Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 11.04.1957, Blaðsíða 6
6) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 11. apríl 1957 Nf I TlMINN Ötgefandl: Sóslalistaflokkurinn. Hltstjon og aoyrgBannoBur: Asmundur Sigurðsson. — ÁskrlftareJald kr. 50 & ftrl. PientsmlBJa Þjóðviljans b.í. s. Heilbrigður þjóðarbúskapur Fáir munu þeir vera, sem neita því, að efnahagsþró- un okkar íslendinga hafi þró- azt mjög óheppilega nú um lengri tíma. Ástæður þær, sem þessu valda virðast máski fleiri en ein, en þó mun mega rekja þær allar til einnar megin- ástæðu, sem verið hefur gild- andi í atvinnulífi okkar nú all- mikið á annan áratug. Hún er sú að allan þann tíma hefur þjóðin að nokkru leyti og stundum mjög miklu treyst á aðra tekjuöflun, en þá einu heilbrigðu, að vinna fyrir sér með því að nytja gæði síns eigin lands. Ekki er það vegna þess, að þau séu svo rýr, því allir vita að séu þau rétt not- uð geta þau gefið þjóðinni miklu meira en hún þarf til þéss að lifa blómlegu menn- Ingarlífi. í raun og veru er fcézt að segja það umbúðalaust, áé þessi óheillaþróun hófst stfax með komu hins brezka hers í byrjun stríðsins, því þótt við græddum offjár á dvöl hins erlenda hers á stríðsárunum, þá fylgdi í kjölfar þess sú þjóð- arógæfa, að meðal allt of margra, ekki sízt hinna voldug- ustu, þróaðist sú skoðun að hér væri um að ræða góða vertíð, sem sjálfsagt væri að halda í sem lengst. Af þeim toga var spunnin sú ákvörðun, að þiggja Marshaligjafirnar, þegar útlit var fyrir að við mjmdum geta íoshað við allan erlendan her. Og þeir sem kunnugir voru í Innsta hring stjórnmálanna 1951, vita það vel, að sú á- kvörðun, sem þá var tekin, að hlýða þeim tilmælum að biðja ,lim erlenda hersetu áfram, var Von um meiri peninga, þ.e. að herstöðvavertíðinni skyldi • baldið áfram. ■f?n hver er svo afleiðing þess- " arar óhgilbrigðu fjáröflun- ar, eftir i,eiðum, sem eru í hreinni andstöðu við eðlilega efnahagsþróun í þeilbrigðu þjóðfélagi. Hún er sú, að sívax- andi verðbólguþensla hefur átt- sér stað, sem hefur eyðilagt trúna á gjaldmiðilinn. Því hef- ur aftur fylgt fjárfestingar- og eyðsluæði, þar sem ekki er hirt um fyrir hvað peningarn- ir fara, sem aftur hefur skap- að óeðlilega eftirspurn eftir . gjaldeyri til óþarfra hluta. En miklu hættulegra er þó það, , að þetta ástand hjálpar til að . skapa vantrú á gildi þeirra at- vinnugreina, sem þjóðin hefur .. hingað til lifað á og land henn- ar hefur að bjóða. í þess stað hefur magnazt aðdráttarafi aUra þeirra braskgreina, sem ó- hjákvæmilega fylgja í kjölfar atvinnuþróunar sem þessarar. Bezta dæmi um þetta er sú staðreynd að í sívaxandi mæli h^fur fiskiskipaflotanum verið haldið á veiðum með erlendu vinnuafli hin síðari ár. Og nú £Í; þessi þróun að færast yfir á Bréi Bulganins til Einars Gerhardsens fiskiðnaðinn lika. Ennfremur má minna á það að á sjálfu búnaðarþingi er í alvöru rætt um það að fá útlendinga til að setjast á eyðijarðimar, sem íslenzkir bændur yfirgefa. Virð- ast slíkar umræður og sam- þykktir bera vott um furðu- lega lítinn skilning þeirrar merku stofnunar á því, hvað það raunverulega er, sem veld- ur þróuninni í þessa átt, og hefði verið nær að gera sam- þykkt um að uppræta þá á- stæðu. En sú ástæða er eins og fyrr er sagt, þenslan sem stafar af því fjármagni, sem þjóðinni hefur í hendur borizt á vegum þeirrar óheillastarf- seirúi sem hér hefur farið fram undanfarin ár og ekki | byggist á eigin framleiðslu úrj auðlindum landsins. Og enn hefur hjálpað drjúgum til það gjafafé, sem sett var á sín- um tíma inn í fjárhagskerfið. Það hlýtur að liggja ljóst fyr- ir hverjum einasta manni með óbrjálaða skynsemi, að ef þjóð vor ætlar sér að lifa öðr- um óháð bæði efnahagslega og stjómmálalega í eigin landi, þá verður að snúa við þeirri j þróun sem