Austurland


Austurland - 20.04.1994, Blaðsíða 7

Austurland - 20.04.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR, 20. APRÍL 1994. 7 DRATTARBEISLI - KERRUR Hestakerrur, vélsleðakerrur, jeppa- og fólksbílakerrur, bátakerrur. Allir hlutir til kerrusmíða Olíufylltir rafmagnsofnar Landsins mesta úrval af rafmagnsofnum. Turbo rafmagnsofnar með blæstri, litlir og stórir. Loftviftur og borðviftur. Rafmagnsteppi og dýnur. Olíufylltirofnar 750 — 2500 wött, frístandandi eða á vegg. Verðdæmi: 1200 wöttá kr. 9.742,-adeins. Gerið verðsamanburð — Póstsendum. VÍKUR VAGNAR SÍÐUMÚLA 19 - S 91-684911 - FAX 91-684915 Ja V\éma\ Um síðustu aldamót ætluðu Þjóð- verjar að leggja niður skráningu einkaleyfa. Astæðan var sú að menn töldu að búið væri að finna upp allt, sem hægt væri að finna upp. Nýr markaðsstjóri Flugleiða í Bandaríkjunum Hannes Hilmarsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Flugleiða í Bandaríkjunum með aðsetur í nýrri aðalskrifstofu fé- lagsins í Columbia í Maryland. Hlutverk Hannesar er umsjón með markaðsstarfi félagsins vestanhafs. Hannes Hilmarsson er við- skiptafræðingur að mennt. Hann lauk prófi frá Viðskiptafræðideild Háskóla íslands árið 1989, en á árunum 1986 og 1987 lagði hann stund á markaðsfræði við Flagler háskólann í Bandaríkjunum. Hann hefur starfað hjá Flugleið- unt frá 1989, fyrst sem sölu- og markaðsstjóri Flugleiðahótel- anna og síðar deildarstjóri í Hag- deild Flugleiða. Tónleikar Hinn eini sanni Bubbi Morthens heldur tónleika í Hótel Egilsbúð á morgun, Sumardaginn fyrsta kl. 2100 „Atvinnuleysið er komið til að fara“ Ekki missa af þessum tónlistarviðburði! Tónlistarfólk athugið Námskeið í hljóðversvinnu (stúdíó) verðurhaldið í Risinu dagana 23. - 30. apríl. Leiðbeinandi verður Jón Skuggi. Upplýsingar í síma 71818 og 71580. Ris sf. Nesgötu 7 Neskaupstað Deloitte & Touche I Alþjóðleg tengsl Frá og með 15. mars 1994 er Endurskoðun Sig. Stefánsson hf. hluti afhinu alþjóða endurskoðunar- og ráðgjafafyrirtceki Deloitte Touche Tohmatsu Intemational (DTTI). Fyrirtœkið starfar nú undir nafninu Endurskoðun Sig. Stefánsson - Deloitte & Touche. DTTI starfar í 116 löndum og er eitt afstærstu endurskoðunarfyrirtœkjum í heimi og leiðandi á sviði endurskoðunar og ráðgjafaþjónustu. Fjölþætt þjónusta Við kappkostum að veita trausta og góða þjónustu og önnumst eftir sem áður: ■ Endurskoðun ■ Reikningsskil ■ Skattskil og skattaráðgjöf ■ Rekstrarráðgjöf og áœtlanagerð ■ Stofnun og sameiningu félaga ■ Bókhalds- og tölvuþjónustu Endurskoðun Sig. Stefánsson Deloitte & Touche. Ármúla40 108 Reykjavík Sími 677622 Fax 6776$2 Útibú: Tengd fyrirtæki: Vestmannaeyjar Endurskoðun Akureyri hf. Keflavík Endurskoðun Austfjarða sf. DeloitteTouche Tohmatsu International Eigendur: Sigurður Stefánsson, Magnús Elíasson, Þorvarður Gunnarsson, Ólafur Elísson, Lárus Finnbogason, Guðmundur Kjartansson, Björg Sigurðardóttir.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.