Birtingur - 01.01.1964, Side 136

Birtingur - 01.01.1964, Side 136
LÍKIÐ: Stcfnur já, það er nú svo. Stefnur eru vitaskuld ágætar — ef þær eru nógu margar, til dæmis hundrað og þrjátíu ... eða bara ein, ein stefna. En tvær eða þrjár stórar og gagnstæðar stefnur — það 1/zt mór ekki á. Síðan þið gerðuð þessa sprengju ykkar — hvað heitir hún nú aftur? — þá cru svoleiðis stcfnur alveg stórháska- legar að mínu viti. Siðameistara svelgist á; hann hóstar. FRÉTTAMAÐUR (í uppnámi): Góðir hlustendur, ég vil .. LÍKIÐ (grfpur fram /): Ef það væri til dæmis bara ein stefna í heiminum — það væri allt í fínu lagi ... hún mætti vera eins stór og hún gæti, og ég skyldi meira að segja öskra fyrir hana hér í kirkjtigarðinum ef hún vildi. En þessu er nú ekki aldeilis að heilsa. Einu sinni var sagt: verði réttlætið, þó heimurinn farist. Ef svo bæri til, þá mundi ég segja: verði ranglætið, svo heim- urinn standi. Þegar búið væri að sprengja hnöttinn, lfttu á, þá hefði réttlætið svo anzi takmarkaða þýðingu eftir það. Nei, það sem skiptir máli f svipinn er að rækta kartöflur — það er sko stefna, sem matur er í. SIÐAMEISTARI: Ber þetta ekki einfaldlega svo að skilja, að þú sért genginn hinni stcfnunni á hönd? LÍKIB: Sko, þarna skýtur þá gamli hugsunarhátturinn ykkar enn upp kollinum. Nei, ég er það ekki. SIÐAMEISTARI: Ég finn þó ekki betur en hér hafi fyrst og fremst andað köldu í garð okkar stefnu. I.ÍKIÐ: Ef svo væri — sem ekki er — þá kæmi það til af því, að það er ég sem er að tala við ykkur. Ég vona einhver annar rísi þá upp til að tala við hina — því oft var þörf, en nú er nauðsyn ... ef mér skjátlast ekki. SIÐAMEISTARI: Umræðunni er lokið af minni hálfu. Þjóðin kveður hetju sína ... (lágt) hvað svo sem þú segir. LfKIÐ: Ekki hetju sína, segðu það ekki. Ég afsala mér vegtyllunni — og tilheyrandi legstað. Sko, ég er ekki með á nótunum. Mín stefna er sú ein að fara rétt með lágar tölur — og held henni reyndar stíft fram ... 38 plús 27 eru 65. Síður en svo frumleg stefna, cn ætti heldur ekki að þurfa að kosta mikið blóð héðan af .. . ekkert stríð út af því, hvorki kalt né heitt — enginn felldur fyrir það. SIÐAMEISTARI: Passaðu kollinn á þér, þjóðhetja. Lokið er að koma. LÍKIÐ: Reyndar hefur mig lengi langað til að koma mér upp annarri stefnu í viðbót — bara einhverri agnar- lítilli smástefnu ... svo fíngerðri og veikbyggðri, að hún væri alls ekki til skiptanna. Ég held það væri anzi skemmtilegt, ef hver maður ætti sér svoleiðis stefnu alveg út af fyrir sig. TANNLÆKNIR: Má ekki vera að þessu hangsi lengur. Á að fara að draga tennur með stóru jaxlatönginni minni. (Fjær) Deyfi aldrei. KIRKJUGARBSSTJÓRI: Lokið á, hvað sem tautar og raular! LÍKIÐ: Augnablik — ég ætlaði að minna ykkur á að rækta nú endilega meiri kartöflur, og borða þær sfðan f ró og næði ... ekki þennan sffellda asa. Þetta er ekkert holdafar á ykkur — að ekki sé nú talað um sjálfan mig, lifandi dæmi um það hvað stórar stefnur geta verið óhugnanlega megrandi. Þvf er alveg öfugt farið mcð kartöflurnar ... það gera kolvetnin í þeim. Bless upp á það. FRÉTTAMAÐUR: Nú hallast þjóðhetjan afturábak og hverfur sjónum. (Dynkur) Þeir fclla lokið á kistuna. Kirkjugarðsstjórinn tekur til að skrúfa. SIÐAMEISTARI: Þarflaust að skrúfa svona geysifast, kirkjugarðsstjóri. Við erum komnir í óskaplcgt tíma- hrak. KIRKJUGARÐSSTJÓRI (hnykkir á): Ég skrúfa mínar skrúfur í botn. FRÉTTAMAÐUR: Nú hefur sólin aftur brotizt fram úr skýjunum og baðar alla viðstadda hlýjum geislum sín- 132 BIRTINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.