Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.01.1957, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 17.01.1957, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. janúar 1957 — NÝI TÍMINN — (5 Ungverskir flótf-amenn eru nú á flótta frá Frakklandi Lloyd fékk að sitja áfram. en er þó talinn valtur í sessi Hafa orð/ð fyrir miklum vonbrigSum með dvölina þar, ,,góssenlandiS'' blekking Harold Macmillan, hinn nýi forsætisráðherra Bret- lands, lagði ráðuneytislista sinn fyrir Elísabetu drottn- ingu á sunnudag og hefur hann gert allmiklar breyting- ar á ríkisstjórninni. Reuterfréttastofan skýrir frá því og vitnar 1 vestur- j Fyrirsögn greinarinnar er þýzka blaðið Pf'élzer Abendzeitung, að á föstudaginn í Draumurinn og veruleildnn og síðustu viku hafi franskir landamæraveröir orðið aö!er Þar sa&t að nær allir flótta- beita valdi til að hindra um 150 ungverska flóttamenn í að fara yfir landamærin við Metz til Vestur-Þýzkalands. mennirnir uni hag sínum illa. Fióttamennirnir höfðu búið í gömlum frönskum herbúðum í nágrenni landamæranna siðan 17. desember og sagt er að þeir hafi ákveðið að reyna að brjót- ast yfir til V-Þýzkalands, af þvi að þeir voru óánægðir með aðbúnaðinn í Frakklandi og vegna þess að ungir menn í hópnum höfðu hvað eftir annað verið hvattir til að ganga í frönsku útlendingahersveitina. Embættismenn í félagsmála- ráðuneyti Pfalzfylkis staðfestu þessa frétt á sunnudaginn, þeg- ar þeir skýrðu frá því að 10 ungverskir flóttamenn á aldrin- um 16 til 25 ára, sem höfðu dvalizt í Frakklandi, hefðu fengið griðastað í V-Þýzkalandi og hefði þeim verið komið fyrir Nýtt glæpamet sett í USA á æskulýðsheimili í Neustadt. Þessir flóttamenn skýrðu frá því að þeir hefðu flúið úr Frakklandi af því að frönsk stjómarvöld hefðu lagt fast að þeim að ganga í frönsku út- lendingahersveitina. í síðasta tölublaði franska „Nærri því allir sem komið hafa til< Frakklands — líka þeir sem hafa sjálfir kosið að fara þangað — hafa orðið fyr- ir vonbrigðum," segir blaðið og bætir við til skýringar: „Þeir höfðu ímyndað sér góssenland þar sem nokkurra mánaða vinna nægði til að eignast nýj- an bíl eða nýja íbúð.“ Blaðíð kennir erlendum útvarpsáróðri vikuritsins L’Express birtist um þessar fáránlegu hugmynd- grein um ungverska flóttamenn ir margra flóttamannanna um] sinn. sem til Frakklands hafa komið. lífskjör fólks á vesturlöndum. Fækkað hefur verið um einn embætti innanríkisráðherra af ráðherra í ráðuneytinu og eru þeir nú 18. Skipt hefur verið um menn í níu embættum, sex ráðherrar fara úr ráðuneytinu og. sex nýir koma í þeirra stað. Selwyn Lloyd situr áfram Mesta athygli vekur, að Sel- wyn Lloyd utanríkisráðherra fær að sitja áfram. Það íiafði verið talið nær víst að hann myndi látinn fara, en áiitið er að hægri armur flokksins hafi neytt Macmillan tii að lofa hon- um að sitja, a. m. k. fyrst um Lloyd George, sem hefur verið aðlaður og hverfur úr ríkis- stjórninni. Butler er áfram leið- togi íhaldsmanna í neðri deild þingsins og innsiglisvörður drottningar. Hann er því mjög s'örfum hlaðinn, og geta sumir þess til, m. a. blaðið Financial Times, að hann eigi að geyma innanríkisráðherraembættið handa Sehvyn Lloyd. Thorneycroft fjármálaráðherra Pete'r Thorheycroft, verzluhar- málaráðherra, tekur við emb- ætti fjármálaráðherra af Mac- Stassen sagður vilja flytja burf her USA úr Þýzkalandi Gerir sér vonir um aS samkomulag geti tekizt um brottflutning allra herja Mikill ágreiningur er innan bandarísku stjómarinnar, milli Foster Dulles utanríkisráðherra og Stassens, ráð- gjafa Eisenhowers forseta í afvopnunarmálum, varðandi Yfirmaður bandarísku airíkis- setu bandarísks herliðs í Vestur-Þýzkalandi. 