Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 176

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.12.1967, Qupperneq 176
174 TlMARIT VFl 1967 út til annarra landa, sérstaklega vegna þess, að þessi síld, sem geymd var í lakaheldum tunn- um, var eitt af því, sem nauðsynlegast var fyrir hina stóru heri, sem þá voru á meginlandinu og oft áttu í höggi hverir við aðra. Söltuð síld var ein helzta fæðan handa herjunum, af því að ýmislegt annað vildi fremur skemmast. Þetta finnst mér rétt að komi fram. Og eins finnst mér rétt að geta um það, að það voru Hollend- ingar, sem byrjuðu að veiða síld í reknet á rúm- sjó, og þeir gerðu það strax á 14. og 15. öld. En þessi veiðiaðferð barst svo frá þeim fyrst til Skotlands og til Englands. Það tók mannsaldra, að hún bærist þessa stuttu vegalengd yfir sund- ið. Norðmenn fóru ekki að veiða síld í reknet fyrr en á síðasta tug 19. aldar og við Islending- ar um s.l. aldamót. Það er alltaf rétt að geta þess, sem vel er gert, þó að það kannski beri ekki árangur eins og skyldi, þá er gerðin sú sama hjá þeim, sem reynir að koma góðu til leiðar, og því vil ég geta þess, að sá maður, sem fyrstur skrifaði svo ég viti til — og ég held að það sé áreiðaniegt — um síldveiðar hér á landi og að Islendingar ættu að taka þær upp í stórum stíl, var Páll Vídalín lögmaður. Og hann gerði þetta í riti, sem reynd- ar var heil bók um framfarir Islands, sem hann samdi árið 1699. Hann kallaði þetta rit „Deo- Regi-Patriae“, þ.e. hann helgaði það guði, kóng- inum og föðurlandinu. Þessi bók, eða útdráttur úr henni, með skýringum, var gefin út tæpum 70 árum seinna af Jóni Eiríkssyni undir þessum titli, sem ég nefndi. En þar leggur Páll Vídalín til, að fengnir séu erlendir menn til þess að kenna íslendingum síldveiðar og síldarverkun, sem hér muni geta orðið að miklu gagni. Hann getur um að hallæri væri í landi og að danskur kaupmaður, sem var einn af einokunarkaup- mönnunum og fékk ekki það sauðfé til slátrunar, sem hann hafði vænzt, en frekar en að fá ekkert, þá fór hann og reyndi síldveiðar með svo góðum árangri, að hann hafði góðan hagnað af komu sinni hingað til landsins. Þá var það ekki nákvæmt hjá Jóhanni Guð- mundssyni að segja, að Norðmenn hafi byrjað síldveiðar hér um miðja 19. öld, því ég held að það hafi enginn árangur orðið hjá þeim fyrr en árið 1868. Svo var það árið 1878, sem mátti segja, að þeir hafi komið síldveiðum á i nokkuð stórum stíl og sem fóru svo hraðvaxandi næstu árin. Þá voru það landnætur og lagnet, sem veitt var í. En eins og ég gat um áðan, þá fóru Is- lendingar ekki að veiða með reknetum fyrr en 1899, eða rétt um aldamótin. Svo kom snurpuveiðin til sögunnar. Norðmenn höfðu sent menn til Ameríku, sem lærðu þessa. veiðiaðferð þar, og þeir komu svo og reyndu þessa nýju amerísku tækni fyrst í Noregi og hér við ísland með góðum árangri, og snurpu- veiðin fór svo hraðvaxandi á þessum árum frá 1904 og fram að fyrri heimsstyrjöld. Við Is- lendingar vorum orðnir nokkurn veginn jafnok- ar Norðmanna í veiðum hér við land í byrjun fyrri heimsstyrjaldar. Ég vil nú ekki fara að rekja söguna alltof nákvæmlega, því að þá get- ur farið fyrir mér eins og einu sinni — ég var að rekja sögu síldarútvegsins og var rétt ókom- inn að Óskari heitnum Halldórssyni, sem þar markar djúp spor, því að hann hafði forystu um stofnun Síldarverksmiðja ríkisins og að íslend- ingar eignuðust sjálfir síldarverksmiðjur, — en inngangurinn var svo langur hjá mér, að sonur Óskars, Ólafur Óskarsson, vinur minn, var sofn- aður undir ræðunni, áður en ég var kominn að