Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Blaðsíða 37
1 DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 37 ► Stöð 2 kl. 20.30 ^ Stjarnan V Idol - Stjörnuleit 3 Nú skella dómararnir sér til Egilsstaða og kanna hvað austfirskir söngvara geta. Hópur upprennandi söngstjarna mætti á Hótel Hérað og freistaði þess að heilla dómnefndina upp úr skón- um en ekki tókst öilum ætlunar- verk sitt. Eilifðartöffari Sigurjon Kjartansson fagnar þvi að þurfa ekki að fara út á vídeóleigu til aðnái nýja mynd. J Pressan . Leikarinn Harvey Keitel leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Dead Men Don't Wear Plaid sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld klukkan 22. Leikarinn fæddist þann 13. maí árið 1939 í Brooklyn í New York. Keitel hafði unnið f leikhúsi f tíu ár þegar hann færði sig yfir í kvikmyndirnar og vann þá með leikstjóranum Martin Scorsese. Keitel lék í myndunum Mean Street árið 1973 og Taxi Driver árið 1976. Eftir það fór ekki mikið fyrir leikaranum fyrr en hann lék Mr. White íTarantino-myndinni Reservoir Dogs árið 1992. Harvey Keitel hefur gert ýmislegt fleira um ævina en að leika í kvikmyndum. Á yngri árum seldi hann kvenn- mannsskó og þjónaði í sjóher Bandaríkjanna. Hann á dóttur með fyrri eiginkonu sinni Lorraine Bracco og ársgamlan son með seinni eiginkonunni Daphna Kastner. Harvey Keitel er líkur góðvini sínum Robert De Niro að því leyti að honum líður ekki vel í viðtöl- um og hlær oft eins og vitfirringur á meðan á þeim stendur. „RUVer einnig atkvœðamikill auglýsandi í blaðinu og virðast við lesturinn vera miklir kœrleikará milli þess- ara sjónvarpsstöðva. Ncestum eins og þarna sé vísir að nýrri blokk sjónvarpsstöðva. “ ERLENDAR STÖÐVAR Þættirnir um Latabæ hafa held- ur betur slegið í gegn um allan heim. Nú eru þættirnir sýndir í tæplega 50 lönd- um og vinsælir hvar sem þeir eru sýndir. Stefán Karl Stef- ánsson leikur Glanna glæp, eða Robbie Rotten. Hann er mikils metinn í útland- inu. heims. Einn aðdáandi gerist svo djarfur að líkja honum við meistara Jim Carrey. „Hann minnir mig á Jim Carrey í How the Grinch Stole Christmas,'' segir aðdáandinn hæstánægður með Stefán. Persónan Glanni glæpur þykir fyndinn og hegðun hans kallar fram bros hjá mörgum. „Hann er svo fyndinn og svo nennir hann engu," segir einn aðdáandi. Fyndnastur í Latabæ Persóna Stefáns, Glanni glæpur, þykir mörgum vera fyndnasti karakterinn í gjörvöll- um Latabæ. „Guð mig góður. Þessi maður er drepfyndinn. Hann lætur mig hlæja mest af öllum í Latabæ," lét einn net- verji hafa eftir sér. íslendingar ættu að þekkja sönghæfileika Stefáns sem hef- ur sungið fjölmörg barnalög inn á plötur. Ber þar hæst að nefna framlag hans í laginu Við eigum hvor annan að þar sem hann fer á kostum og fer í hlutverk margra einstaklinga. Áhorfend- ur Latabæjar úti í hinum stóra heimi kunna sannarlega að meta sönghæfileika Stefáns. „Ég er hrifinn af því hvernig hann velur sér dulargervi og svo er stór kostur hvað hann hefur frá- bæra söngrödd." Nú er Stefán kominn með bandarískan um- boðsmann og líklegt þykir að hjólin fari að snúast. Hann er allavega kominn með gott start. rAs i FM 92/4/93,5 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.30 Morgunvaktin 9.05 Óskastundin 9.50 Leikfimi 10.13 Sagnaslóð 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarpl2.