Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2005, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.2005, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 23. MAÍ2005 Fréttir DV UnnupMnsson Kostir & Gallar Unnur er ræktarsöm, fylgin sér og gáfuð.Aukþess erhún falleg. Hins vegarlíturhún fyrstog fremst á hið góða í fólki og get- uryfirsést ókostir þess. „Trygglyndi og ræktarsemi Unnarer einhvern veginn afgamla Hpn tímanum.Maðuráíhenni hvertbein.Húnerlíkaeink- » ar dugleg og skipulögð. Fegurð hennar er óviðjafn- anleg og klassísk. Þessi fegurð Unn- ar getur stundum komið í veg fyrir að gáfur hennar og framærileiki séu metin að verðleikum." Heiðar Jónssort, sjónvarpsmaður. „Ég þekki nú fæst til Unnar annað en kosti. Hún er dug- leg, fylgin sér og mjög hæfi- leikaríkmanneskja.Ekki tSJSj spillirheldurfegurðin.Mér "™ dettur helst ihugað svona áber- andi fegurð kunnistundum að þvælast fyrir fólki með einum eða öðrum hætti." Pálmi Gestsson, leikari. „Hún Unnur er dásamleg. Mjög fylg- in sér og það er ákaflega skemmti- legt að sjá hvernig hún tekstáviðmáHn.Húnkryf- Wm urþau samviskusamlega til Sff " * mergjarogtekstóhindrað £ ' á við þau. Það kann að reynast henni ókostur hvað húner góð. Hún leitar að kostum I fari fólks og það getur verið að hún sjái ekki púka sem koma inn á milli." Guðrún Möller, flugfreyja. UnnurSteinsson er fædd 27. apríl áríð 1963. Unnur varkosin fegurðardrottning íslands árið 1983. Unnur hefur komið nálægt fjölmiðlun og leikið í sjónvarpi. Hún ernú ferðamálafuHtrúi á Snæfellsnesi. Eyjaferðfor- setaísúginn Um hvítasunnuhelgina fór forseti íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, td Vestmannaeyja ásamt fríðu föruneyti tÚ þess að fylgjast með tvennum list- viðburðum. Svo illa vildi þd til að, þrátt fyrir góðan vilja, tókst forsetanum og gestum ekki að sjá þá. Annars vegar átti að fylgj- ast með sprc ngingu í gígn- um í Eldfelli en það var bannað. Hins vegar átti föruneytið að vera viðstatt sjósetningu á öndvegissúl- um en varð frá að hverfa vegna bilanna í flugvélinni sem flutti þau á milli staða. Síamstvíburar aðskildir Fimmtán mánaða síamstvíbura- systur vom aðskildar á laugardaginn í Singapúr. Aðgerðin tók 10 klukkustundir og tókst vel að sögn lækna. „Báðar systur vöknuðu brosandi í morgun," sagði læknirinn. ,Anggi andar að sjálfsdáðum en Anjeli þarf á hjálp tækninnar að halda. Báðar munu þó geta farið heim eftir þrjár vikur." Syst- umar hafa aðeins einn fót hvor en höfðu báðar flest mildlvægustu líffærin. „Ég er svo ánægð. Þetta er krafta- verk," sagði móðir systranna. Rétt eftir að Öss- ur Skarphéðins- son hafði lokið ræðu sinni á landsfundi Sam- fylkingunnar fékk hann þær sorgar- fréttir að móðir hans, Valgerður Magnúsdóttir, væri við dauðans dyr. Hún lést stuttu eftir að Össur kom til hennar á sjúkra- húsið. Hvert afallið ' fætur öðru Segja Össur ná betur til kjósenda annarra flokka en Ingibjörgu Sólrúnu Sjálfstæðismenn segjast óhræddir „Ég held að það sé alltaf þýðingarmikið að í stjórnmál- um veljist gott og kraftmikið fólk til starfa sem hefur mikinn áhuga á stjórnmál- um, það skipt- ir eÓd máli í hvaða flokki það er. Hún vann auðvitað glæstan sigur á össuri og er ótvíræður sigur- vegari í formannskjörinu. Ég get lítið annað gert en að óska henni til ham- ingju með sigurinn." Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra „Ég held að það skipti engu máli hvort þeirra sé for- maður, Ingi- björg eða Öss- ur. Ég get ekki séð að það sé málefnalegur munur á þeim tveim. Ég hef engar áhyggjur af persónuvinsældum Ingibjargar. Þessi formannskosning hefur ná- kvæmlega engin áhrif á mig eða minn flokk." Sigurður Kári Kristjánsson „Ég vil bara óska henni til hamingjumeð kjörið. Ég átta mig þó illa á þessu því mið- að við skoð- anakannanir sem gerðar voru kom í ljós að Össur náði mun betur en Ingibjörg til kjósenda annarra flokka og til óákveðinna. Út frá þeim for- sendum er ég afar rólegur yflr þessu öllu saman." Guðlaugur Þór Þórðarson „Ef farið er yfir afrek Ingibjargar í Reykjavík er ljóst að þetta styrkir ekki Sam- fylkinguna. Hún er alltaf að hrósa sér yflr hinum og þessum afrekum sem hún segist hafa unnið í Reykjavík. Ég veit ekki hvaða afrek þetta eiga að vera, það væri gaman að komast að því. Annars er maður ekkert að skipta sér af því hver er formaður í þessum flokki. Ég óska henni bara hins besta." Gunnar Birgisson johann@dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.