Akranes - 01.11.1942, Page 8

Akranes - 01.11.1942, Page 8
ö AKRANES Framtíöin með þeim möguleikum, sem vér sköpum, er eign barna vorra. Nú eru þeir tímar, að sérhver faðir getur lagt hornsteininn að gæfu barna sinna, með því að líftryggja sig, eða gefa þeim nemendatryggingu. Iðgjöldin eru mjög lág. Líftryggingariðgjöldin eru skattfrjáls. Kaupið tryggingu yðar hjá eina alíslenzka líftryggingarfélaginu. Sjóvátryqqi aq íslands? Umboðsmaður vor á Akranesi er: Arni BQðTarsson Akornesingar! Þeir, sem enn eiga eftir að greiða bruna- bótaiðgjöld, eru áminntir um að hafa greitt þau fyrir 15. desember n. k., eftir þann tíma verða reiknaðir dráttarvextir af ógreiddum iðgjöldum. UMBOÐSMAÐUR BRUNABÓTAFÉLAGS ÍSLANDS Elzta sérverzlun bæjarins hefur ávallt fyrirliggjandi mikið úrval af allskonar vefnaðarvörum, snyrtivörum og smávörum. NYKOMIÐ ER Gardínuejni. Dívanteppaefni. Vatt. Ermafóður. Brúnt Kaki Dívanudúkur. Undirlakaléreft. Sirs o. m. m. fl. Að ógleymdum hinum heimsfrægu Coty-snyrtivörum. Lítið inn í elztu sérverzlun bæjarins. Þar er alltaf eitthvað við allra hæfi. Verðið stenzt alla samkeppni. Vörugæðin eru löngu viðurkennd. J. Jðnsson & Geirdal Sími 11. Prentverk Akraness h.f. LJÚBPRCNTAO I LITHOPRCNT 194’f

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.