Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 6

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 08.12.1928, Blaðsíða 6
3 6 TlMARIT V. F. 1. 1928 er, að það eru alt rafmagnsveitur sem vinna afl silt úr lcolum eða olíu. j?ær slanda betur að vígi lil j?essa af því að upphitunin er ekki gerð með rafmagni beinlínis heldur með valnseim eða heitu vatni. En það hefir reynst vel og víða mjög vel að sameina þesskonar upphitun við rafmagnsveiturnar.Með kola- liitanum er unninn vatnseimur með liáum þrýstingi og liitasligi eins og venja er til í eiinkötlum lil vjela- íeksturs. J?essi eimur er látinn vinna í eimvjelum er knýja rafmagnsvjelar og á þann hátt látinn skila nokkru af afli sínu. Eimurinn er síðan tekinn út úr eimvjelunum með lágum þrýstingi og lægra hila- stigi en áður og þá er honum hleypt inn í liitaveitu, sem liggur um götur og liverfi borganna handa liús- um og iðjurekstri. Um leið og eimurinn liitar upp lmsin, þjettist hann og er síðan dælt sem volgu vatni heim aftur í eimkatlana og þar cr vatnið notað á ný. Sumstaðar eru þessar hitaveitur reknar sjálfstæð- ar og selja þær þá ódýrt rafmagn til rafmagnsveit- unnar, en kaupa af heuni óclýr kol eða jafnvel eim- inn. Sje ekki höfð þannig löguð samvinna, þannig að liitaveitan geti selt rafmagnið, verður fjárhagsaf- koma hennar venjulega lakari, þó á J?að sjer stað, að hitaveitan er rekin alveg sjálfstæð og hefir enga auka- vinslu á rafmagni með höndum. Hinar fyrstu iiitaveitur eru í rauninni orðnar nokk- uð gamlar, einkanlega i Ameríku. En það liefir til skamms tíma vcrið aJment álitið að þær gætu ekki blessast fjárhagslega nema í borgum með amerísku byggingarlagi, með háum Iiúsum og þjettskipuðum. En á síðustu á’rum hafa pjóðverjar rekið samskonar Iiitayeitur með góðum árangri, jafnvel þótt ekki væri i stórborgum og virðist cftir reynslu þeirra vel gela verið skilyrði fyrir þessar liitaveitur í hæjum með alt niður í 40—50000 íbúum. petta er ekki gamalt hjá pjúöverjum. J?að má segja að framfarirnar á þessu sviði hafi orðið á síðustu 0 arum, enda liefir áliugi þeirra fyrir þessum iiitaveit- um verið mikill. Má sjá það meðal annars á því að á moti þýskra hilunarverkfræðinga, sem lialdið var haustið 1925 í Berlín, snerist meiri hluti málefn- anna um hitaveitur — „Stádteheizung“ og „Eern- lieizung" — og sama var einnig um 12. þing liitun- ar og ioftræstingar, sem haldið var í Wiesbaden iiaustið 1927. Skýrsla Iiefir verið gefin út um fyr- nefnt mót1) og um nokkurn hlut hins síðara.-) í ýmsum þýskum bæjum eru nú komnar hitaveit- ur frá rafmagnsstöðvunum sem víða eru téknar iii þessa, þegar þær eru orðnar of litlar eða úreltar fyrir rafmagnsvinslu eingöngu.H) 1) I) i e S t a d t e li e i z u n g, verfasst von .1. Fichtl, Dr. A. Marx, O. Frölich. Verlag von H. Oldenburg, Miinchen und Berlin 1927. 2) XII. Kongress fiir Heizung und Liiftung. Bericht. Teil I. Verlag von H. Oldenbourg 1927. .1) A þann hátf er og komin á hitaveita í Kaupmanna- Hjer á eftir vcrður lýst aðaldráttunum í nokkr- um þýskum hitaveitum og farið eftir skýrslu llolgers A. Lundbergs, sænsks hitaveituverkfræðings, scm fyrir 13 árum áætlaði hitaveitu fyrir Jönköping í Svíþjóð, eftir amerískum fyrirmyndum. Sú iiita- veita komst þó aldrei á. Lundborg þessi skoðaði margar þýskar hitaveitur iiauslið 1!)27 og hirti um þær skýrslu.4). 1. Hitaveitan í Kiel var lcigð þegar markið fjell sem cirast. Rafmagns- veita horgarinnar átti fyrirtækið í fyrstunni, en sök- um þess að markið fjell svo ört meðan á lágning- unni stöð, að erfitt varð að dæma um fjárliagsaf- komuna, tók verktaki, firmað Rud. Otto Meyer í Hamliorg við öllu saman og liefir rekið fyrirtækið síðan. Hitaveilan kaupir eim úr rafstöðinni og veitir honum um nokkurn hluta borgarinnar. Eimurinn er keyptur með 2 kg. þrýstingi á sm2 * og 200° liita á C. í stöðinni er eimurinn hitaður upp i 380° C með 13 kg. þrýstingi á sm2 og notaður þar lil rafmagns- vinslu áður en liann er seldur. Hitaveitan áhyrgisl að kaupa að minsta kosti 22000 lonn eims árlega en hefir ávalt þurft meira, vetur- inn 1925 -26 i. d. 28400 tonn. Mesta notkun er uni 20 tonn á klst. og er þá hagnýtingartíminn 1 100 stundir, þ. e. sá stundafjöldi sem veitan þyrfti að starfa árlega með stöðugu mesta álagi til þess að eimnotkunin yrði jöfn allri ársnotkuninni, eins og hún er í raun og veru dreifð yfir allan veturinn. Grunnverðið á eimnum sem hitaveitan kaupir er 2 mörk tonnið, miðað við að kolaverðið sje 15 mörk á tonnið. Eimurinn er ekki mældur þegar liann fer úr rafstöðinni, lieldur er volga vatnið, sem heim kemur mælt með vatnsmæli. Notendurnir greiða 12—14 mörk fyrir hverja milljún hitaeiningar. Er hjá þeim einnig mælt með vatnsmælum. Æðakerfi veitunnar er ávall með þrýstingi allan veturinn, I. d. frá 20. sept. 1926 lii byrjunar júní 1!)27. ]?egar útihitinn er yfir frostmarki, loka not- endurnir, eins og alstaðar í J?ýskalandi, fyrir ofn- ana yfir nóttina og opna aftur að morgni. J?ar sem 40 50% notendanna eru verslunarhús, skrifstofur og skólar, veldur þessi rekstursmáti mikilli hita- notkun á morgnana, einkum á mánudögum, svo að notkunin verður ójöfn. Veitan nær til 46 húsa, ]>ar á meðal er ráðhúsið, sem þarf 3 milj. Iiitaein. á kist., en öll hitaþörfin höfn frá 2 gömlum rafstöðvum. Veturinn 1927—’28 voru' scldar 41500 núlj. hitaaeiningar á 9.70 kr. hverjar milj. h. e. 4) Ingeniörsvetenskapsakademiens Meddelanden, Nr. 88, 1928. Vármevárk i Kuropa. Stockholm. Svenska Bokhandels- centralen A/B.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.