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarps- sagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Uppá teningnum 16.13 Fimm fjórðu 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Lög unga fólksins 19.30 Heimsókn 20.30 Kvöldtónar 21.00 Fjallkon- ur fyrr og nú 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kvöldgestir 0.10 Útvarpað á samtengd- um rásum Loksíns VÖD Imörg ár hef ég beðið eftir því að hingað til fs- lands kæmi þáttasölusjónvarp eða „Video on demand", eins og tíðkast hefur bæði í Banda- ríkjunum og Bretíandi lengi. Og Ioksins er biðin á enda. Skjárinn heitir nýtt fyrirbæri sem býður upp á svona. Það er rekið af Símanum/Skjá einum og var opnað formlega nú í vUcunni. blokk sem ég hélt að væri í samkeppni við „frjálsu" fjölmiðlana. En hvað veit ég. Ég óska Skjánum til hamingju með þetta allt sam- an og vona að þetta gangi upp hjá þeim. Hvort sem það verður með hjálp RUV eða ekki. Þetta gerir það að verkum að nú þarf maður ekki lengur að fara út á videóleigu til að sjá nýlega mynd, heldur pantar maður hana bara í gegnum apparat og svo er bara dregið af kortinu manns. Þetta á ekki að vera flókið mál og ég held ég kunni þetta þó ég hafi ekki prófað að panta mér mynd. En ég er með þar til gert apparat og ef þetta verður eitthvað vesen læt ég ykkur vita. Nú get ég til dæmis pantað mér G Strákana okkar og horft á hana heima. Glæsilegt hjp \ Skjánum að bjóða upp á mynd sem var bara að klárastíbíó. Tímariti var líka dreift á öll heimili höfuðborg- arsvæðisins undir nafninu Skjárinn. Það er gefið út af Fróða og þar má lesa allt um dagskrá Skjás- ins, Skjás eins, Enska boltans og RÚV(!). RÚV er einnig atkvæðamikill auglýsandi í blaðinu og virð ast við lesturinn vera miklir kærleikar á milli þess ara sjónvarpsstöðva. Næstum eins og þarna sé vísir að nýrri blokk sjónvarpsstöðva. Ég hef svosem séð fyrir lengi að Skjár einn, Fróði, Blaðið og Mogginn ættu eftír að mynda saman öfluga fjöl- miðlablokk í samkeppni við 365, en hafði nú ekki séð neinn stað fýrir RÚV í þeirri blokk. Enda er RÚV öflug fjölmiðla- Jolie erhrrfin. af húðflun Leikkonan fagra Angelina Jolie er dugleg við að skreyta líkama sinn með húðflúri. Hún sýndi eitt slíkt á góðgerðarsamkomu til styrktar munaðarlausum börnum í vikunni. Jolie var stórglæsileg að vanda og efnislítill kjóllinn sýndi bakið þar sem stóð „Know your rights". Angelina á tvö ættleidd böm, soninn Maddox fjög- urra ára og dótturina Zahara sem er enn bara ungabarn. Kærasti Jolie, hjartaknúsarinn Brad Pitt, komst ekki með henni á dans- lerkinn þar sem hann var staddur við upptökur nýjustu mynd- ar sinnar í Winnepeg í Kanada. Jolie er með alls ellefu húðflúr á líkamanum. Hún er með stóran tígur á bakinu sem nær yfir aðra mjöðmina. Jolie langar til að fá sér nöfn barnanna sinna á bakið við fyrsta tækifæri. Hún hefur lflca sagt að kannski fái hún sér mynd af kanínu á rassinn en ár kanínunnar er kín- verskt fæðingarár kærastans Brads Pitt. 6.05 Einn og hálfur 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari 10.