undanfarin ár hef-1 ur átt sér stað. Fyrsta skrefið er að skipa atvinnutæki okk-! ar eingöngu íslenzku vinnuaflii og hætta að greiða stórar f jár- I fúlgur í erlendum gjaldeyri fyrir þá vinnu, sem við eigum j að vinna sjálfir. Næsta sporið þarf að vera það, að afla nýrra framleiðsluaukandi atvinnu- tækja til þess að hægt verði að auka gjaldeyrisframleiðsl- una, því á þann eina hátt er hægt að undirbyggja þann efnahag, sem getur tryggt til frambúðar nægar tekjur til að standa undir nauðsynlegum fjárfestingarframkvæmdum á- samt þeirri neyzlu sem þjóðin krefst og telur skilyrði til ménnirígarlífs. Og jafnframt þessu þarf að tryggja eftir mætti að verðþenslan taki ekki; stökk á ríý, þótt þvi miður verði ekki ráðið við erlend áhrif í því efni. Sú ríkisstjóm sem tók við völdum sl. sumar hefur þeg- ar sýnt fullan vilja til að stefna að þessu marki. Slíkt átak til stöðvunar verðbólgunni sem hún gerði, var meira en nokkru sinni hefur verið rætt um áð- ur hvað þá reynt. Iiún hefur þegar samið um kaup á mörg- um nýjum, ágætum fiskiskip- um til að efla gjaldeyrisfram* leiðsluna, og stendur til að lengra verð.i gengið á þeirri braut. Hún hefur ákveðið að verja á þessu ári 15 millj. kr. til að bæta úr atvinnuörðug- leikum í landinu og mun því öllu verða varið til að efla! gjaldeyrisframleiðslu. En það' ríður á að þjóðin skilji þetta' og fýlkl sér til stuðnings þess-! ari stefnu. u 1 Framhald af 5. síðu. 1956; ráðstafanirnar til að En slíkir úreikningar eiga sér bæta sambúðina við þýzka sam- enga stoð á okkar dögum. Þróun bandslýðveldið; tillagan um, að hernaðartækninnar, sérstaklega Sovétríkin, Bandaríkin, Bret- eldflaugatækninnar, hefur leitt land og Frakkland taki að sér til þess, að engar þær fjarlægðir í sameiningu að ábyrgjast frið eru lengur til á hnetti okkar sem og öryggi í löndunum fyrir vopn af nýjustu og fullkomnustu gerð komast ekki yfir. botni Miðjarðarhafs. 17ið leggjum sérstaka áherzlu Það er ekki erfitt að gera sér ’ á afvopnunarmálið, þar sem í hugarlund, í hve gífurlega j lausn þess er orðin lífsnauð- hættu Norðmenn stofna sér með (syn öllum þjóðum, *stórum og því að leyfa, að árásaröfl vissra í smáum. I þessu sambandi vil stórvelda fái að nota land þeirra í é£> gera það fullkomlega ljóst, til að koma sér upp herstöðvum að sovétstjómin telur afvopn- unarmálið fullkomlega raun- hæft og hún fordæmir því ein- sem beint er gegn Sovétríkjun- um. Tortímingarmáttur nýtízku vopna er svo mikill, að þau: dregið tilraunir til að gera sér högg, sem greidd yrðu til að, mat úr því í áróðursskyni. Sov- leggja stöðvar árásarmannanna í étstJórnin hefur ^ fram á' kveðnar tillögur í málum, eins eyði, myndu óhjákvæmilega bitna á stórum svæðum um- j hverfís þessar herstöðvar og leiða af sér hinar ógurlegustu hörmungar jafnvel fyrir sem eru stærri en Noregur. raunir, sem gerðar hafa sanna að svo er í rauninní, og sýna, að vetnissprengja getur valdið eyðileggingu á svæði, sem hefur mörg hundruð kíló- metra radíus. Það er því spurt, hvað verða muni, ef mörgum slíkum sprengjum verður beitt. Það er einlæg ósk okkar, að þróunin muni verða í allt aðra átt. ¥»að er ekki langt síðan, að þér, herra forsætisráðherra, vor- uð í Sovétríkjunum og gera má ráð fyrir því, að þér hafið að vissu marki haft tækifæri til að sannfærast um, að sovétþjóðim- ar vinna af öllum mætti að og t.d. um minnkun herafla stópveldanna að því marki, sem stjórnin vill, sem kunnugt er,, að þessari skiptingu verði hætt, og hún leggur til, að ör- yggisvandamál landanna í Evr- ópu verði leyst með samstarfi. allra þeirra ríkja, sem hlut eiga að máli. 9 Sovétstjórnin hefur ævinlega. talið það eitt höfuðverkefni sitt að tryggja varanlegan. frið í Norður-Evrópu og að efla vináttuböndin milli Sovét- rikjanna og Norðurlanda. Alda- gömul hefð er fyrir