Austurland


Austurland - 01.12.1961, Blaðsíða 3

Austurland - 01.12.1961, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 1. desember 1961. AUSTURLANÐ 3 Orðsending tii útsvarsgreiðenda í Neskaupstað Hér með er alvarlega brýnt fyrir öllum þeim, sem skulda útsvör eða önnur gjöld til Bæjarsjóðs Neskaupstaðar að gera full skil sem allra fyrst. Á það skal minnt að einungis þau útsvör, sem greidd eru að fullu fyrir árslok, verða frádráttarbær við álagningu næsta ár. Þeir, sem ekki ljúka greiðslum fyrir árslok, fá yfirleitt 20— 26% útsvarsins 1961 í viðbótarútsvar 1962 miðað við sömu á- lagningareglur. Aðeins einn mánuður er nú til stefnu og því ráðlegt að ljúka greiðslum sem fyrst. Öll útsvör og önnur bæjargjöld, sem ógreidd verða um ára- mót, verða þá tafarlaust afhent til lögtaksinnheimtu og krafizt dráttarvaxta og kostnaðar. Hvemig sem á er litið er það beinn hagur gjaldenda að kvitta skuldir sínar fyrir áramót og því fyrr sem það er gert því betra. Bæjarstjóri. Hús til sölu Húseign mín Nesgata 7, er til sölu. Húsið er 16x8 m að flatarmáli, 1 hæð, kjallari og hátt ris. Húsið er einangrað með vikri, góð miðstöðvarhitun er í húsinu. Tilboð óskast og skilist fyrir 31. desember n. k. Jóh. P. Guðmundsson, Mýrargötu 5, Neskaupst. N orSfjarSarbió Föstudagur kl. 5: Föstudagur kl. 9: Laugardag kl. 5: Laugardag kl. 9: SPÁNSKAR ASTIR Bönnuð innan 12 ára. SIGRÚN A SUNNUHVOLI FRÆNDI MINN Frönsk gamanmynd. Síðasta sinn. NÆLON SOKK AMORÐIN Æsispennandi og dularfull ensk-amerísk mynd frá Oolumbía. Bönnuð börnum innan 16 ára Sunnud. kl. 3: HEIMSMEISTARINN Bráðskemmtileg rússnesk glímumynd. — Síðasta sinn. Sunnudag kl. 5: SIGRÚN Á SUNNUHVOLI Bönnuð innan 12 ára. Ástir og sjómennska Spennandi ensk kvikmynd. — Aðalhlutverk: Stanley Baker, Victor Mc. Laglen. Sýnd sunnudag kl. 9. WW\AA/WW»A/W»A«W»A/W»AAA<W»AAAA/^A^AAAAAA^^^V»A^^^WAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Frð Vöruhappdrœttinu Allir viðskiptamenn Vöruhappdrættis S. I. B. S. eru beðnir að greiða miða sína fyrir kl. 15 n. k. þriðjudag 5. des., en þá verður dregið í 12. flokki. Vinningar m. a.: 1 vinningur á l/2 milljón. 3 do. á 100 þús. 3 do. á 50 — 20 do. á 10 — 37 do. á 5 — Munið að endurnýja. Umboðsmaður. AAAA<W»/»/W»/W»/WW»/»/»AA/»AAAA/»/»<»AAAV»AA<VW»AAA<W»A<W»AA<»AAA<WW»/V»AAA/A/»A<»/»/»AA/»AA Tilboð óskasi Tilboð óskast í geymsluhús í eigu bæjarsjóðs Neskaupstað- ar. Húsið stendur rétt vestan við skreiðarskemmurnar í Naustahvammi. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 31. desember n. k. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er og hafna öllum. Bæjarstjórinn í Neskaupstað. W»AAAAAAAA/»AAAAAA/»AAAAAAAAAAAAAA/»AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA<»/»AA^AAAAAAAAAAAAAAAA/»AA/ AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAiOAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ Takið eftir Ódýr straubretti og ermabretti. Brauðristar, straujárn, eldhúsklukkur, eldhúsvogir, ávaxtahnífar, baðvo gir, ryksugur. Ennfremur mikið úrval konfektkassa. Verzlunin Hafnarbraut 1. ^^V^^WWWV^WWV»A/W^W^WWVW^V^WVW^V»/»AAAA/»A/»A/»/»AA/»/»AAA/»/»/»AA<»AAA/<AAAAAA/»A<» Frá sundlauginni Almennir baðtímar á laugardögum frá kl. 16—18.30. Gufuböð fyrir karla á sama tíma. Sundlaugarvörður. MAAAAAAA>»AAA>»AAA/»<»A/»AAAAAAAA/»/»AAA/»<»/»/VWW^^WWWWVWWWWVWWV»IWW»/W»/V»« Tvíhleypur Mjög vandaðar og fallegar tvíhleyptar haglabyssur fyrir- liggjandi. Verðið aðeins kr. 3.400.00. Verzb Elísar Guðnasonar Eskifirði. U»A^^^^^WV^^WA^A<\AAA/»AA/W»AA/»/»A/»A/»AAAAAAAAAA/»A/W»^V>/V»/»AA<»/»AA/>AAAA/»/»AAAA^^V^WWW»/WV aa/»AAV»AAA/»AAAAA/W»AAAAAAAAA»/»AAAAA/W i Jóladrykkirnir í ár verða: Co-Ro orange — Mix — Vallash — Crape-Fruit Crem-soda — Appelsín — 3olly-Cola »AA/»/»/»/V»/V»WVVW'A/»/»/V»/»/V»/WV»A/WVV»/V

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.