Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2005, Síða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 Lifíð DV * Upptökur halda áfram á nýrri útgáfu af laginu Hjálpum þeim. Síöastliðinn föstudag var fimmti dag- ur 1 upptökum og mættu vörpulegir söngvarar til leiks eins og fyrri daga og lögöu sitt af mörkum í hljóðveri Þorvalds Bjarna viö hina nýju útgáfu þessa rómaða lags. Fyrri útgáfan var flutt áriö 1985 og ríkir mikil eftirvænting eftir að heyra nýju útgáfuna hljóma enda hefur mikill metnaöur veriö Gæði og hjálpsemi Það er greinilegt að Hreimur Örn er uppfullur afhlýhug og hjálpsemi eins og ætl- unin er að fólk sýni afsér! þessu fallega verkefni. Sólin og landið Berg- sveinn Arillusson, kenndur við hljóm- sveitina Sóldögg, og Hreimur Örn, söngvari Lands og sona, tóku sig vel út við upptökur. Unaðslegir tónar Söng- konan Heiða söng sinn part afmikilli innlifun eins og sjá má á myndinni. Óræður svipur Það ererfítt að ráða f svip brosmilda tón- listarmannsins Þorvalds Bjarna. Er hann að gefast upp eða fínnst honum tónarnir ganga vonum framar? Litli trommuleikarinn Halli og Heiðar I Botnleðju hafa mikla reynslu afþvi að syngja á leikskólum landsins og er llklegt að þeir höndli hvers kyns álag afstakri snilld. Alvörutaktar Heiðar Örn i Botn- leðju sýndi fólki hvernig á að taka lagið afkrafti. Laglegur látúns- barki Bjarni Ara var augnayndi stúdíósins. lagður í hana. Allur ágóöi af sölu lagsins rennur óskiptur til Hjálparstarfs kirkjunnar Viðtöl við fyrrverandi fegurðar- drottningar J-i ~um Edduna Dýrasti kjóllinn Ljótasti kjóllinn Flottasti kjóllinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.