Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 49

Húsfreyjan - 01.10.1967, Page 49
Dagskrá þings Húsmœðrasambands Norðurlanda, haldiS í Finnlandi dagana 16.—19. júní, 1968. Sunnudagur 16. júní: Kl. 12.00 Hádegisverður — 14.00 Þingið sett: Sunginn sálmur llæða (Forsell biskup) Einsöngur (Sulo Sáarils) Ávarp (form. H. S. N., frú Agneta Olin) Ávarj) (frá borginni eða sýsl- unni) Ávörp landssambandanna og þjóðsöngvar Erindi: „Fjölskyldan í dag, ])jóðfélagið á morgun“. (SvíþjóS) — 18.00 Kvöldverður og samkoma með skemmtiatriðum Erindi: Island Mánudagur 17. júní: Kl. 10.00 Ávarpsorð dagsins Erindi (Noregur) — 11.00 Erindi (Danmörk) 12.00 Hádegisverður — 13.00 Umræður í nefndum — 15.00 Formenn og ritarar nel’nda lialda fund 16.30 Bæjarstjórn Helsingfors tekur á móti þinggestum — 19.00 Kvöldverður l’ritijudagur 18. júní: Kl. 10.00 Ávarj)sorð dagsins Erindi (Svíþjóð) — 11.00 Umræður í nefndum 12.00 Hádegisverður 13.00 Formenn nefnda lialda fimd 14.00 Erindi: Prófessor Varis: „Fjölskyldan og aukinn frítími“ 16.00 Kvöldverður 17.00 Kynnisför um nágrennið 19.30 Móllaka á einkalieimilum Mi(Svikudagur 19. júní: Morguninn frjáls Kl. 13.00 Hádegisverður — 14.00 Þingslit Niðurstöður nefnda Erindi: Frú Ulla Wickbom. Ávarp formanns H. S. N. Formannskeðjan afhent og ávarp hins nýja formanns. Kveðja landssambandanna. — 19.00 Kvöldverður Þingið verður lialdið í nýju stúdenta- heimili, Otniis við Helsingfors, þar sem allir gcta búið og borðað. Fylgir liér áætl- un um kostnað við gistingu: Herbergi með sér haði fyrir einn mk. 21.60 Herbergi með sér baði fyrir tvo mk. 27.60 Lyfta er í húsinu. 4- 6 konur saman um bað og snyrti- herbergi: Herhergi fyrir einn mk........... 12.00 Herbergi fyrir tvo mk............ 18.00 Atli. Morgunkaffi cr ckki innifalið Þátttökugjahl er áætlað mk........20.00 Þinggjald er áætlað mk............80.00 Ath. Þessar tölur gcta allar breytzt vcgna lœkkunar finnska rnarksins. HÚSFREYJAN 43

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.