Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2006, Blaðsíða 16
16 MÁNUDAGUR 10. APRlL 2006 Sport DV Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu hefst 9. júní næstkomandi. Nú eru 60 dagar þar til veislan hefst og DV heldur áfram að telja niður fram að HM þar sem Þjóðverjar ætla gera allt til þess að skemmta gestum sínum sem komaalls staðar að úr heiminum. A'v Æ. ooneysafri Líf og fjör í sumar Brasitlumenn eiga ekki bara besta liðið þvi stuðningsmenn þeirra kunna einnig að skemmta sér og Öðrum. NordicPhotos/AFP Þjóðverjar leggja ofurkapp á að vera frábærir gestgjafar þegar þeir halda heimsmeistarakeppnina í sumar. Það er ekki nóg með að þeir verði með frábæra umgjörð í kringum alla leikina heldur bjóða þeir HM-gestum í HM-partí í miðbæ þeirra tólf borga sem hýsa leik í keppninni. Allt er að verða tilbúið fyr- ir stærsta fótboltapartí sögunnar, svokallað HM-partí. 1 sumar mun nefnilega í fyrsta skipti vera haldin sérstök hátíð fyrir fótboltaáhuga- menn í öllum 12 borgunum sem hýsa heimsmeistaramótið í knatt- spyrnu næsta sumar. Frá Hamborg í norðri til Miinchen í suðri, frá Leipzig í austri til Kölnar í vestri. Allar munu þessar borgir vera með sína skemmtidagskrá til að halda gestum frá öllum heimshornum í góðum gír allt mótið. samfleytt, og alls ekki bara þegar keppt er. Gelsenkirchen héfur á dag- skrá sinni fullt af tónleikum þar sem koma munu fram tónlistarmenn á heimsmælikvarða. Þar munu til að mynda Bryan Adams, Simple Minds og gömlu refirnir í Status Quo troða upp á gamla heimavelli Schalke FC Glúckaufkampfbahn-höllinni. Um leið mun Núrnberg bjóða uppá skemmtanir þar sem sterkar hefðir bæjarins munu setja skemmtilegan blæ á. risavaxið loftlaust FIFA-heims- meistaramótsleikhús þar sem allir geta mætt án þess að þurfa að greiða krónu því margir öflugir styrktarað- ilaðr standa á bakvið partíið. Frábær matur Gestir partísins munu njóta mikillar matarveislu þar sem verð- ur fjölbreytt úrval af þýskum þjóð- arréttum. Til að mynda mun partí-svæðið í Hamborg vera með strandklúbb með alþjóðlegum mat- seðli til viðbótar við endurgerð af hinum fornfræga fiskimarkaði sem var á bökkum Saxelfur. I Hann- over mun gestunum verða boðið á gourmet-hátíð þar sem þær þjóðir sem taka þátt í sjálfu mótinu munu bjóða sínar mestu dýrindis máltíð- ir. Bjórinn mun einnig skipa stóran sess á hátíðinni og verða alþjóðleg- ar sem innlendar bjórkynningar víst úti um allt um allar HM-borgirnar. miðað við að einvörðungu helming- ur þeirrar mannmergðar mun fylla sætin á 64 leikjum mótsins. 56 leik- ir verða sýndir beint á risaskjáum sem verða í öllum HM-partíum Allir leikirnir verða sýndir í samstarfi við þýsku stöðvarnar ARD, ZDF og RTL og munu fjöldamargir fjöllistamenn og tónllistarmenn skemmta gestum hátíðarinnar. Lehitiann Allir úti að leika Litlar íþróttauppákomur á borð við skotkeppnir, hraðamælingar og fótboltaleiki á smávöllum eru með- al skemmtilegra uppákomna sem eiga að halda ungviðinu við efnið í barnalandinu á meðan heilsulindir sem munu bjóða uppá nudd, ljósa- stofur og fersk hanastél munu halda eiginkonunum rólegum. í Frank- furt mun aðalpartísvæðið innihalda Tónleikar og heilsulindir Stærsta partíið verður að öllum líkindum í höfuðborginni sjálfri, Berlín. f gegnum allt mótið mun 17. júní-strætið vera undirlagt af HM- partíhöldurum. Stanslaus stuðdag- skrá mun halda gestum hvaðanæva úr heiminum við efnið í 30 daga Sjö til átta milljón manns Vonast er eftir að eitthvað á milli sjö til átta milljón manns muni mæta í partíin sem er ótrúlegur fjöldi Ellefta Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fór fram í Argentínu 1. til 25. júní 1978 Argentína varð sjötta þjóðin til að vinna heimsmeistaratitilinn þeg- ar landið vann titilinn á heimavelli árið 1978. Argentínumenn unnu Flollendinga 3-1 í framlengdum úrslitaleik þar sem markakóngur keppninnar, Mario Kempes, skoraði tvö af