Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2003, Síða 33

Freyr - 01.09.2003, Síða 33
Gólfgerðir í fjárhúsum Síöastliðinn vetur var framkvæmdur saman- burður á mismunandi gólfgerðum á tilraunabúi LBH og RALA á Hesti. Verkefnið er styrkt af Framkvæmdanefnd búvörusamninga í samráði við Fagráð í sauðfjárrækt. Mark- mið þess er að bera saman kosti og galla ólíkra gólfgerða og er gert ráð fyrir að verkefn- ið standi í nokkur ár svo að fá megi góða hugmynd um end- ingu og slit. Fyrsta veturinn voru eftirfarandi gólfgerðir bornar saman: * málmristar (strekk-metal) * hefðbundnir fururimlar * harðviðarrimlar * harðviðarrimlar meðhöndlaðir með sandborinni epoxy-máln- ingu * steyptir rimlar * trérimlar klæddir plasti. Síðastnefnda gólfgerðin var sett upp á miðju tilraunatímabilinu og er því ekki með í uppgjöri. Einnig var sett upp hálmstía fyrir 30 ær, til samanburðar við aðrar gólfgerðir. Hálmstían var í óeinangraðri hlöðu og þar var kindunum gefið á stuttan fóðurgang, sem líkist gjafagrind. Markmið rannsóknarinnar eru eft- irfarandi: 7. Að skoða heilsufar á mismun- andi gólfgerðum 8. Að skoða sérstaklega notkun hálms m.t.t. hálmnotkunar og gerjunar. Sökum skorts á mannafla reyndist ekki mögulegt að ffamkvæma at- ferlisathuganir fyrsta veturinn, en gögnum var safnað um aðra þætti. Hagkvæmniútreikningum er ekki lokið því að hagkvæmnin ræðst að verulegu leyti af endingu gólfanna. eftir Torfa Jóhannesson og Sigurð Þ. Guðmundsson, Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri Fyrirkoniulag tilraunarinnar var með þeim hætti að hver gólfgerð var í einni heilli kró með 25 ám, Fura, frá garöa ♦ Ný fura ■ 21.nóv.02 11.jan.03 30 Fjarlægð frá brún, mm 1. Mynd. Fururimlar. Brúnin vísar aó jötu. Epoxy, frá jötu 1. Að kanna hagkvæmni mismun- andi gólfgerða. 2. Að bera saman klaufaslit á mismunandi gólfgerðum. 3. Að bera saman atferli kinda á mismunandi gólfgerðum. 4. Að bera saman slit mismun- andi gólfgerða. 5. Að bera saman bleytu á mis- munandi gólfgerðum. 6. Að kanna áhrif gólfgerðar á nýtingu ullar. • 21.n6v.02 ■ 11.jan.03 10 15 20 25 30 Fjarlægö frá brún, mm 2. Mynd. Epoxymeðhöndlaðir rimlar. Brúnin vísar að jötu. Freyr 7/2003 - 33 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.