Birtingur - 01.01.1964, Page 112

Birtingur - 01.01.1964, Page 112
tunglið koma þar einnig fram. Aðalefni verks- ins er ástin, ást tveggja persóna er að Guðs og manna lögum mega ekki njótast. En ástin tengir þau saman hversu sem fjarlægðirnar eru miklar á milli þeirra. í draumum sínum ræðast þau við, skuggar þeirra hittast og eiga tal saman. Kristilegt innihald verksins er augljóst, bar- átta mannsins við sjálfan sig og umhverfi sitt, skýrsla, sem leiðir til innri friðar hins sanna kærleika til alls sem lifir. En verkið ólgar af lífi og krafti, ást og þrá, kýmni og glettni. Hver persóna frá konungi til betlara og allar þar á milli eru teiknaðar skýrum dráttum. í tveim síðustu verkum sínum, Bókinni um Kristofer Kolumbus og Jóhönnu á bálinu, bætti Claudel einu atriði við í sköpun hins nýja veruleika sviðsins, tónlistinni. Þau hafa verið kölluð oratorium og misheppnaðar óperur o. s. frv. Þau eru það ekki. Verkin eru sviðslistaverk þar sem allir möguleikar til að skapa hinn æðri veruleika sviðsins eru nýttir, leikur, tónlist, dansrænar hreyfingar o. f.. Hrynjandi og háttbundnar hreyfingar eru þættir sviðslistarinnar frá öndverðu, Grikkir notuðu alltaf tónlist í sviðsetningum sínum, Shakespeare notaði alltaf tónlist, í Asíu er tónlistin jafn sjálfsögð og búningarnir og and- litsförðunin. Við megum vera hinu kristna höfuðskáldi 20. aldarinnar þakklát fyrir braut- ryðjendastarf hans í þágu Iistgreinar, sem kirkjan hefur oft litið hornauga, en hann elskaði og tjáði ást sína á óviðjafnanlegan hátt. Eugene Ionesco er yngstur og sá, sem síðast kemur fram á sjónarsviðið. Fyrstu verk hans voru sýnd 1950. Síðan hafa þau farið sigur- för um flest lönd. Hann er á móti öllum boð- skap í leikhúsinu, verk hans eru eftirmyndir hans eigin innri heims. Innri heimur hans er fullur af andstæðum og þverstæðum, en um leið hlaðinn óhlutlægum kröfum sem stöðugt eru að skapa og breyta. Sjálfur álítur hann að leikhús hins innri veruleika sé yfirgrips- meira, raunhæfara og í öllu falli sannara en hið epíska, sögulega, þjóðfélagslega o. s. frv., þ. e. allt leikhús hins ytri veruleika. í vægð- arlausri afhjúpun sinnar eigin persónu, síns persónulega innri heims, álítur hann sig nálg- ast hið sammannlega. Persónur hans hafa ver- ið skýrðar sem holdtekjur hins miskunnarlausa tómleika, þagnarinnar og einmanakenndar- innar, sem álitin eru einkenni nútímans, í stuttu máli allra þeirra óvitrænu krafta er við berjumst gegn. Hann hefur sjálfur tékið þessa skýringu góða og gilda, en segist ekki muni gefast upp í baráttunni gegn óhamingju tímans. Og ef honum takist, þrátt fyrir óttann að fá fram skop, þá sé hann ánægður, því skop- ið og þar með hæfnin til að hlæja sé vottur hins betra tilverusviðs handan óttans. J 108 BIRTINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.