Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.2006, Blaðsíða 32
 P/ÍÍÍCtök 0 !lmmumviö fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^jnafnleyndar er gætt. Q QQ Q SKAFTAHLÍÐ24, WSMYKJAVÍK [STOFNAÐ19w\ SÍMi5505000 690710 111117 • Eins og fram hefur komið heldur Þorgeir Astvaldsson upp á 30 ára afrnæli sitt í útvarpi um þessar mundir. Samstarfsmenn hans, fyrr og nú, komu honum á óvart með gleð- skap í einum af hliðarsölunum í gamla Hótel íslandi á laugar- daginn. Ekki átti Þorgeir á neinu von þegar félagar hans dúkkuðu upp með hátíðardagskrá þar sem honum var hrósað upp í hástert fyrir flest. Ekki var minna um vert að JónArsæll Þórðarson var á staðnum að und- irbúa þátt um Þorgeir sem verð- ur næsti gestur í Sjálfstæðu fólki áStöð2... Er ekki Sigmar líka nörd? Gísli Marteinn Tekur Sjálfstæðis- flokkinn fram yfir Eurovision. I Logi Bergmann TelurCísla Martein betri þarsemhann hefur komið út úrskápnum sem sannur áhugamaður um Eurovision. Eurovision Sigmar íjoö Gísla Marteins Ákveðið hefur verið að Sigmar Guðmundsson, þekktur úr Kastljós- inu, verði kynnir fyrir íslands hönd á Eurovision-hátíðinni í Aþenu 20. maí. Kemur Sigmar í stað Gísla Marteins Baldurssonar sem um ára- bil hefur kynnt Eurovision beint frá útsendingarstað og haldið uppi fjör- inu á sinn einstaka hátt. „Vissulega er eftirsjá að Gísla Marteini. Hann er frábær," segir Rúnar Gunnarsson, dags.krárstjóri Ríkissjónvarpsins, sem ber þó ftillt traust til Sigmars sem sfðast leysti Loga Bergmann af sem spyrill í hinum geysivinsælu Gettu betur- þáttum. Ástæðan fyrir því að Gísli Marteinn tekur ekki slaginn að þessu sinni eru borgarstjórnarkosn- ingarnar í Reykjavík. Gísli Marteinn tekur pólitíkina fram yfir Eurovision og vill leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að tryggja Sjálfstæðisflokknum sem besta útkomu í kosningunum. „Þeir eru báðir góðir," segir Logi Bergmann Eiðsson sem kynnti Eurovision einu sinni; þá frá Tallin í Eistlandi árið 2003. „Þó tel ég að Gísli Marteinn sé betri því hann hefur komið út úr skápn um sem raunverulegur áhugamaður um Eurovision. Sigmar á það hins vegar eftir en ég trúi því að hann eigi eftir að gera þetta vel. Þó aldrei eins vel og Gísli Marteinn því hann er Eurovision-nörd og það skilar sér alla leið heim," segir Logi Berg- mann Eiðsson. Rúnar Gunn- arsson Sér eftir Gísla en treystir Sigmari vel. G0LFBUNAÐUR KJARANEHF • SÍÐUMÚL114 • • 108 REYKJAVÍK SÍMI 510 5510 • kjaran.is OPIÐ VIRKA DAGAKL. 8-18. 'I balteno Plast þarke Smelltu því á gólfið - það smellpassar 1/4 Click xpress® Eik, beiki, hlynur, kirsuber Auðveld lagning Ekkert lím Smellur saman 20 ára ending Fáanlegt frá framleiðenda næstu ío ár

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.