Austurland


Austurland - 10.12.1981, Blaðsíða 4

Austurland - 10.12.1981, Blaðsíða 4
Æjsturland Neskaupstað, 10. desember 1981. Sími 7222 Slökkvilið Neskaupstaðar Kynntu þér nýja ldnakerfi sparisjóðanna LAUNALÁN HEIMILISLÁN Sparisjóðurinn er þér innan handar SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR SÓP: Bréfsnudda uf Héruði AF BLÖÐUM OG BLAÐHAUSUM Nú er orðið svo langt um liðið síðan ég hef sent Austur- landi, eða nokkrum öðrum bréfkom, að ég veit ekki hvort ég kann lengur að setja svo- leiðis nokkuð saman, hafi ég pá nokkum tíma kunnað það; en nú gerast svo mikil undur í þjóðlífinu, að ég fæ ekki lengur fingra bundist. Ekki vissi ég hvaðan á mi.g stóð veðrið, þegar Austurland datt fyrir nokkmm vikum inn milli stafs og hurðar hjá mér — komið með svartan haus. Höfðu Norðfjarðarkommar glatað trúnni á rauða litinn? Ekki löngu síðar birtist Austri með eldrautt höfuð. Jæja, |>að var pá til rauð málning enn í iandinu, þrátt fyrir allt, eða Blaðabingó Þróttar N 38 —1 27 —0 72 —B 11 — B 8. ATH.: Nú em Þróttarbún- ingamir til í öllum stærðum. mMT var þetta bara varalitur? En nú er Austurland aftur orðið rautt að ofan og einhvem veg- inn kann ég betur við }>að svo. leiðis. En svo kom stóra bomban eins og bjcSfur úr heiðskím lofti: Vísir gamli og Dagblaðið giftu sig með leynd eina nótt- ina, urðu eitt, eins og persón,- ur eiga að vera í flekklausu hjónabandi. Allt í svarta myrkri og pukri. Þetta minnti á þegar kvikmyndastjömur em að rjúka til og láta pússa sig saman í felum til að losna við blaðaljósmyndara, eða þegar unglingaskinn í Banda- ríkjunum strjúka til einhvers fylkis þar sem lög um gifting- ar „era mjög frjálsle't*1 og láta setja par á sig hnapphelduna, af pví að fyrirtækjum pabb- anna líst ekki á samranann. Það kom enda berlega í ljós er farið var að yfirheyra rit- stjórana, að vissara hafði f>ótt að blöðin gengju í eina sæng af skyndingu, svo hinn al- menni hluthafi gæti ekki farið að þæfa málið og kæmi ef til vill í veg fyrir að pctta gimd- arráð tækist, ef hað er pá ekki neyðarúrræði. Um kvöldið komu ritstjór- amir sælbrosandi á skjáinn, hvor með sitt eintakið af Dag- blaðinu sáluga og Vísi heitn- um í höndunum, og þeir, sem hafa ágláp í litum, sáu að rauði litur Dagblaðsins hafði fengið að blífa en fyrrverandi Vísisritstjóri ók sér vandræða- lega í seti pá um var rætt. Svo sáust ritstjóramir tak- ast í hendur með miklum kær- leikum og var handaband þetta tvísýnt í áglápinu, bæði í fréttum og fréttaspegli. Þetta var mjög langt handaband og minnti allmjög á handabönd pau, sem menn hefja gjama á Þorrablótum eða öðmm merkilegum samkomum. að brennivíni sæmilega innbyrtu; er pá fyrsta kjaftshöggsins stundum skammt að bíða. Ég hefði viljað þeir kysstust, pví gaman hefði verið að sjá fótboltamanninn reka snopp- una inní skeggið á bændaban- anum, en j>ví miður létu j>eir handabandið nægja. Hins vegar hvörfluðu að mér orð Biblíunnar svohljóð- andi: „Og jænnan dag urðu j>eir Pílatus og Heródus vinir . . .“. Haustið er rautt SÍMI 73 22 Fimmtud. 10. des. kl. 9.00 BARDAGINN í SKIPSFLAKINU Ný æsispennandi ævintýra- mynd í litum frá Wamer Bros. Aðalhlutverk: Michael Cain, Sally Fields, Telly Salvalas. Bönnuð innan 12 ára. Félagsvist í litla salnum kl. 9.00. Laugard. 12. des. DANSLEIKUR Hljómsveitin Ósíris leikur, síðasta ball fyrir jól, skorað á fólk að nota tækifærið. Sunnud. 