Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.03.1969, Blaðsíða 5

Ný vikutíðindi - 21.03.1969, Blaðsíða 5
NY V IKlíTIÐINDI s Sjónvarpsdagskrá 3 Ekki var endanlega geng- ið frá dagskránni, þegar blaðið fór í prentun, en þetta munu þó aðalatriðin, sem hægt er að byggja á. Sunnudagur 23. marz. 6.00 Helgistund. 6.15 Stundin okkar. Hreið- ar Stefánsson segir sögu. Snip og Snap. Lúðrasveit Mýrarhúsa- skóla, teiknimynd. Rannveig og krummi. Hlé. Ef úr þessu yrði mætti segja að hafið væri heilagt stríð milli lögreglunnar og næturklúbbanna. Og þá er einu við að bæta: lögreglan hefur ekki efni á því að fá almenning upp á móti sér meira en nú er. Lögreglustjóri verður að finna einhverja færa leið út úr þessu máli, sem allir geta vel við unað. - Kirkjurnar (Framhald af bls. 8) sæla skemmtikrafta til að leika listir sínar. Þá má sýna grín úr gömlum myndum, og svona mætti lengi telja. Það er hægt að smekk- fylla kirkjurnar um hverja helgi og oft á dag ef eitthvað skemmtilegra er þar á boð- stólum annað en guðs orð. — ☆ — - Sementsverk- smiðjuhneykslið Framhald af bls. 1. og traustari stól, áður en mál ið springur fyrir alvöru. Jóni Vestdal, framkvæmda stjóra verksmiðjunnar, var vísað úr starfi meðan máls- rannsókn fer fram. En er ekki jafnsjálfsagt að vísa hinum daglega endurskoð- anda frá, í stað þess að setja hann yfir allt fjármálasukk- ið? Væri ekki eðlilegast að allt bókhald fyrirtækisins færi í opinbera endurskoðun, eins og tíðkast þar sem slíkt misferli verður upplýst? Þar sem hér er um ríkis- fyrirtæki að ræða, hlýtur það að vera eðlileg og sjálfsögð krafa almennings, að hér sé 8.00 Fréttir. 8.20 Landsflokkaglíman. 8.50 íslenzkir tónlistar- menn. 9.10 Nágrannar. Brezkt sjónvarpsleikrit. 10.00 Á slóðum víkinga, V. Frá Birka til Hólm- garðs. 10.30 Forsætisráðherrar Norðurlanda tala. Mánudagur 24. marz 8.00 Fréttir. 8.30 Landsflokkaglíman II. 9.00 Saga Forsyteættar- innar. 9.50 Greint er frá Vegu- leiðangrinum 1878— 1880 og öðrum tilraun- um manna til að kom- ast norðausturleiðina frá Evrópu til Austur- landa og Ameríku. Þriðjudagur 25. marz 8.00 Fréttir. 8.30 Landsflokkaglíman. 9.00 Munir og minjar. í þættinum er fjallað um ýmsa minjagripi sem tengdir eru þekktum Islendingum og at- burðum í Islendinga- sögunni. 9.55 Á flótta. Miðvikudagur 26. marz 6.00 Lassí og litlu blaða- mennimir. 6.25 Hrói höttur. 6.50 Hlé. 8.00 Fréttir. 8.30 Brezkt sjónvarpsleik- rit. 9.25 Millistríðsárin. Jap- anir hemema Mansjúr- íu. Kreppan. 9.50 Jazz. Kvartett vibra- fónleikarans Cal Tjader leikur. Föstudagur 28. marz 8.00 Fréttir 8.35 Syrpa. Rætt við Gunn- ar Magnússon, hús- gagna-arkitekt. Viðtal við Ólöfu Pálsdóttur, myndhöggvara. Frísir kalla. — Nýtt íslenzkt leikrit samið í Leik- smiðjunni. 9.15 Harðjaxlinn. 10.05 Erlend málefni. Laugardagur 29. marz 4.30 Endurtekið efni. 5.50 íþróttir. Hlé. 8.00 Fréttir 8.25 Grallaraspóarnir. 8.50 Nýja Sjáland. 9.15 Finnskt sveitabrúð- kaup. ekki leikið neitt laumuspil og plöggin verði öll lögð á borðið. Endurskoðandinn. sem átti að fylgjast með hlutun- um, er varla líklegasti mað- urinn til þess að opinbera sín eigin mistök. Hefur endurskoðandinn eitthvert kverkartak á stjórn verksmiðjunnar ? — ☆ — - InterDol Framhald af bls. 1. Ef vér munum rétt, þá nam andvirði ávisana eitt- hvað rúmum tvö hundruð þúsund krónum — varla hálfu bílverði — og var nú hvorki meira né minna en að Interpol, sjálf alþjóðalögregl an, send af stað til að leita manninn uppi. Slíkt fmmhlaup er ófyrir- gefanlegt, einkum þegar haft er í huga, að einhvern tíma getur verið að við þurfum á aðstoð lnterpol að halda, og^ er þá ekki víst að þeim á- gætu herrum þyki taka því að anza málaleitan íslenzku lögreglunnar. Kostnaðurinn við að ná manninum — í þessu tilviki íslenzkum smábísa — mun vera miklu meiri en andvirði hinna fölsuðu ávisana nem- ur, en þeir, sem ekki hlæja upphátt að þessu tiltæki lög reglunnar, brosa að minnsta kosti góðlátlega. Svör við „Veiztu það?“ 1. Ottawa. 2. Israel. 3. Ó- takmarkað umboð. 4. Tara. 5. Á Kúbu. 6. Ást án hold- legrar gimdar. 7. Bomeo. 8. Spámaður í ísrael. 9. Keis- araríki. 10. Gumpur. Fæst orð - mínnst ábyrgð Heimspressan ANDLITSLYFTING Hinn 75 ára gamli olíukóngur, Paul Getty, líklega auðugasti maður í heimi, hefur látið lyfta á sér and- litinu hjá Galswaits klínikinni í London. Það tók aðeins nokkra daga, og svo gat milljarðamæringurinn farið heim með slétt enni, upplyfta vanga og tæmda tára- sekki. *****************»*****)M-**)M-)M-)M-)M->«-)M-)M-)M-)M-)M-)M * ¥ ¥ Gí tarkenn sla Kenni á gítar, mandólín, banjó, balalaika og gítarbassa. Gunnar H. Jónsson Framnesvegi 54 — Sími 2 3 8 2 2 ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.