Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2005, Blaðsíða 27
DV Kvikmyndahús ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 27 htbiWOGinn Nýársmyndin 2005 NtCOLAS CAfit Sýnd kl. 5, 7.30 ÖTlO rfuiiHHllnm www.sambioin.is www.laugarasbio.is All\ fltUl vii> ll.vll VlOlt Vluilijlcg.1 liimninl iim.i □□ Doiby /ddj SEsS SfMI: 551 9000 www.regnboginn.is MBL *** Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com *** OCEAN’S TWELVE Ein stærsta opnun frá upphafi i des í USA. Sýnd kl. 7.30 og 10.15 Sýnd kl. 5 m/íslensku tali Sýnd kl. 5, 7.30 & 10 m/ensku tali Sýnd kl. 6, 8 kl. 5.30, 8 og 10.30 b.i. 16 Sýnd kl. 8 og 10 cSýnd kl. 8 kl. 4, og 6 m/ísl. tal b.i. 16 Hver man ekki eftir Rebeccu Loos? Hún er komin aftur og segir í nýju blaðaviðtali að hún hafi það frá fyrstu hendi að Victoria Beckham hafi ekki sjaldnar en þrisvar farið í brjóstaaðgerðir. Rebecca sendlr Iflctoriu tóninn Ekki er langt síðan Rebecca Loos, fyrrverandi aðstoðarkona fótbolta- kappans Davids Beckham, kom fram með sögur um ástarævintýri sitt með kappanum. Fékk hún væn- ar fúlgur fyrir og duldist það engum að hún ædaði að fá sem mest úr þeim aðstæðum enda blóðmjólkaði hún sínar 15 mínútur af frægð hvernig sem hún gat. Nú er hún aft- ur komin á kreik, í nýju blaðaviðtali þar sem hún segir ýmislegt misjafnt um þau Beckham-hjónin. Hún var aldrei ánægð, fyrst voru þau ofstór og svo oflítil. En nú er hún sátt. Var aldrei ánægð „Þau eru ekki ekta og það sagði hún mér sjálf,“ segir Rebecca í téðu viðtali þegar tahð berst að barmi Victoriu, eiginkonu Davids. „Hún sagði að hún hefði farið í þtjár að- gerðir. Hún var aldrei ánægð, fyrst voru þau of stór og svo of lítil. En nú er hún sátt." Og það er stiklað á stóru í viðtal- inu. Aðspurð segir Loos, sem segist tvíkynhneigð, að hún sé ekki lengur hrifin af David og að henni þyki Victoria alls ekki kynþokkafuU. Hún myndi ekki hoppa í rúmið með þeim þótt tækifæri gæfist. „Ég hrífst núna af mönnum sem eru með betri gildi og siðferði en David,“ segir Rebecca sem er greinilega með sín mál á hreinu. Hún bætir því við að það hafi ekki komið henni á óvart að fleiri konur en hún hefðu komið fram með sögur um ástarævintýri Rebecca Loos Aðspurö segir Loos, sem segist tvíkynhneigð, aðhúnsé ekki ieng- ur hrifín afDavid og að henni þyki Vict- oria alls ekki kynþokkafull. með fótboltagoðinu og að hún hefði sitt hvað að segja við Victoriu gæfist tækifæri til. Veðbankar segja skilnað lík- legan Veðbankar í Bretlandi eru þekktir fyrir alls kyns veðmál og er einn flokkurinn hjónabönd fræga fólks- ins - og hversu líklegt er að til skilnaðar komi. Fyrir ári töldu veð- bankar Beckham-hjónin í góðum málum og sögðu líkurnar á skilnaði 1 á móti 25 - sem þykja ekki miklar líkur. Þær hafa nú snarhækkað í 1/4. Þess má til gamans geta að það eru þó tvöfalt meiri líkur en leikarahjón- in Brad Pitt og Jennifer Aniston fá hjá sama veðbanka. Victoria og David Beckham hafa þó alltaf staðfasdega neitað sögu- sögnunum um misbresti í hjóna- bandi þeirra og hafa reynt allt sem þau geta til að afsanna þær. Það hef- ur