Fylkir


Fylkir - 21.01.1955, Blaðsíða 4

Fylkir - 21.01.1955, Blaðsíða 4
F Y L K I R Landakirkja Guðsþjónusta n. k. sunnu- dag kl. 2. Séra Jóhann Hlíðar prédikar. K.F.U.M. og K. Samkoma n.k. sunnudag kl. 5 e. li. Betel. Samkoma n. k. sunnudag kl. 4,30 e. h. Lœknavaktir. Föstud. 21. B. Laugard. 22. E. G.; Sunnudag 23. E. G.; Mánud. 24. Ó. H.; Þriðjudag 25. E. G.; Miðvikud. 26. B. J.; Fimmtud. 27. Ó. FI. Landhelgisbrot. Nýkga var belgískur togari, Gabriele Rapltaele frá Ostende, staðinn að veiðum innan land- helgi austur við Ingólfshöfða. Varðskip kom með togarann hingað til Vestmannaeyja, og féll dómur í máli skipstjórans hér. Var Iiann dæmdur í io þús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gert upptækt. Höfnin. Að undanförnu helur verið unnið kappsamlega að fram- kvæmdúm í Friðarhöfn. F.r nú þegar lokið við að ramma niður járnþilið, en grafskipið vinnur stöðugt við að dæla sandi frá þilinu og'dýpka í kvínni. Er nú unnið að undirbúningi fest inga fyrir þilið. Að undanlbrnu helur verið hagstætt veður til vinnu og verkinu miðað vel áfram. Á fjárlögum þessa árs eru veittar kr. 300 þúsund til hafn arinnar hér, og er það 50 þús- und krónum meira en á s.l. ári. Ng bifreiðastöð. Nýlega hefur verið opnuð bílastöð fyrir fólksbíla hér í bæ. Eru Jaað Jaeir Guðmundur Kristjánsson og Hörður Arason, sem reka stöðina, og hefur hún aðsetur að Faxastíg 27 hér í bæ, sími 281. Páll Lúthersson klæðskeri opnar saumastofu sína á ný á morgun (laugard.) í húsi Vinnslustöðvárinnar við Strandveg. Vertíðarsamningarnir Ekkcrt bólar erinþá á sam- komulagi í deilu sjómanna og TILKYNNING Opna aftur á morgun (laug ardag) saumastofu mína í húsi Vinnslustöðvarinnar við Strandveg. Mikið af nýjum og góðum fata- og frakkaefnum. Einnig sjóbuxur á kr. 195. Virðingarfyllst, Páll Lúffaersson klæðskerri. kHHHK>4T4KHÍKHH>4KHK>4*>HK>*K^ zekkið SlÐDEGISKAFFIÐ / HRESSING ARSKÁLANUM S-I-M-I 509. Krepnælonsokkar frá 49,85 Krepnælonsokkar, herra frá 37’5°- Perlonsokkar. Nælonsokkar ljósir. Telpupeysur. Telpubuxur, Jaykkar. Kvengolftreyjur. UllarjerSey. Voxdúkur. Silkitvinni. Eeygja, Strengbönd. Rennilásar. o. m. m. fl. Verzlun ánna Gunnlaugss. útvegsmanna um kaup og kjör og liskverð, sem nú stendur yf- ir. Útgerðarmenn hér hafa nú eitað til stjórnar Landssambands íslenzkra útvegsmanna og falið henni að reyna að ná sættum í deilunni. Stjórn Landssambands ins hefur nú snéúð sér til sátta- semjara ríkisins, Torfa Hjartar- sonar, og leitað aðstoðar hans til sátta. Merkisafmœli. Ólöf Jónsdóttir, Byggðarholti, verður áttræð hinn 26. þ. m. Skátafélagsganga ' á snnnudagsmorgnn kl. 9. — Mætið við Straum. DMC-tvinni, nr. 30—40 Strammi og garn, ný mótíf. Köflóttir treflar. Köflóttar ullarslæður. Sportsokkar á börn og fullorðna. Poplin barna-úlpur. Barna kulda-samfestingar. Molskinnsbuxur á telpur og drengi. Herraföt. Herraskór. Poplin-frakkar fyrir dömur og herra. Ávallt úlpur í miklu úrvali BúSasala Á ÞRIÐJUDAG Verzl. Anna Gunnlaugsson Kindalifur og mör. ÍSHÚSIÐ HKHK*KHKHKHKH Yefzlunin Geysir auglýsir. Nýir ávextir: Delicious-epli Vitamina-appelsínur, Sítrónur. Kartöflur. Laukur. Þurrkaðir ávextir: Epli. Perur. AprikóSur. Sveskjur. < Blandaðir. Niðursoðnir ávextir: Perur. Ferskjur. Aprikósur. J arðarber. Kirsuber. Plómur. / haksturinn: Egg- Amerískar rúsínur í pk. Súkkat í pk. Krempúlver. Kúmen. Ennfremur allar tegundir af kryddi. / ef iirmatinn: Maggy-súpur. Knorr-súpur. Iilá band-súpur. Búðingar, margar teg. Glervörur: Matardiskar. Matarföt. Kökudiskar. Mjólkurkönnur. Barnadiskasett o. m. fl. Stökn bollapörin væntan- leg aftnr í næstu viku. Gjörið svo vel og lítið inn! Venlunin Geysir Sími 77 -NK*KHK>KHKHK Herbergi 2 herbergi óskast til leigu í vetur. ISHÚSIÐ

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.