Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Side 11
DV Fréttir LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 17 Heppinn á Esso Viðskiptavinur bens- ínstöðvar Esso á ísafirði hagnaðist um fimm milljónir af því að kaupa þar lottómiða að því er fram kemur á sunn- lenska.is. Sá heppni hlaut þrefaldan vinning sem dreginn var út á laugardag fyrir tæpri viku. Tveir deildu með sér vinningnum og fékk hvor rúmar fimm millj- ónir í sinn hlut. Vinn- ingshafinn hefur gefið sig fram í gegnum síma en hefur ekki enn sótt vinninginn. Ekki er vitað hvort vinningshafmn er ísfirðingur, nærsveitar- maður eða ferðalangur. Árhorgurum fjölgar Sjöþúsundasti Árborgar- inn fæddist á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suður- lands kiukkan hálf sjö í fyrra- dag að því er fram kemur á vef sunnlenska.is. Þetta var myndar drengur, 16 merkur og 52 sm. Foreldrar hans eru Guðrún Lilja Magnúsdóttir og Bjöm Emil Jónsson, Búð- arstíg 10 á Eyrarbakka. Her- borg Pálsdóttir ljósmóðir frá Eyrarbakka tók á móti drengnum. Móður og bami heilsast vel. Hass í Sand- gerði í fyrrakvöld fann lög- reglan í Keflavík rúm 800 grömm af hassi. Þau fund- ust í kjölfar húsleitar sem lögreglan gerði á heimili mannsins í Sandgerði. Lög- reglan gmnaði manninn um frkniefiiamisferli. Við yfirheyrslur hjá lögreglu játaði maðurinn að efnin væru ætluð sölu og var honum sleppt að lokinni yfirheyrslu. Lögreglan á Keflavíkurflugvelli aðstoð- aði við aðgerðina. Eldur kviknaði í íþróttahúsi Rockville í gærnótt og telur lög- reglan á Keflavfkurflugvelli ljóst að kveikt hafi verið í. fþrótta- húsið var látið brenna til kaldra kola í ljósi þess að unnið er að því að hreinsa svæðið. Árið 1999 breyttist Rockville í draugabæ og hefur orðið fyrir skemmdarfíkn unglinga. Allar rúður bygginga á svæðinu eru til að mynda brotnar. íkveikjan í íþróttahúsi í það er fagnaðarefni Rockvme 1 gærnott er onnur íkveikjan á rúmu hálfu ári. Síðast að menn skuli vera kviknaði í Rockville í júní sumarið ,v , . , N 2004. aö rita þetta. Jóhann R. Benediktsson sýslu- ^------------------------j maður á Keflavíkurflugvelli segir að eftir íkveikjuna hafi verið ákveðið f-X~ aö leyfa iþróttahúsinu að brenna til /• ■ ■ .?-»rrrt kaldra kola - undir eftirliti slökkvi- lpF,:ý' ® liðsmanna. WÍMM.iím&s'MvmmJi'’ í# svæðinu síðan Byrgið hætti starf- semi sinni. Lögreglan á Keflavíkur- flugvelli hefur þó heldur oftar verið kölluð út vegna ágangs unglinga í svæðið og skipta þau útköll tugum. auk þess sem flestar byggingar á svæðinu hafa orðið fyrir skemmd- arfíkn ungmenna. „Við höfum fylgst vel með svæðinu vegna ágangs unglinga í það," segir Jóhann. Svæðinu skilað í mars Friðþór Eydal, upplýsingafull- trúi Varnarliðsins, vísaði á verktak- ann á svæðinu, aðspurður um hve langt væri í að hreinsun svæðisins yrði klámð. Endurvinnslufyrirtæk- ið Hringrás sér um verkið og sagði Einar Ásgeirsson, framkvæmda- stjóri Hringrásar, að ekki væri mikið eftir. Hópur » manna hefur unnið K. að hreinsun svæðis- .*«►" m ins og býst Einar við h því að svæðinu verði . ' ‘ skilað nú í mars. gudmundur@dv.is Draugabærinn Rockville Bandaríski herinn tók Rockville í notkun árið 1953. Árið 1998 leið starfsemi hersins á svæðinu undir lok og ári síðar var svæðið notað undir meðferðarstarfsemi Byrgis- ins. Á blómatíma svæðisins vom ríflega tuttugu hermannaskálar, matsalur, pósthús, íþróttasalur og bar svo fátt eitt sé nefnt. Byrgið j nýtti svæðið í eitt ár en þá rann út J samningur við utanríkisráðu- O neytið. f Rannsókn á frumstigi „Við reynum að finna þann sem kveikti í og rannsóknin er á frum- stigi," segir Jóhann R. Benedikts- son, sýslumaður á Keflavíkurflug- velli. Hann segir tilgangslaust að framkvæma vettvangsrannsókn vegna þess að ekkert sé eftir af íþróttahúsinu. „Við reynum að fylgjast vel með svæðinu en í sjálfu sér er aldrei hægt að koma í veg fyrir að menn Rockville rifið „Það er fagnaðarefni að menn skuli vera að rífa þetta," segir . Jóhann. „Svæðið hefur verið okkur öllum til . ama í nokkurn lu tíma," segir hann. Slökkviliðið á Æ Keflavíkurflugvi'lli % helur t\'isvar ver- Æ iö kallað út 9 vegna hruna ;í Bruninn 2005 Hús á Rockville-svæðinu varð eldi að bráð Ijúni í fyrra. komist inn á svæðið," segir Jóhann. Mikil slysagildra Ungmenni á Suðurnesjum hafa gert sig heimankomin í Rockville. Það er í mikilli óþökk yfirvalda en svæðið er talið mikil slysagildra, í gærnótt var kveikt í íþróttahúsi ratsjárstöövarinnar Rockville á Miönes- heiði. Unglingar sækja í svæðið sem nú er yfirgefið. Svæðið er varnarsvæði og heyrir eftirlit undir sýslumanninn á Keflavíkurflugvelli. Jóhann R. Bene- diktsson segir eftirlit vera með svæðinu vegna ágangs unglinga. Unnið er að hreinsun á svæðinu og búist er við því að því verði skilað í mars. Sýslumaðurinn Jóhann R. Benediktssoin syslumadur a Keflavikurflugvelli segir rannsökn brunans á frumstigi og ad eftirlit se jmed Rockville-svædinu. visir ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2005 KOSNING UM VINSÆLASTA FLYTJANDANN Á VISIR.IS. TAKTU ÞÁH - KJÓSTU NÚNA ÞÚ GÆTIR UNNIÐ MHÐA FYRIR 2 Á HÁTIÐINA ÍSLENSKU W TÓNLISTARVERÐLAUNIN 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.