Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 32

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 32
inynd). Bezt er a?í brjóta nokkrar arkir í einu, og klijjpa svo munstrið í þær liverja af annarri og líma saman svo margar sem J)arf. Fallegast er, að sólirnar séu ríflega felldar, J)á verður léttari blær yfir J)eim. Svo er dreginn þráður í gegnum allar fellingarnar að neðan, ef sólin er mjög stór, þarf jafnvel áð hafa tvo þræði til að lialda þeim sainan (sjá mynd). Auðveldast er að klijij)a út einfökl munstur, eins og J)au sem sýnd eru á þess- um myndum, en svo má klipjia ný munst- ur, eftir Jiví sem hugmyndaflugið leyfir. Kínverskar luktir! Í þessar Juktir má nota þunnan teikni- jiappír, eða gylltan og silfraðan paj)j)ír, eða jafnvel rauðan glanspappír. Sníðið ræmu, sem er 8x11 sm og leggið liana tvöfalda. Merkið með blýanti, live langt á að klippa inn í ræmuna. Klipjiið síðan fíngerðan kögur frá tvöföldu brúninni að blýantsstrikinu. Brettið ræmunni í sundur og límið saman raðirnar að ofan og neðan, svo að myndist liólkur. Þá er bara eftir að útbúa hankann úr sama pappír eða með öðrum lit en luktin sjálf er og b'ma liann á. Hankinn er úr ræmu sem er 0,5x10 sm. Luktirnar fara Ijómandi vel á jólatréi eða á grenigreinum, sem hengdar eru npj) bér og þar til skrauts. 26 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.