Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 9

Reykvíkingur - 08.08.1928, Blaðsíða 9
REYKVtKlNGUK 393 Dýrt efni. Gull er mjög dýrt eins og allir v‘ta; það var nýlega sagt frá Því hér í blaðinu hvað það kost- aði. En platina er langt/mi dýrari; ef V|ð höfum fyrir framan okkur kullniola, sem kostar 125 krónur °8 annan mola jafnstóran úr pla- þá kostar sá rnoli 1000 krón- Platína er 8 sinnum dýrari en 8ul|. Pó er platína lítið meira virði ‘uóts við radíum en grjót! Eitt 8ramm af því kostaði fyrir lið- le8a ári síðan 660 þúsund krón- Ur- Það er ^30 miljónir kr. pund- l<5! Moli af radíum, sem væri á staerb við baun mundi kosta tramundir ‘þrjár miljónir króna! Eu nú hefir radíum fallið eitt- lyað dálítið i verði, af því það let'r fundist suður i Kóngó. Það iekst annars aðallega frá Kóióra- <il> í Bandaríkjunum. l'áir niunu gera' sér í hugar- l"id hvað lítið er til! í heiminum radíum. Nokkrar smálestir? 01 elcki einu sinni smálest. otikrar vættir? Nei ekki einu S|uni vaett. Ekki einu sdnni kíló- ^ram. Þaö eru ein 29 grömm til Wi, ekki fulh 6 kvint! Pað var Frakkinn H. Becque- fn] P^ófessor er fyrstur manna arii var við geislandi efni, en það var frú Curie, sem eftír leið- beiningu Becqerels varð fyrst til þess að finna radiurn og skilja það frá öörum efnum; það var 1898. Þrem árum seinna komst Be- cquerel á óþægilegan hátt að á- hrifum radíums á mannlegan líkama, en hann brendi sig sem sé þá, á því að bera á sér hylki með ofurlitlu af radíum, en upp úr þessu uppgötvaðist hvernig nota má radíum við læknlmgar. Það er notað við margskonar hörunds- kvillum, en þó fyrst og fremst við krabbameini. ÓHEPPNI. „Jón var alt af svro óheppinn. Þáð dóu þrír vinir hans hver á eftir öðrum og þrrsvar varð Jón áð fá sér lánaðan pípuhatt.“ „Nú, og hváð svo?“ „Ja — svo keypti hanp sér hatt, en síðah hefir ekki dáið einn ein- asti' af vinum hans.“ Kennari nokkur ætlaði að geira börnunum skiljanlegt hvað meint væri með hin,um góða hirði og segir við þau: „Ef þið nú væruð lömb, h\rað væri ég þá?" Börnin hrópuðu öll í kór: „Sauður!"

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.