13. des. Bamasýning kl. 2.00 TOMMI OG JENNT sígildar teiknimyndir. Kl. 9.00 MANITOU-ANDINN ÓGURLEGI Kyngimögnuð mynd um baráttu við margra alda töfra- mannsanda. Aðalhl.: Tony Curtis, Stella Stevens og Michael Ansora. Bönnuð inn- an 16 ára. Mánud. 14. des. Bridge í litla salnum kl. 8. Þriðjud. 15. des. kl. 8.00. BARDAGTNN í SKIPSFLAKINU Samvemstund eldri borg- ara kl. 2.00. Nýlega sendi Kristján Jó- hann Jónsson, kennari við Menntaskólann á Egilsstöðum frá sér sína fyrstu skáldsögu Haustið er rautt. Ekki er ég maður til að leggja bókmenntalegt mat á þetta verk. En ég hafði ánægju af að lesa bókina og er j>að meira en sagt verður um obb- ann af skáldsögum hinna yngri höfunda. Margar j>eirra hef ég lagt frá mér án j>ess að ljúka lestri j>eirra. En }>að seg- ir ekkert um j>að hvort j>ær eru góðar bókmenntir eða vondar, heldur einungis, að ég er ekki á sömu bylgjulengd og J>eir. Af ýmsum mun talið að sögusvið sé Egilsstaðir og sveitir Héraðs, f>ótt höfundur hafni j>ví fyrirfram. Vissulega minnir sumt á j>essar byggðir en annað ekki og ég held að saga sem }>essi geti víðar gerst. Mér finnst Haustið er rautt gefa góðar vonir um j>ennan höfund og vonandi lætur hann ekki staðar numið við hið fyrsta skref. — B. Þ. TIL SÖLV Svefnbekkur, skíði, skór og stafir. Upplýsingar í síma 7318, Neskaupstað, eftir kl. 7 á kvöldin. Leikfongahapp- drætti Þróttar Miðar í hinu árlega leik- fangahappdrætti íj>róttafélags- ins Þróttar verða seldir nú um helgina, en dregið verður í j>ví föstudaginn 18. desember. í verðlaun em að vanda 20 glæsileg leikföng. Norðfirðingar em hvattir til að sýna sölufólki félagsins velvild, pví oft var }>örf en nú er nauðsyn. r Æmm ov opr JBT'ÆKT' ÆKF Norðfirðingar Höfum opnað matvömverslun okkar í nýju húsnæði. Allt í jólabaksturinn og á jólaborðið. — Athugið okkar hagstæða verð t. d. egg á kr. 40.00. Við erum alltaf í leiðinni. MELABÚÐIN, Neskaupstað NESKAUPSTAÐUR Til Athygli gjaldenda er vakin á pví að 4,5% dráttar- vextir verða reiknaðir að kvöldi 15. desember. Lögfræðiinnheimta vegna vangoldinna gjalda álögð- um 1981 er j>egar hafin. Forðist háa dráttarvexti og innheimtukostnað. Gerið skil strax. Fjármálastjórinn í Neskaupstað Olíustyrkur Olíustyrkur fyrir 3, ársfjórðung 1981 verður greidd- ur frá og með fimmtudeginum 11. desember. Fjármálastjórinn í Neskaupstað Kaupfélagið FRAM Neskaupstað AFGREIÐSLUTÍMI í DESEMBER í desember verður afgreiðslutími verslana félagsins lengdur sem hér segir: LAUGARDAGINN 12. 12. Verslanir Hafnarbraut 2 og Hafnarbraut 6 (Aðal- búð, vefnaðarvömd. og byggingarvömd.) frá 13—18. LAUGARDAGINN 19. 12. Verslanir Hafnarbraut 2 og Hafnarbraut 6 frá 13—22. Útibúin Hafnarbraut 52 og við Nesbakka frá 13—18. Á ÞORLÁKSMESSU Allar verslanir opnar frá 9—23. Á AÐFANGADAG JÓLA Allar verslanir opnar frá 9—12. Á GAMLÁRSDAG Allar verslanir opnar frá 9—12. ^ Kaupfélagið FRAM Neskaupstað Mislingabólusetning Landlæknir ráðleggur mislingabólusetningu bama 2—15 ára sem hvorki hafa fengið mislinga né verið bólusett gegn j>eim. Bólusetning fer fram í Heilsugæslustöðinni alla virka daga kl. 13—16, eða eftir samkomulagi. Heilsugœslustöðin Egilsstöðum □gfl NESKAUPSTAÐUR SORPHREINSUN Öskuhaugamir verða opnir til móttöku á sorpi öðru en heimilissorpi kl. 16—19 mánudaga til föstudaga og kl. 9—12 á laugardögum. Bæjarverkstjóri Neskaupstaðar

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.