Líf og list - 01.06.1950, Blaðsíða 7

Líf og list - 01.06.1950, Blaðsíða 7
Serkin, sem hafa leikið fyrir mig hérna í stofunni minni og mér verður ógleymanlegt. Af píanó- leikurum þeim, sem ég hef heyrt og séð, met ég einna mest þá Serkin og Gieseking. Ég skil ekki alltaf klass- íska músík. En ég hef þá seinna komizt að raun um, að það stafaði af engu öðru en því, að hún vax ekki rétt túlkuð. Það var gleðileg- ur viðburður, að sinfóníuhljóm- andi málurum geðjast mér einna bezt að Matisse. Myndir hans eru dásamlega einfaldar. En meistari allra meistara verður ætíð í mínum augum Rembrandt. Það eru ein- hver dulmögn í honum. Hvað er sambærilegt við hið gagnsæja myrkur í myndum hans? Og hann er ábyggilega norrænn. Það er ein- hver norræn mystík í honum. Hann minnir einna helzt á Hall- Stravinsky. Margt af ágætustu list er í rauninni að einhverju leyti ab- strakt. Það getur bókstaflega verið nauðsynlegt að abstrahera, af því að það er ekki hægt að stæla nátt- úruna. En því verður að setja ein- hverjar skorður. Við verðum að halda okkur við jörðina. Vér vorum nærri búnir að gleyma því, sem listamaðurinn Ásgrímur Jónsson: Sjómenn. sveitin okkar komst á laggirnar. Al- þingismenn vildu ekki veita henni ríkisstyrk. Það var eins og við mátti búast. Enda kann það ekki góðri lukku að stýra, þegar stjórnmála- menn okkar fara að skipta sér af listum. — Hrífist þér enn af sömu er- lendu málurunum og áður fyrr? — Já. Rembrandt, Ruisdael, Vermeer, Constable, sumir impress- ionistarnir, einkum Renoir og Cézanne, Gauguin, van Gogh, svo að nokkrir séu nefndir. Af núlif- grírn Pétursson. Hvenær kemur fram annar eins listamaður? — Teljið þér, að núverandi lista- stefnur verfíi til frambúðar? — Það held ég tæplega. Stefriur verða aldrei langlífar í listum. Samt geta þær látið ýmislegt gott af sér leiða. Ég er yfirleitt ekki hrifinn af al-abstrakt list nútíma- málara. Margir þeirra eru þó snjallir og skemmtilegir, t. a. m. Picasso, sem líka hefur gert mörg ágæt portræt, t. d. af skáldkonunni Gertrude Stein og tónskáldinu sagði, þegar vér komum inn úr dyr- unum, að ef birti betur til upp úr hádeginu, mundi hann skreppa út úr bænum til að nota síðdegissól- skinið. Vér rönkuðum fyrst við oss, þegar komið var fram yfir hádegi. Það var líka orðinn heiður himinn, kominn tími til að skapa, Því tjáði ekki að tefja lengur, og nú kvöddum vér þennan elskulega mann, þennan unga öldung, snill- inginn með bai nshjai tað, og héld- um út í sólskinið. Sb LÍF og LIST 7

x

Líf og list

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Líf og list
https://timarit.is/publication/819

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.