föður hans, en það skal tekið fram, að þetta var um mesta annatímann á Siglufirði. Ég vil þá drepa á atriði, sem ég tel að hafi kannski verið mishermt hjá Jóhanni Guðmunds- syni, og það var, að hann sagði — sem er alveg rétt — að síldin verkaðist illa í kulda og það hafi verið ráðin bót á þessu hér sunnanlands með því að hita upp í 10°C geymslurými, þar sem síldin væri geymd, því að hún verkast ágæt- lega við 10 gráðu hita. En hann sagði, að þessi sömu vandkvæði væru ekki norðanlands og austan. Þar skjátlast honum mikið, vegna þess, að frá því að síldarverkun byrjaði áður fyrr, kannski seinni partinn í júní, í júlí og fyrri part- inn í ágúst, þá hefur verkunin hin síðari ár færzt meira og meira fram á haustið og það aftur haft það í för með sér, að lofthitinn er of lítill til þess að síldin nái eðlilegri verkun. Þessi skilyrði, sem hann taldi að ekki væru fyrir hendi norðanlands og austan, eru þar einmitt fyrir hendi, vegna þessara breyttu aðstæðna. Á haust- in er, eins og allir vita, mjög kalt í lofti, og ber á því, að síldin verkast seint, mjög seint, og jafnvel kryddsíld, sem söltuð var sl. haust, er kannski ekki fullverkuð enn. Og það er að sjálf- sögðu hægt að bæta úr þessu á sama hátt og gert hefur verið hér sunnanlands, en það er hægara við það að eiga hér, þar sem miklu minna magn er á ferðinni heldur en á Austf jörð- um. En þetta bendir ótvírætt í þá átt, að það verði að undirbúa það, að það sé hægt að hafa síldina í upphituðum geymslum, einnig á Aust- urlandi, meðan eins háttar til og gert hefur nú hin síðari árin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206
Qupperneq 207
Qupperneq 208
Qupperneq 209
Qupperneq 210
Qupperneq 211
Qupperneq 212
Qupperneq 213
Qupperneq 214
Qupperneq 215
Qupperneq 216
Qupperneq 217
Qupperneq 218
Qupperneq 219
Qupperneq 220
Qupperneq 221
Qupperneq 222
Qupperneq 223
Qupperneq 224
Qupperneq 225
Qupperneq 226
Qupperneq 227
Qupperneq 228
Qupperneq 229
Qupperneq 230
Qupperneq 231
Qupperneq 232
Qupperneq 233
Qupperneq 234
Qupperneq 235
Qupperneq 236
Qupperneq 237
Qupperneq 238
Qupperneq 239
Qupperneq 240
Qupperneq 241
Qupperneq 242
Qupperneq 243
Qupperneq 244
Qupperneq 245
Qupperneq 246
Qupperneq 247
Qupperneq 248
Qupperneq 249
Qupperneq 250
Qupperneq 251
Qupperneq 252
Qupperneq 253
Qupperneq 254
Qupperneq 255
Qupperneq 256
Qupperneq 257
Qupperneq 258
Qupperneq 259
Qupperneq 260
Qupperneq 261
Qupperneq 262
Qupperneq 263
Qupperneq 264
Qupperneq 265
Qupperneq 266
Qupperneq 267
Qupperneq 268
Qupperneq 269
Qupperneq 270
Qupperneq 271
Qupperneq 272
Qupperneq 273
Qupperneq 274
Qupperneq 275
Qupperneq 276
Qupperneq 277
Qupperneq 278
Qupperneq 279
Qupperneq 280
Qupperneq 281
Qupperneq 282
Qupperneq 283
Qupperneq 284
Qupperneq 285
Qupperneq 286
Qupperneq 287
Qupperneq 288
Qupperneq 289
Qupperneq 290
Qupperneq 291
Qupperneq 292
Qupperneq 293
Qupperneq 294
Qupperneq 295
Qupperneq 296
Qupperneq 297
Qupperneq 298
Qupperneq 299
Qupperneq 300
Qupperneq 301
Qupperneq 302
Qupperneq 303
Qupperneq 304
Qupperneq 305
Qupperneq 306
Qupperneq 307
Qupperneq 308
Qupperneq 309
Qupperneq 310
Qupperneq 311
Qupperneq 312
Qupperneq 313
Qupperneq 314
Qupperneq 315
Qupperneq 316
Qupperneq 317
Qupperneq 318
Qupperneq 319
Qupperneq 320
Qupperneq 321
Qupperneq 322
Qupperneq 323
Qupperneq 324
Qupperneq 325
Qupperneq 326
Qupperneq 327
Qupperneq 328
Qupperneq 329
Qupperneq 330
Qupperneq 331
Qupperneq 332
Qupperneq 333
Qupperneq 334
Qupperneq 335
Qupperneq 336
Qupperneq 337
Qupperneq 338
Qupperneq 339
Qupperneq 340

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.