Austurland


Austurland - 24.10.1970, Blaðsíða 4

Austurland - 24.10.1970, Blaðsíða 4
4 ' I AUSTURLAND I Neskaupstað, 24. október Í97Ó. Óskráseíi hluiafélög Á það hefur verið bent hér í blaðinu, að hlutafélagið Arnai- borg hafi aldrei verið skrásetl, og því alll, sem ger.t er í Iþess nafni markleysa. En ef grant er að gætt, kemur í ljós, að víðar er pottur brotinn og hafa sumir gengið miklu lengra á þessari braut en Arnbyrgingar með því að hefja rekstur í nafni hlutaféiaga, sem ekki hafa verið löglega stofnuð og ekki skrásett. Minna má á tvö „hlutafélög", sem Garðar Sveinn Árnason r-ak um skeið fyrir nokkrum árum, en Kristmann Guðmundsson skáld, sem átti einn merkilegasta skrúð- garð landsins um langt skeið, flutti einu sinni erindi um skrúð- garða. Hann hóf mál sitt á því að ráðleggja mönnum að gera ut- an um garðinn skjólvegg úr torfi og grjóti, a. m. k. 1V2 m á hæð. Að öðrum kosti væri lítil von um árangur af ræktun í garðinum. Sjónarmið Kristmanns um skjólvegginn skýrir annað af tveimur aðalhlutverkum girðing- arinnar um garðinn. Hitt er varzla gegn gripum. Enn er nauðsynlegt að verja garða gegn skepnum í flestum ibæjum og þorpum og alls staðar á sveitabæjum. Girðingin getur vel þjónað iþess- um tvenna tilgangi, en fyrir bragðið verður hún dýrari heldur en gripavörzlugirðing ein saman. Ég held samt, að ódýrara og fallegra sé, að rniða girðinguna eingöngu við gripavörzlu, 'en gróð- ursetja innan við hana lifandi limgerði til þess að mynda skjól í garðinum. Slíkt limgerði verður aldrei þunglamalegt en getur orð- ið rnjög fallegt, þegar það er klippt sem veggur. Borið ,s*aman við jafn háan vegg úr torfi og grjóti eða rimlagirðingu úr tré, er það mjög ódýrt. — Hér skal ekki fjölyrt um limgerði, því að ætlun- in er að f jalla betur um þau síðar. Á sveitabæjum held ég girðing verði annað hvort að vera úr góðu vírneti eða rim’agirðing úr tré. Netgirðingin er vafalaust miklu ódýrari. Netgirðing, sem er smekklega uppsett, getur verið þokkaleg útlits, en fátt er ömur- legra við hús og bæi en illa upp- sett og háiffallin netgirðing. Netgirðingar eyðileggjast oftast á fáum árum vegna þess, að menn ikunna ekki að ganga frá hornum og ihliðstólpum, sem- netið er strengt í. É>g bendi þeim, sem eiga ársril Skógræktarfélags íslands á árið 1955, þar sem grein er um girðingar eftir Einar G. E. Sæ- mmidsen, Er hún bezta leiðbein- bæði lognuðust þau út af án þess að þau væru skrásett, a. m. k. birlisl aldrei tilkynning um stofn- un þeirra í Lögbirtingabiaðinu. Bæði höfðu þaui þó einhvern rekstur með höndum, einkum þó annað þeirra, Byggingafélagið Burst. Bæði kynntu þau sig sem hlutafélög á rieikningsformum og öðrum skjölum. 1 fyrralhaust stofnsetti Her- mann Lárusson verzlun hér í bænum undir nafninu Neskjör hf. En það er ekki fyrr en í sept. í haust, að félagið er skrásett, og ing, sem til er á íslenzku um þetta efni. Þeim, sem ekki eiga þess , kost að lesa grein Einars, vil ég gefa þessi fáu ráð um frágang á hornum og hliðum: I hornstólpa er gott að nota 2“ til 2V2“ járnrör. Stólparnir eru stífaðir af með 11/2“ jámrörum, sem mynda 45 gráðu horn við stólpann. Á efri endann á stífun- um eru soðnir hringir úr röri, sem hægt er að smeygja utan um horn- stólpann. Stólpinn og stífumar er allt steypt í söklcla, sem grafnir eru niður fyrir frost, sem er 1.20 m niður eða á fastan grunn, ef grynnra er. Allar holur þurfa að vera jafnvíðar niður, svo að frost- ið nái hvei-gi tökum á hliðunum. Hlið eru einna smekklegust úr járnpípum. Hliðstólpar úr rörum eins og hornstólpar og stifaðir af á sama hátt. Hliðstólparnir með stífunum eru steyptir niður í sökkul, sem gengur undir allt hliðið og út fyrir stífurnar. Hann má vera þunnur, t. d. 20 cm, en verður að vera grafinn niður fyr- ir frost og helzt járnbentur. Með slíkum frágangi má strengja net beint í hliðstólpana. Sú tegund girðinga, sem mér þykir fara einna bezt í þétfbýli, er gerð úr timbri á þann veg, sem nú skal lýst: Allt efni er úr plönkum 2“x4“. Stólparnir eru rúman metra á hæð og ibil á milli þeirra 2 til 3 m. Á stólpana eru svo negld 3 langbönd úr sama efni. Það er allt og sumt. Þessar girðingar reynast heldar flestum skepnum. Menn gela málað þær hver eftir sínum smek'k, en við flestan gróð- ur, sem fyrir innan er, fer dökk- brúnn litur vel. Þessar girðingar hafa m. a. þann kost,, að þær þola mjög vel snjóþyngsli, ef bil á milli stólpa er ekki haft lengra en 2 m. Þær eru einnig mjög látlausar og draga ekki athygli frá lóðinni «em þær girða af. Sig. Blöildal. enn mun 'lilkynning um það ekki hafa birzt í Lögbirtingablaðinu. Verzlunin hafði iþá verið rekin í ólöglegu fonni í næstum ár og gat á því tímabili „ekki öðlazt réttindi á hendur öðrum mönnum með samningum, né þeir á hendur því“. (Tilvitnun úr 10. gr. ihluta- félagalaga). 