Austurland


Austurland - 17.11.1994, Blaðsíða 7

Austurland - 17.11.1994, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR, 17. NÓVEMBER 1994. 7 Neskaupstaður Af vettvangi bæjarstjórnar Sjötti fundur bæjarstjórnar Nes- kaupstaðar á yfirstandandi kjörtímabili var haldinn 1. nóvember sl. og verður hér getið um nokkuð af því sem tekið var fyrir á fundinum: * Á fundinum koma fram að bæjarráð hefur þingað með sýslumanni og yfirlög- regluþjóni um umferðarmál í Nes- kaupstað. Sérstaklega var rætt hvernig megi stemma stigu við hraðakstri. í kjölfar þessara umræðna var bæjarstjóra í samvinnu við sýslumann falið að undir- búa sérstakt umferðarátak. * Bæjarstjóm samþykkti að kjósa þriggja manna rekstrarstjórn fyrir Breiðablik, íbúðir aldraðra. Gert er ráð fyrir að íbúar Breiðabliks eigi einn fulltrúa í stjóminni. * Á fundinum var samþykkt tillaga þar sem bæjarstjóra er falið að bjóða út tryggingar bæjrfélagsins, en núver- andi samningar um tryggingar gilda út árið 1995. *• Fram kom að gengið hefur verið frá kaupum á leiktækjum og líkamsræktar- tækjum til notkunar fyrir eldri borgara. Verða tækin sett upp í Breiðabiiki. * Samþykkt var að greiða niður leik- skólagjald einstæðra foreldra ef um hálfs dags vistun er að ræða en hingað til hefur slík niðurgreiðsla eingöngu komið til ef bam hefur verið vistað á leikskólanum allan daginn. * Á fundinum kom fram að Lilja Salný Gunnlaugsdóttir hefur verið ráð- in forstöðumaður félagsmiðstöðvar- innar Atóm. * Fyrir fundinum lágu fundargerðir framkvæmdanefndar reynslusveitarfé- lagsins Neskaupstaður. í fundargerð- unum kemur fram að nefndin er að fara yfir þau verkefni sem koma til greina sem tilraun averkefni reynslusveitarfé- lagsins. Eru allmörg verkefni sem þar koma til greina. * Á fundinum var lögð fram fundar- gerð landsmótsnefndar Eskifjarðar og Neskaupstaðar og kemur þar fram að nefndin hefur farið yfir þau íþrótta- mannvirki sem eru til staðar á stöðun- um og nýtast munu við landsmótshald. Glasgowverð til 1. desember Góður afsláttur Greiðslukj ör Verslunin ^agarási 4 - Egilsstaðir 0 12078 VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS 740 Neskaupstaður 4 Skráning nemenda á vorönn 1995 stendur yfir ♦ Ný heimavist og mötuneyti Kynnið ykkur námsmöguleikana í Neskaupstað Upplýsingar veita skólameistari og áfangastjóri S 71620 Norðfirðingar - Austfirðingar Nú er rétti tíminn til að mála eða þrífa fyrir jól. Hafið samband og ég geri tilboð. Er einnig með meiriháttar hálkuvörn fyrir flísar, sturtubotna og baðkör. Nauðsynlegt fyrir hvert heimili. Kem í heimahús eða fyrirtæki og sýni ykkur að kostnaðarlausu. Fyrstu fímm aðilar sem panta hálkuvörn fyrir jól fá 20% afslátt. SmáMal1^ - þegar mikið stendur til - S 71774 Full búð af nýjum vðmm Fatnaður, skór og skart fyrir alla aldurshópa Urval jólavarnings bæði til skrauts og gjafa Kaupfélagið Fram - Vefnaðarvörudeild - Pípótaki eyrnarbönd og húfur LeggWWat á göv\§uskó Tilvaldar jólagjafir fyrir útivistarfólk Dömu- o§ hetíahanskat '\ m\k\u útvaW Nokkrar tegundir af skóm á tilboðsverði útnóvember Sjón er sögu ríkari Egilsstaðir sími 11155 Samlokur, pylsur, sælgæti, gos og margt, margt fleira Opið alla virka daga kl. 730 - 2330 laugardaga og sunnudaga kl. 0900 - 2330 Söluskáli OLÍS Allar vetrarvörur fyrir bílinn Strandgötu 12 Neskaupstað Fyrir þig! Ja Vvémal Áður fyrr voru uppi í enskum krám skilti sem á stóð „To Insure Promptness“ sem útleggst; til að tryggja fljóta afgreiðslu. Fljótlega styttu kráargestir þetta í „tip“ og þannig komst orðtakið tips eða þjórfé inn í málið. Saga Norðfirskrar Verkaiýðshreyfingar, fyrra bindi, er góð jólagjöf til vina og kunningja. Bókin er til sölu í Bókabúð Brynjars Júlíussonar Neskaupstað, Bókabúð Sigurbjörns Brynjólfssonar Fellabæ, skrifstofu Árvakurs Eskifirði og á skrifstofu félagsins. Smári Geirsi>on Saga norðfirskrar verkalýðshreyfingar Fyrra bindi Verkalýðsfélag Norðfirðinga Egilsbraut 11 Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.