Handbók bænda - 01.01.1923, Síða 31

Handbók bænda - 01.01.1923, Síða 31
29. Algengt kál....................... 20.0 kg. 30. Nýmjólk ........................... 2.5 — 31. Áíir .............................. 4.0 — 32. Undanrenna ........................ 6.0 — 33. Mysa og sýra...................... 12.0 — 34. Sölvaþari, súrsaður................ 7.0 — 35. Annar ]>ari, súrsaöur.............. 8.0 — 36. Þari, þurkaíSur ................... 5.0 — 37. Þari, nýr og blautur ............. 10.0 — N æringaref nahlutf all, nefnist þa'ö hlutfall sem er milli feiti og kolvetni til samans, móts viö cggjahvítuefnin, í fóöri dýra. Þaö er taliö aö feiti hafi 2.4 sinnum meira næringargildi en kolvetnin. Reikna veröur aö eins með ]>eim hluta af næringarefninu sem er meltanlegur. I'. d. í góöri tööu er meltanlegt: 9.2% eggjahvíta, 1.5% feiti og 42.8% kolvetni. 1.5 • 2,4 + 42,8 9.2 5’ næringarefnahlutfalliö í góöri tööu er því i : 5, eða 1 hluti af eggjahvítu og 5 af kolvetni (eöa næring- arefnum sem hafa sama næringargildi og kolvetni).

x

Handbók bænda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók bænda
https://timarit.is/publication/861

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.