Neisti


Neisti - 04.09.1934, Blaðsíða 4

Neisti - 04.09.1934, Blaðsíða 4
4 NEISTI AUGLÝSING. Samkvænvt löfjum um útsvör, er hverjum þeirn utansveit- armanni, sem dvelur hér í bænum, og sem: a. rekur hér verzlun, síldarkau.p, síldarsöltun, sildarverzl- un, síldarbræðslu eða verksmiðjui laað hversk. sem er, b. hefir veiðiskip eða báta, sem leggja atl.i sinn á lanJ Kér c. er erlendis búsettur en rekur. atvinnu hér í sumar, s k y 11 að senda niðurjöfnunarnefnd Siglufjarðarkaupstaðar skýrslu um atvinnu sína hér og d\'öl, eignir sínar hér og tekjur, at- vinnutíma og dvalartíma o. s' frv. áður en hann hverfur aftur héðan úr bænurn. Skýrslunum ber að skila til formanns nefndarinnar, Frið- bjarnar Níelssonar, Vetrarbraut 9. Siglufirði, 27. ágúst 1934. Niðurjöfnunarnefndin Gagnfræðaskóli Siglufjarðar tekur til starfa í haust (um 10. okt.) Námsgreinir í skól- anum eru þessar: Islenzka, danska, enska, saga og fé- lagsfr., landafr. náttúrufr., heilsufr., stærðfr., eðlisfr. ogbók- færsla, teiknun, handavinna, leikfimi og söngur. Inntökuskilyrði i 1. bekk eru; Að hafa lokið fullnaðar- prófi barnafræðslunnar. Inntökuskilyrði í 2. bekker á þessu hausti: Að hafa lokið prófi við Unglingaskóla Siglufjarð- ar, eða notið annarar tilsvarandi fræðslu. Annar bekk- ur verður þó því aðeins starfræktur, að nægileg þáttaka fáist. Skólagjöld eru engin fyrir reglulega nemendur. Umsöknum sé skilað fyrir 20. sept. n. k. til skólastjór- ans, Jóns Jónssonar frá Völlum í Svarfaðardal, eða undir- ritaðs formanns skólanefndar. Guðrún Björnsdöttir. aukaniðurjöfnun útsvara í Siglufjarðarkaupstað- hjjfí/í tl 1934, liggur frammi, almenningi til sýnis, í sölu- buð Kaupfélags SigJfirðinga dagana 26. ágúst til 8. sept. n. k. Kærur yfir niðurjöfnun þessari skulu kornnar til formanns nefndarinnar, Friðbjarnar Níelssonar, Vetrarbraut 9, fyrir kl. 12 að kvöldi þann 8. sept. n. k~. Siglufirði, 25. ágúst 1934. Niðurjöfnunarnefndin. Útgefandi: Jafnaðarmannafélag Siglufjarðar. Ábyrgðarmaður: Kr.Dýrfjörð. Siglufjarðarprentsmiðja. Gasvélarnar komnar aftur. Veiðið það sama og áður. Kaupfélagið. Júgursmyrsl sem allir kúaeigendur þurfa að kaupa og nota, fæst í Kaupfélaginu. G ulró fur kosta aðeins 25 aura kílóið. Kaupfélagið. MAÍSMJÖL nýkomið, Kaupfélagið. V eggfóður margar teg., fallegt og ódýrt, nýkomið. Kaupfélagið. Isl. kartöflur góðar og ódýrar, út- vegum vér til vetrarins. Gerið pantanir strax. Kaupfélagið. P o t t a r ágaetir til að sjóða í slátur, nýkomnir. Kaupfélagið.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.