sex mörkum sínum í keppn- inni, í úrslitaleiknum. Hollending- ar töpuðu þar með öðrum úrslita- leiknum í röð fyrir gestgjöfum HM því þeir töpuðu fýrir Vestur-Þjóð- verjum fjórum árum áður. Argentína hafði fengið HM 1978 úthlutað árið 1966 en borgarastyrj- öld í landinu tefldi keppninni í tví- sýnu og sumar þjóðir eins og Hol- land voru að hugsa að hætta við þátttöku vegna þess. Hollendingar mættu á endanum og fóru alla leið í úrslitaleikinn en án aðalstjörnu sinnar, Johans Cruyff, sem neit- aði að keppa. Það var mikil spenna milli nágrannana Bras- ilíu og Argentínu um hvort liðið ynni millirið- ilinn og kæmist í úrslita- leikinn en líkt og fjór- um árum áður tóku milliriðlar við af riðlakeppninni. Brasilíumenn unnu Pólverja 3-1 áður en síðasti leikur Argentínu hófst. Argentínu- menn vissu því að þeir þurftu að skora fjögur mörk og vinna með að minnst þriggja marka mun. Argent- ínumenn unnu leikinn 6-0 og Bras- ih'umenn héldu því fram að samið hefði verið um úrslitin. Markvörð- ur Perúmanna, Ramón Quiroga, sem var fæddur í Argentínu, hafði aðeins fengið á sig 6 mörk í fimm leikjum í keppninni og Argentínu- menn tvöfölduðu markaskor sitt í keppninni í þessum leik. Brasih'sk- ur íþróttafréttamaður skrifaði eft- ir leikinn: „Ef Brasilía hefði unnið Vissir þú að Argentínumenn reyndu að taka Hollendinga á taugum fyrir úrslitaleikinn með þvi að kæra Rene Van der Kerkof fyrir aðvera með ólöglegar umbúðir á hendinni. Rene meiddist á hendi i upphafi keppninnar þegar flísaðist upp úr beini en tiu minútna töfvarð á leiknum á meðan dómari leiksins fóryfirað allt I lagi væri með umbúðirnar. Hollendingar hótuðu að ganga allir afvelli fengi Van der Kerkof ekki aö spila leikinn. Bikarinn á loft Daniel Passarella, fyrirtiði Argentinu, með HM- bikarinn. NordicPhotos/AFP Pólland 50-0 hefði Argentína BH unnið Perú 52-0." Enn þann BKl dag í dag neita leik- lllft H|| menn og aðstandend- H i^Éur liðanna að samið um) I hafi verið um úrslitin. |É|| ritill) I Mario Kempes skoraði þJ* 13-1 I sex mörk í fjórum ire//fl ——| síðustu m e(y lm J manna, varð ,11^) IS VOj&gn markakóngur >ik) fa) keppninnar en irk lt? f wmB ^lann einn- *g þátt í HM 1974 Perúmaðurinn Teofilio Cubillas skoraði fimm mörk fyrir Perú á HM 1978 íArgentinu likt og hann gerði á HM 1970 í Mexíkó. Cubillas var21 árs þegar hann skoraði 5 af9mörkum liðsins I Mexikó. Perú komst ekki inn á HM 1974 en Cubillas skoraði síðan 5af7 mörkum liðsins í Argentinu. Cubillas spilaði alla þrjá leiki liðsins á HM 1982 en náði þá ekki að skora og Perú hefur ekki komst á HM síðan hann lagði skóna á hilluna. Markakóngur Mario Kempes fagnar hér öðru marka sinna i úrslitaleiknum. NordicPhotos/AFP og HM 1982 og náði þá ekki að skora eitt einasta mark í 11 leikjum. Brasilíumenn urðu í 3. sæti eftir 2-1 sigur á ítölum en Italir voru þeir einu sem unnu verðandi heimsmeistara Argentínu í keppninni. Markakóngur: Svt'ii (iornn lúiksson ætluf að (ala við Wayne liooncy um spihtfíkrt hans cn Roonev hcf- tir nii saliiiið spilaskttld ni n ttpp á 700 þtistnid brcskiii ptmdti, cða tim 88 milljúnii íslcnskrá kinnii. Roóilcy ftci' tirn 6.1 ntilljónii í liutii á viku Itjá Mandicstcr llnitcd ogyfir I tlt) inilljónli á ári að auki vegnn tniglýslngasanm inga. Fréttíi nl vandmál- íini Rooncys voru í cnsko hlöðonuin imr hclgina. Vhfjöiii' lili'liif-lödtiii Jiirgen Klinsmann, þjáiiari |rýska landsliðs ins i knattspyrnu, hclur lýsl því yfir íið lcns Lch- niiinn verði aðalmark vörður þyska liðsins á IIM í soinar. „Þctta var erfiðusttt ákvörðin á þjáif íii afcilinnin og aoðvil að cr Olivcr vonsvikínn cn httitn lok þessu cins og alvöru íþróttuinaðor," sagðt Kllnsitianti cn Kalin s/tiliiði síöasta lundslcik í I I sigri á Biindaríkj- tinttin, Olivcr Kahn var vallnn bcsti inaðorinn á IIM 2002 þcgíir Þjóðvcrjar cnduðti í 2. sít’ti. HIVl 1978 í ARGENTÍNU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.