1 marga mánuði íhefur verið rekið hér í bænum hlulafélagið Rafbylgja. Félagið auglýsti starf- semi sina undir nafninu „Raf- 'bylgja hf.“. Félagið hefur ihaft og hefur talsverða starfsemi með höndum, enda hefur það á að skipa reyndum og góðum fag- mönnum. Ekki veit ég hver telst framkvæmdastjóri þessa félags, en iíklega er það Gylfi Gunnars- son. En þetta félag hefur aldrei ver- ið skrásctt og er því ekki lög- 1 grein sinni í síðasta Þór hélt Hermann Lárusson því f "am að boð Síldarvinnslunnar um að að- stoða Arnarborg við að selja fast- eignatryggingu fyrir bæjarábyrgð, hafi komið of seint frarn, þar sem hann hafi þá ekki lengur half á hendinni skip það, sem urn var að ræða. 1 svargrein minni hélt ég þvá gagnstæða fram og full- yrti, að félaginu hafi staðið við- bótarfrestur til boða, eftir að boð Síldarvinnslunnar kom fram. Hér stóð fullyrðing gegn fuli- yrðingu og hafa ýmsir verið í vafa um hverju trúa skyldi, eins og eðlilegt var. Ég vil því færa sönn- ur á mál mitt. I ibréfi til Ólafs Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Sildarvinnsl- unnar frá umboðsmönnum sslj- enda hinna frönsku skipa segir svo: „Hinn 15. september 1970' af- henti hr. Heimann Lárusson okk- ur samning, sem hann og Arnar- borgf hf. hafði gert um kaup á togaranum Orage frá La Rochelle ásamt plöggum þar að lútandi. Afihending plagganna fór fram á, skrifstofu okkar laust fyrir ihá- degi þann 15. sept. Síðdegis þan.n sama dag kom hr. Hermann Lárusson á skrif- stofu okkar og tjáði okkur, að viðhorf málsins hefðu breytzt í millitíðinni og óskaði eftir að fá írekar‘1 frest til athugunar máls- ins, sem honum var af okltar hálfu veittur. (Leturbr. mín B.Þ.). Sama dag um lokunartíma kom hr. Heimann Lárusson aflur á skrifstofu okkar og Ijáði okkur, að frá hans hendi væri málið út- rætt, og af kaupum hans og 'hans félags yrði ekki að ræða“. lega stofnað. Þættist einhver þurfa að leita réttar síns gagn- vart félaginu og sneri sér til bæj- arfógeta til þess að fá upplýsing- ar um stjórnendur iþess, fengi hann það svar, að þetta félag fyndisl ekki á hlutafélagaskrá. Ég þykist vila, að í öllum þess- um tilfellum sé um gáleysi og kæruleysi að ræða. Mönnum ligg- ur svo mikið á að koma rekstri í gang, að þeir gefa sér ekki tíma til þess að ganga frá formsatrið- Um og svfo lendir það í undan- drætti. Menn eiga að leggja niður þann ósið, að hefja starf í nafni óskrá- settra hlutafélaga. Þess konar framferði er hvorki löglegt né heiðarlegl. Það er ekki svo mikið Verk að ganga frá formsatriðum, að mönnum eigi að vaxa það í augum. Og full ástæða virðist til þess, að herða eftirlit með því, að laga- fyrirmælum um stofnun hlutafé- laga sé hlýtt. Þarf nú ekki frekar vitnanna við. Arnarborg gat notfært sér b,æJarábyrgffiina. Það er líka ljóst, að frá því að Hermann kom á skrifstofu umboðsmannsins fyrir hádegi 15. sept, og þar til 'hann kom þangað aftur síðdegis sama dag, hafði hann fengið vitneskju um boð Síldarvinnslunnar bg fékk nýjan frest. En við nánari athug- un féll hann frá kaupunum og ég veit að það var vegna þess, að hann vildi ekki skuldbinda skipið til Iheimalöndunar, ihann hafði ejklki yfir að ráða 'því fé, sem þurfti til útborgunar, og loks voru félagar hans orðnir afhuga kaupum á þessu skipi. B. T. Frá Húsmœðra- skólanum á Hallormsstað Húsmæðraskólinn á Hallorms- stað verður settur í dag, laugar- daginn 24. okt. kl. 3 síðdegis. Ætlazt er til, að námsmeyjar mæti þá. Sú nýbreytni verður nú tekin upp í rekstri skólans, að 'haldin verða 3 námskeið í vetur. Hið fyrsta er námskeið í hússtjóirn, sem stendur frá 2. nóvember til jóla. Eftir jól verða haldin tvö sex vikna námskeið í liússtjórn og vefnaðí. Allar nánari upplýs- ingar gefur forstöðukona skólans, Guðbjörg Kolka. Skrúðgarðshornið. Girðing um garðinn Fengu viðbótarfrest

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.