Vera - 01.12.1991, Blaðsíða 5

Vera - 01.12.1991, Blaðsíða 5
EIMSKIP KYNNIR STEFNUI UMHVERFISMÁLUM. EIMSKIP hefur mótað stefnu í um- hverfismálum með formlegum og aug- ljósum hætti, þannig að starfsmönnum EIMSKIPS, viðskiptamönnum félagsins, opinberum aðilum og almenningi sé fullkunnugt um markmið EIMSKIPS í þessum mikilvæga málaflokki. Við stjórnun og rekstur EIMSKIPS skal vistverndun ætíð höfð í huga. Þetta markmið næst m.a. með því að: • Halda mengun í lágmarki. • Spara hráefni og orku sem endur- nýjast ekki. • Endurvinna úrgangsefni eins og frekast er unnt. • Nota hráefni og tækni sem valda minnstri mengun. EIMSKIP hefur gefið út kynningarrit um stefnu félagsins í umhverfismálum. Þar eru leiðbeiningar til starfsmanna og upplýsingar til viðskiptavina og stjórnvalda. Þetta kynningarrit liggur frammi á skrifstofu félagsins og öllum afgreiðslustöðum fyrir þá sem vilja kynna sér nánar stefnu EIMSKIPS í umhverfismálum. EIMSKIP VIÐ GREIÐUM RÉR LEIÐ TÖKUM SJÁLF TIL HENDI! HVlTA HÚSIÐ / SÍA

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.