Fylkir


Fylkir - 12.05.1956, Blaðsíða 3

Fylkir - 12.05.1956, Blaðsíða 3
F Y L K I R Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum þeim nær og fjær, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum, og gjörðu mér með því daginn ógleymanlegan. Eg bið Guð að blessa öll ykkar ólifuð æviár. Sigfús Scheving. Hjartanlega þakka ég öllum, senr sýndu mér vinarhug á 75 ára afmæli rnínu með gjöfum, skeytum og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Jón Bjarnason. ijj, i,;'É \\1L i-.: Prestkosning í Vestmannaeyjum fer frarn sunnudaginn 13. maí 1956. Kjörfund- ur hefst kl. 10 f. h. og verða greidd atkvæði í tveimur kjördeildum þannig: 1. KJÖRDEILD AKÓGESHÚSIÐ. Þar greiða þeir atkvæði, sem heima eiga á bæjum og í húsum, sem cigi eru talin við götur, og ennfremur þeir, sem búa við götur, sem heita nöfnum, sem byrja á bókstöfunum A—H, að báðum þeim bókstöfum m'eðtöldum. 2. KJÖRDEILD. Hús K. F. U. M. og K. Þar greiða þeir atkvæði, sem búa við götur, sem heita nöfnum sem byrja á bókstaf síðar í stafrófinu. Sóknarnefndin. ÚTGERÐARMENN! og aðrir, sem hafa á liendi uppgjör fyrir báta, eru hér með alvarlega áminntir um að gera full skil á útsvörum skipverja sinna og ann- arra starfsmanna nú um vertíðarlokin. Vangreiðslur valda því, að útgerðin verður gerð ábyrg fyrir því, sem á vantar. Vestmannaeyjum, 8. maí 1956. Jón Hjaltason, lögfræðingur Vestmannaeyjabæjar. Vörabifreið til sölu. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar Semja ber við Andrés Guðmundsson. Skólavegi 12. — Sími 506. Sannur kristindómur ■ er samkomuefnið í Aðventkirkj unni n. k. sunnudag kl. 20,30. Litskuggamyndir verða sýndar. Allir velkomnir. Aðventsöfnuðurinn. mwmmimwmm mwmmmmmimmmmmtwmmmi Tilk y nning Höfum opnað trésmíðavinnustofu að Heimagötu 1 (áður Út- vegsbanki íslands h. f.). Tökum að okkur húsgagna- og húsasmíði, viðgerðir og allt er að trésmíði lýtur. NÝJA KOMPANÝIÐ H.F. Óskar Þórarinsson, Valtýr Snæbjörnsson, Þorvaldur Ö. Vigfússon, Ólafur H. Runólfsson, Einar M. Eerlendsson, Gísli Gíslason. mmmímmmmmfmmmmrmmmTmmra Hjól-sög 12 tommur, til sölu. HEILDVERZLUN Sími 100. Tún til leigu. Til leigu er tún í Herjólfs- dal. Góð slægja, sanngjörn leiga. TÓMAS M. GUÐJÓNSSON mmmmmm GÓLFTEPPIN loksins komin. Þeir sem liafa pantað tali vinsamlegast við mig. KARL KRISTMANNS. mmmmmi Óska eftir herbergi á leigu nú þegar. — Upplýsingar á Vesturveg 5 Silfurmunir. Seljum silfurmuni. — Sýnishorn fyrirliggjandi. Tökum ennfrem ur muni til hreinsunar og gyll- ingar. Vestmannabraut 69. Sírni 502. íbúð. 2 herbergi og elclhús óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Upplýsingar gefnar í Prent smiðjunni. Tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi, ef óskað er, til leigu nú þegar. — Upp- lýsingar í Prentsmiðjunni. HKHKHKHKHKHHH Þurrkuð epli, bl. ávextir, Sveskjur, Aprikósur, Rúsínur, Gráfíkjur, Kartöflur, Laukur, Gúrkur, Bláber, Blómkál í pk., Súrkál í ds., Söl. Skrautsykur, 5 tegundir, Púðursykur, ljós og dökkur, Marcípan, Tómatsafi í dósum, Appelsínusafi í dósum. Matarkex, Mjólkurkex, Kremkex, Tekex, Kremsnittur, ATH.: Hafrakexið vinsæla fæst. nú aftur. Verzlunin Geysir — Sími 29. —

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.