Austurland


Austurland - 05.09.1969, Blaðsíða 3

Austurland - 05.09.1969, Blaðsíða 3
Neskaupstað, 5. september 1969. AUSTURLAND t 3 AUGLÝSING Samkvæmt lögum frá 2. maí 1969 nm breytingu á lausa- skuldum bænda í föst. lán og samkvæmt reglugerð um 6. flokk Veðdeildar Búnaðarbanka Islands frá 9. júlí 1969, er Veðdeild heimilt að gefa út nýjan flokk bankavbxtabréfa til afhend- ingar eingöngu til greiðslu á lausaskuldum bænda vegna fram- kvæmda, sem þeir hafa ráðist í á jörðum sínum á árunum j 1961—1968, að báðum meðtöldum. j: IBankavaxtabréfin eru til 20 ára. Ársvextir 8.5%. Þeir bændur, sem hyggjast fá lán í þessu skyni úr Veð- deildinni, verða að sækja um það fyrir 1. nóvember næstkom- andi og færa sönnur á réttmæti þess. Umsókn verður að fylgja: 1. Veðbókarvottorð yfir jarðeignina, sem setja á að veði fyrir láninu. 2. Matsgjörð, framkvæmd af tveim matsmönnum, útnefndum af viðkomandi ssýlumanni. 3. Afrit síðasta skattframtals, ásamt landbúnaðarskýrslu. 4. Skrá yfir lausaskuldii-, sem til var stofnað vegna fram- j angreindra framkvæmda, og skrif'egt samþýkki skuldar- eiganda um, að hann taki bankavaxtabréfin sem greiðslu. ;! Lánin til bænda verða til 20 ára með 9% ársvöxtum. Tekið skal fram, að lánbeiðni verður ekki tekin til greina, nema umsækjandi sé í fullum skilum við Stofnlánadeild og Veðdeild. Lántakanda ber að greiða í peningum kostnað við lánveit- inguna. Reykjavík, í ágúst 1969. Veðdeild Búnaðarbanka Islands. nru-LTuumjnru-iruTrLi-wv^ vinnfinnnnnwuwu-^r.ryyvv-.— * Áðalfundur Aðalfundur DRÁTTARBRAUTARINNAR HF. Neskaup- stað verður haldinn miðvikudaginn 10. september í Tónabæ kl. 8 e.h. Dagskrá: j 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ■»^>AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/VW»A^V\AAAA^S^NAA/WVW\A/V>A/WWS^WV --------- Egilsbíó ---------------------- ÞRUMUBRAUT Hörkuspennandi og mjög vel gerð, amerísk mynd í litum og Panavision. Islenzkur texti. Sýnd í kvöld (föstudag) kl. 9. Dansleikur Laugardagskvöld kl. 10. Austmenn leika og syngja. Egils- búð skorar á unga fólkið, að fjölmenna á dansleikinn. TÁP OG FJÖR Barnasýning sunnudag kl. 5.' LEYNIINNRÁSIN Vel gerð, ný amerísk mynd i litum og Panavision. Myndin fjallar um djarfa og hættulega innrás í júgóslavneska bæinn Dubrovnik. Aðalrlutverk: Stewart Granger og Mickey Rooney. Islenzkur texti. — Bönnuð innan 14 ára. Sýnd sunnudag kl. 9. SÚR HVALUR. kaijpfElagið fram t I A r Mfl - UtSflld Opnum enn á ný, mánudaginn 8. sept. kl. 13. Opið aðeins næstu viku frá kl. 13—18 (1—6). Sama lága verðið. — Kornið sjáið og gerið góð kaup. Sigfúsarverzlun. /WS/WSA/WSA/S/WWSA^AAAAAAAA^SAAAA^^AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAAAAAAAA/SAA/ Símnotendur athugid Að framvegis verður lokað símum þeirra, sem lenda í vanskil fyrirvaralaust og án sérs'.akralr viðvörunar. Athugið einnig, að eindagi símagjalda er 25. hvers mánaðar. Símstjóri. MS/WS/WWWVWWWVS/WWWS/VWS/WWWIAAAAAAAAAAAVSAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAAAAAAA/SAAA/ TEKEX 22 KRÓNUR. ! ALLABÚÐ wwuwirumnn. jinrmnftnr>n/vwwwvwt*i** ■■■■■■aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaai Hdrgreiðsluhðna ■ Hái-greiðslukona verður í Nes- kaupstað frá 11 september í óákveðinn tíma. Uppl. í sfma 221. Til sölu Til sölu er sem ný „Simens“ þeytivinda. Uppl. Hafnarbraut 54, níðri. Nes'kaupstað. /WS/WWWS/VWS^^WSAAAAAAAAAAAAAAAAAA/ AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/i AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^SAAAAAAAAAAAAA/ AAAA/ «• AUGL ÝSING Kvceðasafn Einars Benediktssonar Gefið út á aldarafmæli þjóðskáldsins. — Dr. Sigurður Nordal prófessor ritar um skáldið, en próf. Pétur Sigurðsson bjó Kvæðasafnið til prentunar. I bókir.ni eru allmörg kvæði, sem ekki hafa verið prentuð í öðrum útgáfum af kvæðum Einars Benediktssonar. Efni bókarinnar er þannig skipað niður: [Sögur og] Kvæði Hafblik Hrannir Vogar Hvammar Pétur Gautur Bókarauki Eignist þennan einstæða kjörgrip. Sígild tækifærisgjöf. Fæst í flestum bókaverzlunum. ' Afgreiðsla er á skrifstofu útgáfufélagsins. í Utgáfufélagið BRAGI HF. Félag Einars Benediktssonar. Austurstræti 17, IV. hæð (hús Silla og Valda) Sími: 21557 — Pósthólf 80, Reykjavik. ^^^^VS/WW^^^^^^^^^^WWWQAAAAAAAAAAAl AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/WSA/VVS^^^WW WWWWWWWVWWSAAMWSA

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.