Austurland


Austurland - 14.05.1974, Blaðsíða 4

Austurland - 14.05.1974, Blaðsíða 4
4 A U S T U R L A N D Neskaupstað, 14. raaí ,1974. Þór birtir svohljóðandi tilvitai- un. -í fjögurra ára gamla grein eftir miig: „En éig tel 'ekki ráðlcgi, að bæjaiSfcjóiri sé verkfræðingur, sé 'honum ætlað að sinna verkfræði sitönfum. Bæjarstjórastarfið er í eðli síniu istijórnsýsJUistárf. Afar mikið af vinnutíma bæjarstjóra fer í fundarisletur, í að nndiirbúa mál fyrir funldi oig hin mlairgvíis- ieigusfcu samskipti við optaberar stofnanir iog aðra aðila. Ef bæirinn ræður til isiín tæiknimeinntaðan mann, h’efiur hann ekk i efni á iþví að láta bann sinnia sitjómsýsiu- sitörflum“. Á undan þleissum tilivilbnuðai um- mælum ibafði ég isikrifað: „Gylfl vili ráða venkfræðiing eða tælkni- fræðing í starf bæjiarsfcjóra og er ekkeit við því að’ siegja. En, mein- ingarmunur gæti verið um það, hvo.rt það sé sú mennttun, dem bæjarstjóri eimkum þarf á að halda. Enlginn. vafi igetiuir talist á því, að bæjiarfélaigið hefur þrýna iþörf fyrir tæknimenntaðan m'ann og bæjarisitjó.rin, Iheifur samþýkikt að ráða Veikfræðing eða tætoni- fræðing í þjóniusfcu hæjarins . . . “ En hve,r var istooðun íhaldls- ma.nna á þeSsu a/triði fyrir ijórum árum? Gylfi segiir í Þór 14. maí 1970: ,, . . . eðlilegaslt og sjálf- sagð'ast að sem bæjarstjóri væri ráðinn verkfræðingur eða tætoni- fræðingur, maður með menntiun að ba'ki. Sá maður gæti tekið virkan þátt í framtovæmdum þeSm s.eim bærinn réðislt út í, en ekki verið sfcrifs.to.fumaður eingöngu. Þessi stefná hiefur verið telkin upp víða og igeifist vel . . . Á þenma.n háítit má teilja^, að málefnum bæj- arins verði befcur borgið en ella“. . Ég hef í emgu breyitt sikoðunum minuim á þessu má'Ii síðán 1970. Ég tel það ekki t.il bóta;, að bæj-ar stjóii sé vertofræðingur „SÉ HON- UM ÆTLAÐ AÐ SINNA VERK- IRÆÐISTÖRFUM“. Vertofræðd- stöirfim og bæjiarstjórastörfin eru hivor um sig það umfangsmikil, að um ærdð stiauf er að ræða. Núver- andi bæjarstjó.ri ór vertofræð'inigur, en honum er etoki æitiiað. *að vinrna veirlkfræðistö'rf, þótlt hamn hafi séð Siig til þiess knúinn að grípa í þau. Ern verkfr'æðimenntiuin er 'hVerjnm' bæjarstjóra gagnleg. Það igerir hiann hæfari til ákvarðanatöku um firamkvæmdaleg vandamál og fær- ari til að stjóma sfcörfum amnarra tækn'mannia. Það er ramlgt að1 sami maðiur eigi að Vera bæjarstjóri óg bæjar- verkfræðingur. Þesis vegna á bæir- inn að reyna að ráða flil isín fcækni- fræðing, siem starfar undir yfir- umsjón bæjarstjára með verkfræði menmtiun. B. Þ. Aðalskoðun bifreiða í Neskaupstað fer fram á plami „Drífu“ við Hafnarbraut svo sem hér segir: þriðjudaginn 14. maí N 1—150 miðvi'kudaginn 15. maí N 151—300 fimmtudaginn 16. mai N 301—499 fösfcudaginn 17. maí bifhjól Nieskauþstað, 10. maí 1974. Bæjarfógetinn í Neskaupsfað. Almennur kvennafumdur um bæjarmál verðiur haldimn í Egiisbúð í kvöld tol. 20.30. Dágslkiíá: .1. Stutt ávörp 2. Umræðiur 3. Kaffiveitingar 4. Kvlkmymdasýning Bæjarfullltrúar Alþýðuibandalagisimis og bæjarstjóri mæta á fu.ndinum og svara fyrirspurnum. Stoorað á .koniur að mæta vel. Alþýðubandalagskonur. Betri gölur belra líf Það varð mikil bmeyting til batnaðar, þar sem olíumöl var