Akranes - 01.11.1946, Blaðsíða 31

Akranes - 01.11.1946, Blaðsíða 31
aKRANES 139 Takmark íslendinga er: Nýsköpun á öllum sviðum. » Látum vélbátaflotann verða fyrstan að markinu. Dráttarbrautin Akranesi Óskum öllum vinum vorum og viðskiptamönnum á íslandi gleöilegra jóla og farsœls komandi árs. JAKOB GUNNLÖGSSON & Co. As. KÖBENHAVN K. STRANDGADE 12. Telegr. Adresse: Starfsemi. — Code ABC 5th. 6th. E'd. Síldar- og Fiskimjölsverksmiðja Akraness h.f. heldur aðalfund miðvikudaginn 11. des. 1946 að Gylfastíg 4 Akranesi, kl. 8V2 síðdegis. ^AGSKRÁ: Samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. LITIÐ TIL BAKA (Endurminningar.) Eftir Matthías Þórðarson frá Móum. „Fáir hafa í stuttu máli skrifað svo ljóst og skilmerki- lega um storma og hrakninga í sjóferðum við ísland eins og höfundurinn, og enginn betur um íslenzka sjómenn en Gestur Pálsson skáld, sem höfundurinn birtir kafla eftir í bók sinni.“ Kaupið kókina og lesið liana. Hún verðskuldar það. — Gefið vinum ykkar hana í jólagjöf. Óskum öllum vinum vorum og viðskiptamönnum á íslandi gleðilegra jóla og farsœls komandi árs. LAURITZ JENSEN KÖBENHAVN K. ST. KONGENSGADE 72. Telegr. Adresse: Tirau. — Telef. Palæ 8972 og 8170.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.