von margra hungrandi milljóna. Hugsa út í það, hvers er að vænta af þeim mönnum, sem meta einskis þarfir þjóðanna, mönnum, sem hugsa og glopra jafnvel út úr sér orðum eins og þessrnn: „Hvað varðar okkur um þjóðarhag ?“ NORÐURLANDSSlLDIN Framhald af 1. síðu. um mjög ólíka aðstöðu sé að ræða. Fyrst um sinn verða við merk- ingarnar, auk mín, norskur sér- fræðingur, Olav Aasen, sem hingað er von á hverri stundu, en með honum vann ég við merkingar við Noreg síðastliðinn vetur, og þrír menn, sem fylgja bátnum. Við höfum nót, sem rúmar um 25 til 30 hl. af síld og ætlum að kaupa í hana síld úr herpinótum fiskiskipa. Bindum við þá þyn við þyn og hleypum sildinni yfir í nótina. Nótin er þannig úr garði gerð, að hana má draga á hægri ferð í var undir land, en þar verður henni lagt fyrir festar á floti. — Síðan höfum við tvær aðrar nætur, ilNTÖMIR LANDRÁÐAMENN“ kallaðar flotnætur, sem að ofan eru festar á timburramma, sem er um það bil 3y> x 2l/2 m., en dýpt nótanna er 2 m. Þegar merk- ing skal hef jast, hleypum við 1000 —1500 síldum úr aðálnótinni í aðra þessara nóta, festum hana síðan við hlið bátsins, leggjumst við festar og bindum hina nótina, sem ennlþá er tóm, við hina hlið bátsins. NÚ HEFST MERKINGIN Það er hlutverk eins mannsins að veiða eina og eina s2d nuö háf, en net háfsins að innan er klætt dúk úr voðfelldu efni. Háfn- um með síldinni í, er nú sveiflað inn yfir bátinn og tekur þá næsti maður undir botn liáfsins, heldur síldinni fastri og hagræðir henni til merkingar. Nú kemur röðin að þriðja mantii, er leggur síldina í kviðinn litlum beittum hníf, líkum þeim, sem augnlæknar nota, en fjórði maður er tilbúinn með merkið og ýtir því varlega gegnum sárið inn í kviðarhol síldarinnar, þar sem það lendir í mörnum, utan líffæranna. Annar maður sleppir nú ta'ki af síldinni, en sá fyrsti, sem stöðugt heldur um skaft háfs- ins sveiflar "síldinni út fyrir borð- stokkinn í nótina, sem ætlað er að geyma merktu síldina. Hver síld er að meðaltali y> mínútu upp úr sjó og varazt er að snerta nokkra síld með höndunum. Ennflremur er hnífur, töng og merki gerilsneydd og skoluð í eimuðu vatni við hverja síld. Fyrirhugað cr að merkja hér í sumar inilii Vu ag 20 þús. síldar, en við Noreg í vetur voru merktar 6300 síldar. Aðalmar'kmiðið með merkingun- um er vissulega að reyna að kom- ast fyrir um göngurnar. Við vilj- um kynnast betur sambandinu milli norska og íslenzka síldar- stofnsins og milli norðlenzku og sunnlenzku síldarinnar, en Norð- menn vilja kynnast sambandi síld- arinnar þar við land. Síldarmerkin eru 19 mm. á lengd 4 mm. á breidd og vega um y> gr. Þau eru úr húðuðu stáli. Þegar síld með slíku merki er unnin í síldarver'ksmiðju, dregst merkið úr mjölinu og lendir við segui verksmiðjurnar. Á merkinu er svo hægt að sjá, hvar og hvenær síldin hefur verið merkt. Síldin við Noreg þoldi merking- una ágætiega. l’ið héldum 800 merktum síldum í landnót á þriðju viku, og af þeim hafði ekki dáið nema milli 1 og 2%. Norðmenn og Islendingar hafa nú samvinnu um sildarmerking- arnar, en eftir þetta sumar er fyririhugað, að hver merki hjá sér. Til gamans má geta þess, að eitt mer'ki hefur borizt mér sunnan úr Essen í Rínarlöndum, en það fannst þar í síld, sem merkt var við Noreg í vetur.

x

Siglfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Siglfirðingur
https://timarit.is/publication/803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.