Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1968, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 31.05.1968, Blaðsíða 7
litið á Grebel, og hann hörfaði frá eftir að hafa skotið einu skoti út í bláinn. Ég stóð uppréttur og einblíndi á dyragættina, en nú lét Grebel ekkert á sér bæra. Ég kveikti í sígarettu og tók hreykinn eftir því, að höndin skalf ekki vitrnid. En biðtíminn tók á taugamar. „Kemurðu ekki bráðum, Grebel?“ hrópaði ég. „Ertu að safna hugrekki?" En hann svaraði ekki, og ég ákvað að gera eina til- raim til þess að koma honum úr jafnvægi. Ég greip eina af ilmvatnsflöskum Mardis og grýtti henni í gangvegginn andspænis dyrunum. „Hér færðu svolítið af hinni ilmandi lykt Mardis,“ kallaði ég. „Hvað heldurðu að Moss hafði oft sleikt hana af öxl hennar? Hefurðu nokkurn tíma komið hing að inn og séð hvað hún hefur það notalegt? Moss hef- ur haft fulla ástæðu til að vera stoltur af því, hvað hann bjó vel að henni.“ Grebel stakk hendinni inn og skaut í áttina þaðan sem rödd mín kom, og ég hló háðslega. „Hvað gengur að þér? Ég held helst að þú sért hræddur. Kannske þú hafir áhuga á að heyra samnings- tilboð, sem ég hef handa þér?“ „Láttu mig heyra.“ „Ef þú lofar þvi að detta dauður niður þama frammi, þá skal ég kosta fyrsta flokks útför, og svo getum við Mardi . . . “ „Haltu kjafti!“ æpti hann. Ég stóð bak við sófann með marghleypuna vísandi á dymar, og nú stökk hann skyndflega inn. Hann kom fyrst auga á mig, þegar ég hafði skotið fyrsta skotinu, en þá var hann fljótur að miða, og við skutum samtím- is. Ég sá blossann frá hlaupopinu á skammbyssu hans, annars hefði ég ekki merkt skot hans. Ég fann lauslegt högg í kviðarholið, og í næstu andrá lá ég endilangur á gólfinu og tæmdi byssxma á hann. En Grebel var sterkur. Nú varð hann að halda byss- imni með báðum höndum, og hann reikaði í áttina til mín. Byssan mín var tóm, og ég vissi að ég var særður á ný, en samt varð ég að liggja kyrr og sjá hann nálg- ast með dauðann í hendinni. Ósjálfrátt hætti ég að draga andann, þegar hann lyfti skammbyssunni, en honum tókst ekki að hleypa af. Andartak stóð hann og riðaði, og svo steyptist hann fram yfir sig og lagðist lífvana við hlið mér. Mér var ógerningur að rísa upp, svo ég fór að skreið- ast til dyra. Þegar ég kom að stigabrúninni frammi á ganginum, var eins og ég liti niður í gjá, en ég varð að ná í síma. Ég veit ekki sjálfur hvernig mér tókst að komast nið- ur stigann og inn í vinnustofuna, en ég man að ég var allur í köldu svitabaði áður en ég náði í símann og tókst að hringja á lögregluna. Hvöss rödd svaraði, og ég gat stunið upp fjórum orðum: „Griffith — hús Moss Morrisons . . . “ Svo varð allt hulið myrkri í kringum mig. Eftir það var sjúkrahús, réttarsalur, ókunn andlit, margar raddir og óendanlegar útskýringar og ótrúlegt umstang. Mardi og Manny fengu ævilangt fangelsi, og þótt þau reyndu eftir megni að fá mig líka dæmdan, þá var það bara smáræði, sem ég var ákærður fyrir. Svo var martröðinni lokið, og ég gat loksins tekið Doris í arma mína. „Ég skal bíða þín, Jack!“ hvíslaði hún. „Alla eilífð ?“ spurði ég væntinn. „Jafnvel lengur," svaraði hún. „Afbragð," sagði ég brosandi. „Ég hitti þig strax og ég er laus aftur.“ Ég ætlaði að segja meira, en hún þaggaði niður í mér með kossi, og hann tjáði mér að orð væru óþörf. Hún yrði þama — ávallt. NY VIKUTIÐINDI NÝ- \IA*JÍA) riMS- UMAI? FRUMA 5AM- HUJ. V rat>EAI0 drAttar útbúm- avu£íuu VOPMI V TÓNW) UiMK. BóKST foRSETA QREÍMl- UEQ. ÁTT VEiíLA * DVALD- IST VERKUR Kevr©i FRÉTTA- 5TOFA E R 5íMT þyUCt D- AREÍW. Átt fOfthA- 1 M ORLOF- 1 M LA LVKKJA Fýi-u A/AFAJ. VEÍN ÖÓLSTRl SKRUfiífA TALA VA-ÐÍK STAF- IRNÍR Gejtiuiz FLÓA ywo /'£> DVELST ERT| RlKl'- PÆMI AFrAsr- ue TALA BJAR&- BRVWÍM B'tT HVNAD- ÁRE.Í 10 • ElNíáMíi- URIMN TÓWfJ HAM - IWftJU- SÓM. Jalkiam. FVRÍR.- MYMD E'kjcW- IRWAK ELSKA HLJÓ£>- FA_R.it TALA NÍSK 1 T7 VOIMP ATT SHVRXA t'fOVW- l.£<* TÓMfO VENP TÍMA- BiL ÁTT JpilOI hlmtmr TALA Á F/eri TÓNM TALA ! Jlma —> mot- 5TA0A TALA SLEVAt- SKA TALA ToNM VEIN) ATT 4- > 4 s K R E F L // O N G H s K R A F Á R A e V A R Æ K I S T A L K o R T N A D O F B U A R R S K R A N R A N l R A E. L M / o ú R R Æ •£> G f o Ð E s T Æ. U ■P S K 1 T K 0 K * M s T / l A/ u o F T M A G 4 F A e M 4 U L A . R S- K A R U /V A/ A * H Æ Ð A A S ‘ ‘ K R A F 1 K F A R. S ie A Lí e> A K á L B z r K A u R A F L A Æ A/ L p A/ A K K M / o A s A A A/ P A B B I t> T A/ Á/ /v S / o T T I D Ú /J Þ L. /s A Kaupsýslu- tíðindi SlMI 81838 / 1 *♦)♦-♦ X-*)F)(-)HM-X-)(-)f )f X-X-)f )f X-)f ♦)< ¥ ■¥ ■¥ •¥ ¥■ I ■¥ ¥■ ■¥■ ¥• ■¥ ■¥■ ¥ ¥ i ¥ ¥ i i T*)f)f »)f 4 )f )f )f )f )f )f )f )f )f )f >f )f )f )f >f)f)f)f )f )f)f)f *)f)f)fi Auglýsið Nýjum Vikutíðindum ENDIR.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.