Akranes - 01.10.1944, Blaðsíða 10

Akranes - 01.10.1944, Blaðsíða 10
130 AKRANES Nýkomið Matar- og Kaffistell Borðbúnaður Þórður Asmundsson h.f. Frá Rafveitunni 1. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð, að þegar upplýsist að l»ilun á heimtaugum eiga sér stað vegna þess að notuð hafa verið fölsk öryggi í viðkomandi húsum, þá verða húseigendur sjálfir látnir greiða viðgerðarkostnað á slíkum hilunum. 2. Rafveitan leyfir sér hérmeð að mælast til þess, að húseigendur tilkynni hilanir á heimlaugum við hús sín til viðgerðar- manna í hverju tilfelli svo snemma dags, sem tækifæri gefst til, og ekki síðar en kl. 8 að kveldi. Akranesi, 30. októher 1944. RAFVEITUSTJÓRNIN Eftirtaldar vörur fást m. a*: Ljósaperur 220 V. 15—60 W. Ljósaperur 32 V. 15—60 W. áherandi ódýrar. Olíuluglir, jjórar gerðir. Sholhurðajárn. Hurðarpumpur. HURÐAR-sfcrtír, laniir, húnar. Dekk-kúslar. Leðurklossur. Hœlhlífar. OLIU-st«kfe«r, kápur, buxur. GÚMMí-slakkar, stígvél. Væntanlegt: Blýþynnur og Asbestplötur. Allt ódýrast og bezt hjá Malurinn bragðast bezt, ej hann er búinn lil í Glasbake. Eltlföst glervara fœst í bús- áihaldaverzlununi.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.