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýs- ingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 19.30 Tónlist að hætti hússins 20.00 Popp og ról 22.10 Næturvaktin 0.00 Fréttir BYLGJAN FM98.9 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju UTVARF SAGA FM»9.4 MM 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhornið 12^5 Meinhornið 13.00 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjart- an G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gúst- af Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsd. SKYNEWS Fréttir aían sólarhringim CNN INTERNATIONAL Fréttir alan sólarhringpna FOX NEWS Fréttir allan sólartifinginn. EUROSPORT 12.00 Temis: WTA Toumamert Linz 15.00 Tennis: ATP Toumamert Basei 16.00 Footbal: Top 24 Clubs 16 20 Tems: WTA Toumament Linz 19J0 TNA Wrestíng: USA20.00TNA WrestSng USA20 20 Raly: Wbrld Chmp- ionship Cataknya Spain 21.00 Footbat Top 24 Clubs 2120 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.00 Xtreme Sports: Xganes 05 23.00 Footbat Tcp 240ubs BBC PRIME 12.00 Two Thousand Acres of Sky 13.00 Teletubbies Evefywhere 13.10 LittJe Robots 1320 Andy Pandy 1325 Wffiam’s Wish WeBingtons 13.30 BoogieBeebiesl 3.45 Rmblesl 4.05 TMcabilal 425 5CV5015.00 TheLife Laundty 1520 ReadySteadyCook16.15TheWeakestUnk 17.00 Hdby City 18.00 The Life of Mammals 19.00 French and Saunders 19.30 Manchld 20.00 Kncwing Me, Kncwing You... With Alan Partridge 20.30 Fieids of Gold 22.00 The Scold's Bridle 23.00 Wefington: The Iron Duke 0.00 Mohammed Reza Pahlavi: The Last Shah 1.00 Spain on a Plate 1.30 Make German Your Business Z00 The Money Progamme NATIONAL GEOGRAPHIC 1Z00 Beyond Fear 13.00 When Expeditions Go Wrong 14.00 Asteroid - the Doomsday Rock 15.00 The Day James Dean Died 16.00 Seccnds From Disaster 17.00 Egypt's Napoláxi ia00 Beyond Fear 19.00 When Expeditxxs Go Wrcng 20.00 Mcxrí St Helens Enábon 21.00 Erupbcn Al Pinatubo 22.00 Air Crash Invesbgation 23.00 Moint St Helens Enpbon 0.00 Enjption At Pinatubo ANIMAL PLANET 12.00 Big Cat Diary 1220 Predatorts Prey 13.00 Eye of the Tiger 14.00 Animal Cops Houston 15.00 Pet Resaie 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazrig Animal Mdeos 1620 Big Cat Diafy 17.00 Meerkat Manor 17.30 Monkey Business 18.00 Animals A-Z 18.30 Predator's Prey 19.00 The Natual Worid 20.00 Mami Animal Poíce 21.00 Meerkat Mæor 2120 Monkey Business 22.00 Vtenom ER 23.00 Pet Rescue2320 Wilcffe SOS 0.00 The Natural Worid 1.00 Meerkat Manor 1.30 Monkey Business DISCOVERY 12.00 Rex Hurt Fishing Adventures 12.30 Fishing on the Edge 13.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap ChaF lenge 16.00 Thunder Races 17.00 American Chopper 18.00 Mythbusters 19.00 Brarnæ 20.00 The Great Biker BukFOff 21.00 Spy 22.00 Myt- hbusters 23.00 Forensic Detectives 0.00 Spy Master MTV 13.00 Wishlist 14.00 TRL 15.00 EMABiid-Up Show 1520 JustSeeMTV 16.30 MTVnew 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Pixk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 The Osboumes 20.00 EMA BuSd-Up Show 20.30 EMA Build-Up Show 21.001 Want a Famous Face 21.30 Wonder Showzen 22.00 Party Zone 23.00 Just See MTV VH1 1Z00 VH1 Hits 15.00 So 80s1&00 VH1 's Viewers JUrebox 17.00 Smels Lke the90's 18.00 VH1 Classic 18.30 MTVattheMovies 19.00 VH1 Pres- ents 20.00 MTV Live Shakia 20.30 Beat Club 21.00 Friday Rock Vdeos 23.30 Flipade 0.00 Chl Out 0.30 VH1 Hits CLUB 