Akranes - 01.09.1944, Blaðsíða 11

Akranes - 01.09.1944, Blaðsíða 11
AKRANES 119 Barnavagnar fyrirliggjandi r Þórður Asmundsson h.f. TILKYNNING Bœjarstjórn hefur á funili sínum þann 6. október 1943 ákveðið að leiga eftir matjurtagarða í landi hæj- arins liækki um 100% — lielming — frá því sem verið hefur og verði þannig 6 aurar fyrir livern fer- meter með girðingargjaldi. Hver sem óskar eftir að fá útmældan garð í hæjar- landinu, skal fyrir 1. apríl liafa sótt uin það skriflega til ráðsmanns Garðalands. Þeir leigjendur matjurtagarða, sem hirða illa um garðalönd sín, eða láta þau standa Iítt notuð, mega búast við, að þau verði leigð öðrum. Einnig er mönn- um óheimilt að lána leigugarða út frá sér, nema að fengnu samþykki Garðaráðsmanns. Sama máli gegnir um sölu eða leigu á erfðafestu- löndum bæjarins, að hlutaðeigendum ber að tilkynna ráðsmanni, áður en sala fer fram. Akranesi, 18. september 1944. Bæjarstjórinn Bezta gjöfin - Bezta eignin - er - líftryggingarskírteini frá oss

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.