Akranes - 01.09.1942, Blaðsíða 7

Akranes - 01.09.1942, Blaðsíða 7
AKRANES 7 SJÓMENN! Athugið að við höfum ávallt það, sem yður vanhagar um. Gangið ekki fram hjá. Lítið inn og spyrjið um verð. V e r z 1 u n S i g. H a 11 b j a r n a r. Sími: 70. Til að létta undir með mönnum um málningu á húsum sínum, hafa undrritaðir ákveðið að gefa um mánaðartíma nú í haust 15% afslátt af allri utanhúss máln- ingu. Akranesi, í september 1942. Bjarni Ólafsson & Co. Haraldur Böðvarsson & Co. Verzlun Þórðar Ásmundssonar. Áuglýsing um hámarksverð Dómnefnd í verðlagsmálum hefir ákveðið eftir- farandi hámarksverð: Óbrennt kaffi í heildsölu 3,38 pr kg. í smásölu 4,22 kg do br. og malað ópakkað í lieilds. 5,32' pr kg. í smásölu 6,65 kg do br. og malað pakkað í heildsölu 5 52 pr kg. í smásölu 6,90 kg 1>Ó mí. álagning á kaffi ekki vera meiri en 6%% í heildsölu og 25% í smásölu. Fiskbollur í heildsölu kr. 2,95 pr. 1 kg. dós. í smásölu kr. 3,70 Fiskbollur í heildsölu kr. 1,60' pr. % kg. dós. í smásölu kr. 2,00 Reykjavík 15. sept. 1942. Látið ekki happ úr hendi sleppa Sá, sem fékk 20 þús. kr. vinning hér i siðasta drœtti, var búinn að greiða fgrirþann miða aðeins kr. 56.00. — Enn er til mikils að vinna. Freistið gœfunnar. Happdrælll Háskóla Islands Umboöið á Akranesi. I búð vorri höfum við ávalt fyrirliggjandi: Sími 29 Frosið Dilkakjöt Saltað Dilkakjöt Nautakjöt Trippakjöt Kálfskjöt HANGIKJÖT Alls konar GRÆNMETI Nýjan fisk SALTFISK Smjör Osta SKYR o. fl. o. fl. Slátrun hefst hjá oss að vanda 22. september. Þar verður selt KJÖT, SLÁTUR o. fl. Sláturíélag Suðurlands Akranesi L

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.