Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 19

Íslenskt skákblað - 15.05.1925, Blaðsíða 19
ÍSLENSKT SKÁKBLAD 13 urðsson, Akureyri, er fæddur 1897 á Snæbjarnarstöðum í Fnjóskadal. Gekk í Skákfjelag Akureyrar við stofnun pess og hlaut pá sæti i III. fiokki sem algerlega óvanur skáktafli, en vann sig upp i I. flokk pess að 2 árum liðn- um. Verðlaun hefir hann hlotið á Skákþingunum á Akureyri: 1921 III. verðl., 1922 11. verðl. og 1924 deildi hann I,—III. verðlaununi ásaint Ara Guðmundssyni og Stefáni Ólafssyni. — Stefán Ólafsson, Akureyri, er fædd- ur 1893 á Hvanneyri i Borgarfirði. Var í Taflfjelagi Reykjavíkur frá 1913 — 1924, er hann fiutti búferlum til Ak- ureyrar. Skákineistari islands árin 1919, 1921 og 1922. II. verðl. hlaut hann á Skákþinguin í Reykjavík árin 1914—1918, svo og 1920. Á Skákþing- inu á Akureyri 1924 deildi hann 1.— III. verðl. ásamt Ara Guðinundssyni og Jóni Sigurðssyni. Um sama Ieyti tefldi hann 20 samtíðaskákir við 20 bestu taflmenn Gagnfræðaskólans á Akureyri og vann 17, en tapaði að- eins 3. Er nú formaður Skákfjelags Akureyrar. Nr. 6. Drotningarpeðsleikur. H. arnórsson, a.gudmundsson Eins og nú stóð á, hefði verið rjett- ara 9. Hal—cl, f7—f6; 10. e5—e6, 1 d7xe6; 11. Dd5-h5f, g7—g6; 12. Dh5xg4, e6—e5; 13. Dg4—h4, e5xf4; 14. Dh4xf4, 0-0, með jöfnu tafli, því að þótt hvitur liafi einu peði iueira, er svartur mun frjálsari. 9. . . . 17—fö Öruggara hefði verið 9. . . . Da3— c5, vinnur e-peðið og fær auk þess betri stöðu. 10. e5xfó Rg4xf6 ■ 11. Bf4Xc7 Rf6-e4 12. Dd2-e3? 0-0 13. Bc7-e5 . . . Ef til vill hefði Bc7 —g3 verið heppi- legra, enda þótt sá leikur gerði tafl- stöðu hvits ennþá bundnari. 13. ... Rc6xe5 14. Rf3xe5 Re4xf2 15. De3-d2 . . . Auðsjáanlega með Dd2 d5f fyrir auguni, og freista þess, að ná þrá- skák. Hefði hvitur 15. Hhl—gl, gat framhaldið orðið á þessa Ieið: 15. . . . d7—d6; 16. Re5—f3, Rf2-e4; 17. Hal —cl, Bc8—d7; 18. Hcl—c2, Ha8—e8; 19. De3—cl, Da3—c5; 20. e2—e3, Bd7 Hvitt: Svart: 1 & 4^ O CTQ vinnur. 1. d2—d4 Rg8—Í6 15. Da3—a5 2. c2—c4 e7—e5 16. Re5-f3 Rf2xhl Þessi fjöruga byrju n, sem stundum 17. e2—e3 d7—d6 er nefnd Buddapestvörn, var fyrst not- uð af uiigverskum skákmeistara, St. 18. Bfl—d3 Bc8—g4 Abonyi að nafni. 19. Bd3-e4 Ha8—e8 3. d4xe5 R(6-g4 20. Be4xb7 Da5—bö 4. Bcl—f4 Rb8—c6 21. Bb7-d5t Kg8-h8 5. Rgl—f3 Bf8-b4t 22. Kel—e2 He8xe3! 6. Rbl—c3 Dd8-e7 23. Dd2xe3 . 7. Ddl—d5 Bb4xc3f Ke2- -fl gat dregið taflið uin nokkra 8. b2xC3 De7—a3 leiki. 9. Dd5-d2 > > > 23. Db6—b2t

x

Íslenskt skákblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.