vináttu og góðri nágrannasambúð okkai’ og Norðmanna. Það er ekki langt síðan sú vinátta var treyst enn betur, á þeim ár- um þegar við börðumst hlið við hlið gegn hersetumönnum Það hefur, sem kunnugt er, verið reynt að koma af stað misklíð milli landa okkar, koma sen og Nikolai Búlganln undirritnðu sameiginlega tilkynningia um viðræður sínar. lausn hinna geysilegu verkefna Myndin er tekin í Moskva í nóvember 1955, þegar þeir Einar Gerhard- við hina friðsamlegu uppbygg- ingu. Sovétþjóðimar og ríkisstjóm þeirra vinna að því að fram- vesturveldin sJálf legðu til á af stað hatri og tortryggni kvæma áætlanir, sem gera ráð sínum tíma! um stöðvun t11’ manna í Noregi í garð Sovét- fyrir að haldið verði áfram að ,raUna með kjarnorku‘ og ríkjanna- Við minrmmst Þess auka auðlindir lands okkar, stór- vetnisvoPn ÞeSar 1 stað. algert orðróms, sem komið var á bæta lífsskilyrði almennings og ?ann Vlð °g eyðÍleggÍngU kreik 1 Þessu skyni- að efla vísindi og menningu. Þeirra birgða’ S6m tÚ erU af;land ætlaði að le^a undir si£ _ . . . þessum vopnum; um að fram-. norskar hafnir á Atlanzhafs- Sovetnkm eiga allt sem þarf kvæma þegar árið 1957 veru. strönd« og svipaðs rógburðar, til að na þessum morkum ! lega minnkun á herafla Banda-|sem átti rót sína að rekja til rnikið landflæmi, stóríelld nátt- ríkjanna) Bretlands, Frakk- nazista og annarra erlendra of- uruauðæfi og haþroaðan íðnað lands og Sovétríkjanna, sem er beldismanna, sem leituðust við og landbúnað og við óskum ; þeim íöndum, sem eru aðilar einskis annars af öðrum en að að Atlanzhafsbandalaginu og Sovétþjóðimar verði ekki hindr- Varsjárbandalaginu, og um að aðar í friðsamlegu skapandi j ieggja aigerlega niður allar er- starfi sínu. ö 11 utanrikisstefna sovétstjórn- legan skerf til lausnar þessara mála, ekki sízt vegna þess, að hinar stöðugt vaxandi vígbún- lendar her-, flota- og flugstöðv- ar í landi annarra ríkja. Við teljum að ekki aðeins stór- arinnar er miðuð við þetta j veldin, heldur einnig tiltölulega meginverkefni — að vernda og ; lítil ríki geti lagt fram veru- efla friðinn milli þjóðanna Við teljum að varast beri, að sam- búð ríkjanna versni, að þau haldi áfram að standa hvert gegn öðru, vegna þess að hinum núverandi hemaðarlegu ríkja- bandalögum verði haldið áfram, heldur eigi að stefna að því að draga úr viðsjám á alþjóðavett- vangi og koma á friðsamlegri samvinnu allra þjóða, við hvaða þjóðfélagskerfi sem þær búa. Núverandi skipting flestra landa Evrópu í tvö hernað- undanförnu stefna eihmitt I arbandalög, sem standa á í þessa átt, t.d. tillögurnar um. öndverðum meið, hlýtur að að draga úr vígbúnaði og við- í teljast fullkomlega óeðlileg ogi sjám á alþjóðavettvangi, sem | hún veldur stöðugum viðsjám voru lagðar fram 17. nóveinberj í samskiptum ríkjanna. Sovét- að flækja Noreg x bandalög, sem voru Sovétríkjunum fjand- isamleg. Öll saga tengslanna milli Sov- étríkjanna og Noregs sýnir, hve ástæðulausar slíkar stað- hæfingar hafa verið. Sovéther- inn dvaldist á norskri grund einungis til að berjast við hlið norsku þjóðarinnar gegn liin- um fasistísku hernámssveitum, aðarbyrðar eru þjóðum þess- og hann hélt þaðan burt, um ara ríkja stöðugt þungbærari leið og hann hafði leyst það og leiða, þegar allt kemur til verk af hendi. Það er alveg ó- alls, ekki til aukins öryggis hætt að fullyrða, að milli Nor- þeirra, heldur magna þær þvert egs og Sovétríkjanna er ekkert á móti hættuna á nýju styrj aldarbáli með öllum þess hörmulegu afleiðingum. það deilumál, þar sem hags- munir þeirra rekast á. Og séu þau atriði til, sem torvelda. þróun vinsamlegra tengsla. milli okkar, þá eiga þau rætur sínar að rekja til annarra að- ila. Úg vil gjarnan fyrir mitt leyti fullvissa yður, herra for- Framhald á ll. eíðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.