Freyr

Árgangur

Freyr - 01.02.2003, Blaðsíða 19

Freyr - 01.02.2003, Blaðsíða 19
1. tafla. Stærð ræktunar, fóðurgæði og tími fyrri sláttar á Stóru-Ökrum frá 1994-2002. Ár 1994 1996 1998 2000 2002 Tún, ha 38,7 42,0 34,5 46,0 37,9 Graenfóður, ha 1.5 2,0 4,5 7,0 7,7 Bygg til þroska, ha 2,0 7,4 12,0 13,5 15,0 Meltanleiki, % 68-76 67-72 73-74 74-75 70-75 FEm/kg þe 0,77-0,89 0,75-0,83 0,84-0,86 0,86-0,87 0,80-0,87 Þurrefni, % 40-44 32-66 33-55 42-50 51-74 Fyrri sláttur 28.6-21.7 20.6-14.7 2.7-13.7 2.7-5.7 30.6-2.7 Hey, ferbaggar/rúllur 940 1160 888 960 702 1184 kg/árskú, en bygg um 400 kg. Árið 2002 var kjamfóðrið 311 kg/árskú, en byggið um 1600 kg. Á sama tíma jókst meðalnyt kúnna úr 5431 kg/árskú í 6181 kg/árskú. Á ámnum 1997 - 2001 ræktaði ég talsvert grænfóður til sláttar. Sumarið 2002 var hins vegar allt grænfóður bitið af rót. Þá var svo komið að hey af ijölæru rýgresi var um 25% alls heyforða. Eg tel það fyllilega standast samanburð grænfóðurs til mjólkurframleiðslu og því ekki lengur þörf á að beija sundur gaddfreðnar grænfóður- rúllur. Alla tíð hef ég varast offjárfest- ingu í vélum og tækjum, en samt reynt að hafa afkastamikil og traust tæki til afnota. Nú em í notkun þrjár dráttarvélar á búinu, 47 ha David Brown, árg. 1970, 70 ha IMT árg. 1987 og 86 ha Fiat árg. 1992. Við heyskapinn nota ég 3,10 m sláttuvél árg., 1998 - 7,8 m dragtengda heyþyrlu, árg. 1999 og 4,2 m. stjömumúgavél, árg. 1997. Samkvæmt útreikningum Hag- þjónustu landbúnaðarins var kostnaður við rúllubindingu og pökkun sumarið 2002 áætlaður kr. 979,49 án vsk. á bgga. í 2. töflu em teknar saman tölur úr bókhaldi búsins er varða heyöflun fyrir nokkur ár. Þar má m.a. sjá að verktakakostnaður á hvem fer- bagga/rúllu sumarið 2002 var kr. 742 án vsk. Heyskaparkostnaður árið 2002 var 901.000 krónur eða 1.283 krónur á hvem bagga. Eða ef reiknað er á hvem innlagðan mjólkurlítra 4,84 krónur. I töfl- unni má sjá vemlega eldsneytis- hækkun þessara ára og einnig aukinn rekstrarkostnað dráttarvél- anna með hækkandi aldri. Eins og sjá má hækkar kostnað- ur við heyskap talsvert við verk- 2. tafla. Kostnaöartölur (þús.kr.) vegna dráttarvéla og heyskapar á Stóru-Ökrum árin 1994-2002*. Tölurnar eru á verðlagi hvers árs og án vsk. Ár 1994 1996 1998 2000 2002* Fyrning dráttarvéla 364 266 274 30 0 Gasolía 28 64 94 121 123 Smurning o.fl. 56 8 32 18 109 Varahlutir I dráttarvélar 43 18 171 158 159 Viögerðir dráttarvéla 17 70 49 195 19 Skattar og tryggingar 14 8 16 15 10 Dráttarvélar, samtals 522 434 636 537 420 Hlutur dráttarvéla 30% 30% 25% 25% 25% vegna heyskapar 157 130 159 134 105 Fyrning heyvinnuvéla 156 118 62 276 273 Varahl./viðg. heyvinnuvéla 40 57 44 10 2 Heyvinnuvélar, samtals 196 175 106 286 275 Plast, garn 64 134 7 14 0 Verktakakostnaður 0 30 578 655 521 Samtals kostn v. heyskap 417 469 850 1.089 901 •Bráðabirgðatölur fyrir árið 2002. Freyr 1/2003 - 15 |

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.