1Z10 Crimes of Fashfen 1225 Lofty Ideæ 13.00 Staying in Styte 1320 The Review 14.00 Girts Behaving Bacly 1425 The Viía 15.10 The Ros- eanne Show 16.00 Yoga Zone 1625 The Method 16.50 Retai Therapy 17.15 The Review 17.40 Qris Behaving BaJy 1&05 It's a GtTThng 1&30 Paradee Seekers 19.00 Arresting Design 1925 Singie Girts 20.15 Sextacy 21.10 Ex-Rated 2125 Sex and the Settee 2Z00 Cheaters 23.00 Simply Indan 23.30 City Hospital 025 Girts Behaving Badly 0.50 Completely Hammered 1.15 Irxertainment 1.45 The Review CARTOON NETWORK 12.00 Dexteris Laboratory 1220 Ed, Edd n Eddy 13.00 Codename: Kids Next Door 1320 The Powerpuff Giris 14.00 Sabrina, The Arimated Series 1420 Atomic Betty 15.00 Teenage Mutart Ninja Tntles 15.30 B-Daman 16.00 Codename: Kids Next Door 1620 Foster's Home for Imagjnary Fri- ends 17.00 Duck Dodgers in the 24 1/2 Certury 1720 Chaíe Brown Speciais 1 &00 Whal's New Scooby-Doo? 18.30 Tom and Jeny 19.00 The Flrtstones 1920 Looney Tunee 20.00 Dastardly & Muttley in Their Rying Machines 20.30 Scooby-Doo 21.00 Tom and Jerry 22.00 Dexteris Laboratory2220The Powerpuff Girts 23.00 Johmy Bravo 23.30 Ed, Edd n Eddy 0.00 Skipper & Skeeto 1.00 Spaced Out 1.30 Spaced Out JETIX 1220 Gooeebumps 1Z50 Blæk Hole 'rtgh’ 1&15 Spiderman 13.40 Movie Mysteries 14.05 Digimon I11420 Totaly Spies 15.00 WiLch 1520SortcX MGM 1225 Those Secrets 14.05 Someone I Touched 1525 Kffing Mr Griffin 17.00 Through Naked Eyes 1825 Save Me 20.10 Toy Sddfers 2Z00 Rosebud 0.05 Jessica 120 Cold Room TCM 19.00 Grand Prix2145 The Yearof Living Dangerously 23.40 The Man Who Laughs 120 Old Acquairtance &10 MGM: When the Lion Roars HALLMARK 12.45 Christy: Choioes of the Heart 14.15 Christy. Choices of the Heart 1&00 Ordiréfy Mkades 17.30 McLeod's Daughters V 18.15 Arthir H^eýs Detective 19.45 Free of Eden 2120 Lonesome Dove: The Senœ 2Z15 H2o 0.00 Arthur Haleýs Detective 120 Lonesome Dove: The Series BBCFOOD 12.00 Secret Flecipœ 1220 Á Cook's Tour 13.00 Made to Örder 1320 United States c# Reza 14.00 Off the Menu 1420 Deck Dates 15.00 Dou- glas Chew CooksAsia 15.30 Masterchef Goes Large 16.00 Nigel Slater's Real Food 16.30 Forever Summer With Nigela 17.00 The Thirsty Traveler 17.30 Great Wine Wdks 18.00 Gary Rhodes 18.30 Wild Havest 19.00 Nei Perry Rockpod Sessions 1920 The Tamer Brothers 20.00 Secret Recipes 2020 Giotgio Locatelli - Pue Itaían 21.00 The Best 2120 Satur- day Kitchen DR1 1Z00 Rabatten 1220 Showtime: Udfordringen 13.00 TV Avisen med vejret 13.20 Forsvundne danskere 1&50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Boogie Listen 15.00 Svampebob Fikart 1520 Jincfetrommer 1520 AMIGO 16.00 Fredagsbio 16.10 Postmmd Per 1620 TV Avisen med Sport og \fejret17.00 DisneySjar1&00Showtime19.00 TVAvfeen 19.30 Showtime: Káringen 19.45 BJondmens haavn 2120 Djævebk spil 23.05 Boogfe Listen svr 11.45 Tv-huset 13.00 Debatt 14.00 Rapport 14.10 Gomorron Sverige 15.00 Utgrávama 15.30 Mitt i natuen 16.00 .BoíBonpa 16.01 Supersnailasilversara och Stáfoenrik 16.25 Popverkstan 16.45 Háxan Surt- ant 17.00 Combo 17.30 Rapport 18.00 Doobidoo 19.00 Djávuten och j^ 20.30 En granslös rapsodi 21.00 Rapport 21.10 Kultumyhetema2120 En andra chans 23.20 Söncfoing frán SVT24 V í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.