1 grein í tímaritinu The Re- vegna þess að hann óttist að lögreglunnar, FBI, J. Edgar Hoover hefur skýrt frá því að bráðabirgðaskýrslur sýni að síðasta ári hafi verið framdir fleiri glæpir í Bandarikjunum en nokkru sinni áður. Fjöldi af- brotanna er 12% meiri en ár- ið áður. Hoover telur að árið 195C hafi 2.534.000 glæpir verið framdir, eða 267.000 fleiri en árið 1954, sem var metár að þessu leyti. Svo virðist sem öll- um legnndum glæpa nema rán- um hafi fjölgað á áriiíu, en end- anleg skýrsla verður ekki gefin út fyrr en með vorinu. r 1 síað Bretlands Skýrt var frá því í Washing- ton, að brezka stjórnin hefði tilkynnt 'Bandaríkjastjórn að í apríl myndi hætt greiðslum til Jórdans, sem um langt skeið hefur þegið 12 millj. sterlings- púr.d í árlegan styrk frá Bret- um til landvama, en hafnaði horum fyrir skömmu. Sagt er að Bandaríkjastjórn ætli að reyna að fá að koma í stað Breta: veita Jórdan styrk til landvarna gegn því að fá þar sömu aðstöðu og Bretar höfðu áður. Ekki er tal- ið líklegt að stjórn Jórdans muni fallast á það. biðti bana á fijóðvegiim USA ríkjanna hefur skýrt frá því að meira en 40.000 manns hafi lát- ið lífið í slysum á þjóðvegum síðasta ár, og eru það fleiri en árið áður, þegar 38.426 biðu bana í slíkum slysum. parter sem vakið hefur mikla a athygli er það fullyrt, að Bandarikja- Harold Stassen Sæti tekizt við Sovétríkin um skipan mála í Evrópu. Stass- en er sagður hafa Iagt til að samið verði um brottflutning herliða beggja aðila frá Mið- Evrápu. Þessi tillaga hans er sögð hafa vakið miklar deilur innan Þjóðaröryggisráðsins, sem leggur á ráðin um land- vamastéfnu Bandaríkjanna. The Reporter skýrir frá því að Stassen hafi í desember, þegar Dulles var á Atlanzhafs- ráðsfundi í París, látið blaða- menn hafa ávæning af tillögum sínum, og Dulles hafi orðið 1 æfareiður út af því. Blaðið skýrir einnig frá því, að Stassen sé þeirrar skoðun- ar að eftir síðustu atburði í A- Evrópu séu Sovétríkiii fús að kalla her sinn heim, ef um leið væri hægt að komast að samkomulagi um öryggiskerfi í Evrópu. Hann sé því þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi að láta það skýrt í ljós að þau séu reiðubúin að leggja fram víðtækar tillögur í afvopnun- armálinu. hún muni auka enn á örðug- leika Adenauers, forsætisráð- herra V-Þýzkalands, en þing- kosningar eiga að vera þar síðar á þessu ári. Richard Butler tekur nú við millan, eins og við hafði verið búizt. Antony Head geldur Sú- ezævintýrsins og hverfur úr stjórninni, en Duncan Sandys, húsnæðismálaráðherra, tekur við af honurh. Hann er ellefti maðurinn sem gegnir embætti landvarnaráðherra á 10 árum og sá sjöundi síðan íhaldsmenn tóku aftur við stjórnarforystu árið 1951. Einn hinna nýju ráð- herra er ekki stjórnmálamaður og hefur ekki átt sæti á þingi, The Reporter telur annars,1 sir Percy Milne, sem tekur við að enda þótt Bandaríkjastjórn nýiu embætti og verður orku- muni veita Adenauer og málaráðherra. Hann á m. a. að flokki hans allan stuðning sem fjaha um kjarnorkumál. Hann hún má í kosningunum, geri hefur verið aðlaður og mun sitja hún sér ljóst að astandið geti í lávarðadeildinni. Hann er garri- breytzt svo, að beinir samning-i all samstarfsmaður Macmillans ar geti tekizt milli hennar og^ meðan hann gegndi embæt'.i hús- sovétstjórnarinnar um Þýzka-j næðismálaráðherra í fj-rstu land. stjórn íhaldsmanna eftir stríð- ið. Hann hefur enn ekkert sagt opinberlega um brottflutning bandaríska hersins frá Vestur- Þýzkalandi og þess sovézka frá Austur-Þýzkalandi og sagt er gji g ■ bb « ^ ^ Það gerðust milcil tíðirtdi á árinu 1956, sem lengi munu Hf#rif»£ÍOsal 3.81 dllfrZ Ufa í annálum. Þannig má telja víst að seint muni fyrn- ast yfir hina hraksmánarlegu herferð stóroeldanna tveggja, Bretlands og Frakklands, á hendur Egyptum. Sú herferð hefur haft margvislegar afleiðingar og þá helzta, að hún leiddi í Ijós, svo ekki varð um villzt, að Bretland og Frakkland gátu ekki talizt til stórvelda lengur. Þau œtluöu að brjóta á bak aftur þjóðernisvakningu arabaþjóð- anna, þau œtluðu að tryggja sér aftur óskoruð yfirráð yfir Súezskurði, sem pccu höfðu eignazt, þegar þau voru á hátindi heimsvalda sinna, þau œtluðu að sýna hin- um vaknandi nýlenduþjóðum fram á, að enn væri valdið og dýrðin þeirra. Allt mis- tókst — og öll þeirra vopn snerust i höndum þeirra, svo að nú standa þau uppi rúin að Eisenhower sé núsemstend- áliti, völdum og fé. Herferðin til Súez verður talin með mestu glappaskotum sögufin- ur andvígur þessari tiliögu, ar. — Myndin: Brezkir hermenn í rústum Port Said áður en undanhaldinu lank.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.