lögð á göitur s. 1.' soma.i'. Varla mun nokkurri framfcvæmd á vegum sveitarféla'ganna hafa Verið tekið með jafnmikilli ánægju af hálfu gjaldenda. Eftir' veturinn eir dkki annað að sjá ,en að framkvæmd- irnair hafi tekist mjeð ágætnm. Á s. 1. ári miunu flest sveitairfé- lögin hafa fcostað meiru til gatna en upplhaflega var áætlað. En eims og málum er nú komið er full á- stæða til að gleðjast yfir því, þar sem allt, verð'lag hefur nú 'hiækkað cskaplega. Að fia.mkvæma það sem gert var s. 1. ár en ekki geyma það til þessa árs, veldur því: milljónalhagnaði fyrir flest sveit- arfélögin Upphafteiga var sú áæfcluin gerð að Ijúka Iþví á Iþremor árum a,ð leggja varanlegt slitlag á allar götiuir. Vera má að sú áætlun fari úr skorðum, eins og svo margar aðrai-. Það . fer -eftir gefcu hvers sveitaifélags og opinberri fyrir- greiðslu, þáðan sem lánin koma og svo stórauknu framlagi úr Vega- sjcði, sem vonir sfcanda nú til. S. 1. fcvö ár hafa sveitarfélögin staðið sameiginiega að undírbún- ingi framikivæmdanna dg svo eir enn. Stofmað hefur verið félag tál kaupa á vinnuvélum, áætlanir gerðar um þessa árs framkvæmdir og sameiginlega sótt eftir lánsfé til þeirra. Fáist umibeðið lánsfé er lífclegt að magn fram kvæmdanna verði svipað og á ®. 1. ári. Sjálf- &agt má búasfc við niðurskurði á umbeðnu lánsifé, Iþar sem aðrir landshlutar eru nú einnig komnir á sfcúfana og farniir að undirbúa framkvæmdir á líkan 'hátt og við höfium gert. Aldrei þessu vant þá urðum við Ausitfirðingar netfnilega á undan öðrum landshlutum. Nú hyiggja þeir á framkvæmdir og trúlega verður þá eitthvað miuna um lánsfé fyrir oklkur. Við höfum rætt við aiþingis- menn kördæmisins og aðra ráða- menn. um lánisf járþöif okkar. Al- þir.gismennimir hafa sett síg Vel inn í allar aðstæðuir og eru í raun ja.fnánægðir með fuamkvæmdir okkar á s. 1. áii, og við erum sjálf. En sveitarfélögin hafa við fleira að glíma en gatnagerð. En úr því tókst að silgrast á fy.rsta áfan'ga í ifyrira þlá verður hiaildið áfram. ALLAR GÖT'UR Verður að leggja slitlagi. Þær framlkvaemdir verða •að hafa nokkurn forgang hjá sveitarféiögunum. Nú, þegar straumurinn hefur snúist svo við, að fó'Ik vill gjarnan flytjast til Ansturlandsins, þá verða sveitarfélögin að taJk'ast enn meira á við gatnagerð og1 að bafa tiltækar hyggingarhæfar lóðir handa þeim er byggja vilj-a. Það' er til baga hversu seinit fást svör við lánsumsóknum. Okk- ur er gert að skila umsóiknum með viðeigandi gögnum fyrir lok janú- ar '$,p. svo líður fram á sumar án 'þess svar berist. Þefcta er •afleitt. bæði vegnia undirbúninlgsvmnu í hverju sveitiarfélagi og ákvarðana um kaup á olíumöl. En eins og nú . er bitíst um takmarkað lánsfé mun erfitt að ráða bót á þessu. Við verðum að vona að einnig á þés.su ári talkist otokur að vinna stóran áfanga í baráttunni við ryk, holur og forarpyfcti. Jóhann Klausen fcrm. Gatnamálanefndar S.S,A- Kosningashrifstola G-listans að EgiiSbraut 11 er opin alla daga kl. 10-12, 14-18 oig 20-22. | Allair upp’lýsingar varðandi kosningarnair veittlar. ; Stuðmingsfólk G-list’ans er beðið að hafa samband við skrif- stofuna. I; Sími skrifstofunnar er 7571. G-listinn.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.