þó gengið misjafnlega og nú síð- ast fóru þær sögur á kreik að David hefði fagnað nýju ári án fjölskyld- unnar. Breska pressan heldur greinilega niðri í sér andanum en miðað við staðfestu hjónanna Victoria Beckham Victoria og David Beck- ham hafa staðfastlega neitað sögusögnun- um um misbresti I hjónabandi þeirta og hafa reynt allt sem þau geta til að afsanna þær. hingað til er aldrei að vita hvenær tíðinda er að vænta. Victoria gengur nú með þriðja barn þeirra og miðað við það er ef til vUl ekki lfkiegt að skilnaður sé á næsta leyti. Barnið er væntanlegt í heiminn í mars. Sharon ösátt við nagranna Sharon Os- bourne ku vera hundóánægð með nýja ná- grannann sinn og samlanda, Simon Cowell. Sá keypti nýver- ið lúxusvillu í Hollywood, við sömu götu og Osbourne fjölskyldan býr. Og nú er svo komið að Sharon viU frekar flytja en að eiga á hættu að rekast á CoweU á gangi um hverfið. Þau unnu saman nýverið í þáttunum X-Factor, sem svipar tU Idol- keppninnar, þar sem þau voru bæði í dómarahlutverkum. Þau rifust oft harkalega í þættinum og herma sögusagnir að þau hafi ekki ræðst við eftir lokaþáttinn í haust. Það er greinUegt að Sharon stefnir ekki á að endurnýja þau kynni. Elskar lík- amasinn Leikkonan Scarlett Johansson segist aUtaf hafa verið ánægð með údit sitt og því sé hún talin svo kyn- þokkafuU. Leikkonan segir mikU- vægt að ung- ar konur skoði sjálfar sig áður en þær herma eftir öðrum. „Ef þú ert ánægð með þig þá ertu sexí. Ég er ánægð með andlitið á mér og í rauninni aUan lfkamann." Scarlett sagðist ennfremur vera ótrúlega ánægð með brjóstin á sér. „Þau eru það kvenlegasta við mig og ég er stolt af þeim.“ Hótar að bera vitni fái hún ekki milljón dollara Debbie Rowe er víst alveg bálreið út í fyrrverandi eiginmann sinn og barns- föður, Michael Michael Jackson Vitnisburður fyrr- verandi eiginkonunnar gseti fellt hann. Jackson. Ástæðan er sú að Jackson hefur ekki greitt henni meðlag eins og vera ber. Debbie er ekki af baki dottin og viU gera aUt tU að fá pen- ingana - hún hefur fyrir látið Jackson eftir bömin þeirra tvö. Nú segist Debbie ekki sjá annan leik í stöðunni en að bera vitni gegn Jackson en eins og flestum ætti að vera kunnugt bíða söngvarans erfið réttarhöld. Jackson hef- ur verið ákærð- ur fyrir kynferðislega misnotkun gegn krabbameinssjúkum dreng. Debbie segist hafa ýmislegt tU mál- anna að leggja enda viti hún sitthvað um heimilishaldið á Neverland-bú- garði söngvarans en þar átti hin meinta kynferðismisnotkun sér stað. Upphæðin sem Debbie fer fram á tU framtíðar nemur einni miUjón dala á ári hverju. Aukinheld- ur hefur hún hug á að berjast fyrir forræði barnanna, Prince Michaels, 7 ára, og Parisar, 6 ára. „Hún hefur geflð í skyn í samtah við Tom Sneddon ríkissaksóknara að hún sé reiðubúin að bera vitni í málinu. Vitnisburður hennar gæti orðið al- gjör sprengja í málinu. Jackson veit augljóslega ekki hvers er að vænta úr þessari átt,“ segir kunningi Debbie Rowe. Debbie Rowe er bálreið út í fyrrverandi eiginmann sinn Michael Jackson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.