Birtingur - 01.12.1967, Page 3

Birtingur - 01.12.1967, Page 3
STEFÁN HÖRÐUR GRÍMSSON: FLUCMUNDIR Það er sumarið sem málar bláar vindskeiðar á dagsbrúnina. Því verður ekki neitað. Lúðurinn breytir um hljóm þegar haustar á fjöllum. Syngdu fugl. Hann krýndi vindinn blómum og þau hafa angað síðan hún fann þau. Syngdu fugl syngdu nótt a£ vegum.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.