Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir Milljónir New York búa komust hvorki lönd né strönd í lestarverkfalli í gær Sjo milljomr strandaglópa Keðja og lokaðar dyr Engar almenningssamgöngur i NY ígær. Gul keðja íyrir framan lokaðar dyr meinaði þúsundum manna aðgengi að neðanjarðarlestarstöðinni við 72. götu í New York-borg í gær. Verka- lýðsforinginn Roger Toussain til- kynnti í fyrradag að verkfaU starfs- manna innan almenningssam- gangna hæflst á miðnætti eftir að slitnaði upp úr kjaraviðræðum við borgina. Verkfallið hefur mikil áhrif á þær sjö milljónir manna sem ferðast með strætó og lestum borgarinnar á hveijum degi og skapar algera ringul- reið í samfélagi hennar. Borgarstjórinn Michael Bloomberg hratt neyðaráætlun strax í gang og halda nokkrum götum auðum fyrir umferð sjúkra- og slökkvibíla. Einnig var þess krafist að bflar sem ækju tii Manhattaneyjar væm með að minnsta kosti fjóra inn- anborðs. Hann hvatti einnig til að fólk sameinaðist um bflanotkun, notuðu reiðhjól eða hreinfega gengu til vinnu sinnar. Fjöldi fyrirtækja ákvað að bjóða starfsmönnum sínum að vinna störf sfn heiman frá. „Þetta er barátta fyrir virðingu og reisn starfsins - eitthvað sem borgar- yfirvöld skilja ekki,“ segir Toussain. „Starfsmennimir em þreyttir á van- virðingunni." Rúmlega 30.000 starfsmenn lögðu niður vinnu í gær þrátt fyrir að dóm- stólar höfðu meinað verkalýðsfélag- inu að boða til verkfalls. Samkvæmt verkfallslögum er heimilt að draga tveggja daga laun frá fyrir hvern dag sem vinna er lögð niður. „Verkfaifið er kolólöglegt og óábyrg aðgerð," segir fulftrúi borgar- innar sem taldi verkfaliið vera blauta tusku framan í íbúa borgarinnar. Krafa starfsmannanna er 8% launahækkun á ári og aukin réttindi þeim til handa. Móttiiboði borgarinn- ar var hafnað á þeim forsendum að litfar breytingar til bóta væm í því. Mótmæla vanvirðingu Hvorki meira né minna en 30 þúsund manns lögðu niður vinnu í gær. # r Komduáóvart qefðu henni Dekurdag í Baðhúsinu sJ %Jr • / | ••• f i jolagjot LUXUSdagur Dekurdagur á lúxus andlitsbað litun og plokkun lúxus handsnyrting lúxus fótsnyrting spa líkamsmeðferð lettar veitingar augnmaski heit laua vatnsgufa hvíldarhreiður lúxusandlitsbað augnmaski litun og plokkun handsnyrting fótsnyrting vax að hnjám heilnudd heit lauq vatnsgufa hvíldarhreiður 8 KLST. PAKKAVERB 25.900 KR. 6-7 KLST. PaKKAVERÐ 24.900 KR. FULLT VERÐ 30.100 KR. FULLT VERO 28.400 KR. Dekurdagur B Dekurdagur C Engar hórur hér Bæjaryfirvöld víðsvegar í Þýskaiandi ætla sér að setja upp skilti um að engar vændiskonur séu í viðkomandi bæjarfélagi. Fjöldi ferðamanna vegna heims- meistaramótsins í fótbolta em taldir munu fagna eða syrgja með heimsóknum til vændiskvenna. Vændi er löglegt víðast hvar í Þýskalandi, en yfirvöld á þeim stöðum þar sem vændi er ekki lát- ið viðgangast óttast komu fjölda austur-evrópskra vændiskvenna sem kynnu að skaða orðspor bæj- arfélaganna. Því munu þau setja upp viðeigandi skilti. * andlitsbað * augnmaski * plokkun * hondsnyrting * fótsnyrting heilnudd * heit louq * vatnsgufa * hvíldarhreiður 5 KLST. PAKKAVERÐ: 19.600 KR. FULLT VERÐ 21.800 KR. * nudd og maski * litun og plokkun * Ijósatími * handsnyrting * partanudc * heit lauq * vatnsgufa * hvíldarhreiður 4-5 KLST. PAKKAVERO: 18.300 KR. FULLT VERO 19.910 KR. -VÍV 1 C E L A N D "mj TNESS Brautarholti 20 105 Reykjavík sími 561 5100 mottaka@isf.is www.isf.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.