Austurland


Austurland - 18.05.1989, Blaðsíða 4

Austurland - 18.05.1989, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1989. Fimmtudagur 18. maí 17.50 Heiöa. 18.15 l>ytur í laufi. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? 19.20 Ainbátt. 8. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 4. þáttur - Rúmfjalir. Litið inn á Þjóð- minjasafnið. 20.45 Matlock. 21.30 íþróttir. 22.00 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur. 22.20 Fólk og völd. Viðtal við Helmut Schmidt um hina nýju Evrópu. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Föstudagur 19. maí 17.50 Gosi. 21. 18.15 Litli sægarpurinn. 1. þáttur. Ný- sjálenskur myndaflokkur í tólf þáttum. Jack Holborn er munaðarlaus piltur sem strýkur að heiman og felur sig í skipi er liggur við festar á höfninni. Þegar út á rúmsjó er komið kemst hann að raun um að þetta er sjórœningjaskip. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Magni mús. 19.05 Ærslabelgir. Á brautarstöð. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Fiðringur. Hvað verður um okkur? Þáttur fyrir ungt fólk. 21.05 Derrick. 22.10 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur. 22.30 Fallvölt frægð. Jamaísk bíómynd frá 1973. Aðalhlutverk Jimmy Cliff, Carl Bradshaw, Janet Bartley og Bobby Charlton. Reggaesöngvari held- ur til stórborgarinnar í leit að frœgð og frama. Hann á erfitt uppdráttar og frœgðin lætur á sér standa. í myndinni eru flutt mörg vinsœl reggaelög eftir Jimmy Cliff og fleiri. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 20. maí 11.00 Fræðsluvarp. 12.00 Hlé. 13.45 Enska bikarkeppnin. Bein útsend- ing frá úrslitalciknum í cnsku bikar- keppninni á Wembley-leikvanginum í Lundúnum milli Liverpool og Ever- ton. 16.00 íþróttaþátturinn. Svipmyndir frá landslcik íslands og Englands í knatt- spyrnu frá kvöldiu áöur, fjallaö vcröur um íslandsmótiö í knattspyrnu og Smáþjóðaleikana á Kýpur. 18.00 íkorninn Brúskur. 23. 18.25 Bangsi besta skinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá frcttastofu sem hefst á frcttum kl. 1930. 20.20 Réttan á röngunni. Gcstaþraut í Sjónvarpssal. Umsjón Elísabct B. Þór- isdóttir. 20.45 Lottó. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.20 Fólkið í landinu. Svipmyndir af ís- lendingum í dagsins önn. Svartfugl við ósa Blöndu. Rætt viö þá sem leika í Leikfélagi Blönduóss. 21.45 Iðgrænn skógur. Bandarísk bíó- mynd frá 1985. Bandarískur verk- frœðingur vinnur við stíflugerð í Amasonfrumskógunum. Dag nokkurn týnist sjö ára sonur hans og hefst þti hættuleg og erfið leit. 23.35 Hver inyrti forsetann? Bandarísk bíómynd frá 1979. Aðalhlutvcrk Jcff Bridges, John Huston, Anthony Per- kins, Sterling Hayden og Eli Wallach. Nick Kegan ákveður að rannsaka morðið á eldri bróður sínum upp á eig- in spýtur. Ekki eru allir jafn hrifnir af því framtaki því bróðir Nicks var for- seti Bandaríkjanna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 21. maí 12.30 Evrópumeistaramót í fimleikuin kvenna. Bein útsending frá Brussel. 14.30 Hlé. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Magni mús. 20.45 Vatnsleysuveldið. 1. þáttur. Ástr- alskur myndaflokkur í tíu þáttum. / jjessum myndaflokki er rakin saga East- wickættarinnar í þrjá ættliði, sem hefst er Richard Eastwick kemur blásnauður til Ástralíu. Hann er ákveðinn í að byrja nýtt líf og eignast sitt eigið land. 21.40 Akstur er dauðans alvara. Þáttur um umferðarmál í umsjón Ragnheiðar Davíðsdóttur. 22.30 Smáþjóöaleikamir á Kýpur. 22.45 Prince á hljómleikum. Upptaka frá hljómleikum bandarísku rokk- stjörnunnar Prince í Vestur-Þýskal- andi 9. september 1988. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. T Y> ii lis t n rk ro ssjgá tn n 127 Útsending 21. maí 1989. Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins RÁS 2, Efstaleiti 1. 150 Reykjavík inerkt: Tónlistarkrossgátan. SKÓGRÆKTARFÉLAG NESKAUPSTAÐAR Aðalfundur Aöalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 20. maí kl. 1700 í Safnaðarheimilinu Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Erindi - Jón Loftsson 3. Önnur mál Stjórnin Aburður og matjurtafræ Trjákorn, graskorn, kálkorn, blákorn, þrífosfat, garöanæring, mosaeyöir og skeljakalk Gulrætur, gulrætur á bandi, gulrófur, grænkál, steinselja, icebergsalat, hvítkál, rósakál, kínakál, blómkál, raudkál, rauðrófur, brokkolí, höfuðsalat, selerí, púrrulaukur, spínat, radísur, paprika, tómatar og gúrkufræ Laufskálinn Nesgötu 3 Neskaupstað S 71212 VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS 740 NESKAUPSTAÐUR S 97-71620 Innritun á haustönn 1989 Innritun á haustönn 1989 stendur yfir Nemendur sem hyggja á nám við Verkmenntaskólann hafi samband við skrifstofu skólans sem fyrst til skráningar Vélstjórnarbraut (vélavörður) verður starfrækt við skólann á haustönn Skólameistari HEMPEL Á TOPPNUM I tilefni af 60 ára afmæli Neskaupstaöar bjóðum viö 22% afslátt af útimálningu frá og með mánudeginum 22. maí HSIippfélagið í Reykjavík hf. Málningarverksmiðjan Dugguvogi Umboð í Neskaupstað: Síldarvinnslan hf. - Dráttarbraut S 71604

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.